Seloken
Beta-blokkar | Verðflokkur: G | Lyfseðilsskylt
Virkt innihaldsefni: Metóprólól
Markaðsleyfishafi: Astra Zeneca | Skráð: 1. janúar, 2020
Seloken tilheyrir flokki lyfja sem kallast beta-blokkarar. Lyf í honum hindra áhrif boðefnanna adrenalíns og noradrenalíns á ýmis líffæri, t.d. hjarta og æðar. Beta-blokkarar skiptast í undirflokka eftir eiginleikum sínum, hvort þeir hafi sérhæfð áhrif á hjarta eða komist í miðtaugakerfið eða ekki. Virka efnið metóprólól hefur tiltölulega sérhæfð áhrif á hjartavöðva þar sem það dregur úr samdráttarkrafti hjartans og hjartsláttartíðni. Vegna sérhæfni sinnar hefur það færri aukaverkanir en ósérhæfðir beta-blokkarar, það hefur t.d. lítil áhrif á lungu og astmasjúklingar þola það betur. Seloken stungulyf er notað við hjartsláttartruflunum og blóðtappa í hjarta.
Notkun á lyfi
Lyfjaform:
Stungulyf í æð.
Venjulegar skammtastærðir:
Læknir eða hjúkrunarfræðingur gefið þér lyfið. Læknir ákveður réttan skammt.
Hversu langur tími líður uns verkun kemur fram:
20 mín. eftir gjöf í æð.
Verkunartími:
3-6 klst. eftir stakan skammt.
Þörf á að breyta mataræði meðan lyfið er tekið:
Engin.
Geymsla:
Geymist í lokuðum umbúðum við eða undir 25°C þar sem börn hvorki ná til né sjá.
Ef skammtur gleymist:
Taktu lyfið um leið og þú manst eftir því. Ef færri en 4 klst. eru til næsta skammts skaltu sleppa þeim sem gleymdist og halda áfram að taka lyfið eins og venjulega. Ekki taka tvo skammta í einu.
Hvernig á að hætta töku lyfsins:
Sjúkdómur getur versnað þegar töku lyfsins er hætt. Ekki hætta töku lyfsins nema í samráði við lækni. Skammtur er minnkaður smám saman á 10-14 dögum.
Ef tekinn er of stór skammtur:
Ef of stór skammtur af lyfinu hefur verið notaður, eða ef barn hefur í ógáti tekið inn lyfið skal hafa
samband við lækni, sjúkrahús eða eitrunarmiðstöð (sími 543 2222).
Langtímanotkun:
Ekki notað til lengri tíma en læknir gæti hugsanlega ávísað töflumeðferð með metoprólól í framhaldi sem er notað til lengri tíma.
Aukaverkanir
Aukaverkanir eru tíðari eftir því sem skammtar eru stærri. Almennt finna um 10% þeirra sem taka lyfið fyrir einhverjum aukaverkunum.
Aukaverkun | Tíðni | Leitið til læknis vegna einkenna | Leitaðu strax til læknis | Hættu strax töku lyfs | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Algeng >1% | Sjaldgæf <1% | Ekki þekkt | Sem eru alvarleg | Í öllum tilvikum | |||
Bjúgur | |||||||
Blóðþrýstingsfall | |||||||
Gula | |||||||
Hand- eða fótkuldi | |||||||
Hiti, slappleiki, lystarleysi og marblettir | |||||||
Hjartsláttartruflanir, hægur hjartsláttur | |||||||
Höfuðverkur, svimi, þreyta | |||||||
Kviðverkir, niðurgangur og hægðatregða | |||||||
Mæði við áreynslu | |||||||
Ógleði | |||||||
Skapgerðarbreytingar | |||||||
Svimi þegar staðið er upp | |||||||
Útbrot, kláði | |||||||
Verkur fyrir brjósti, mæði |
Milliverkanir
Sé lyfið tekið með öðrum blóðþrýstingslækkandi lyfjum geta áhrif þeirra magnast. Náttúrulyfið Jóhannesarjurt getur dregið úr virkni lyfsins.
Sjá öll lyf sem geta haft áhrif á
Má ekki nota með
- Alutard SQ, birkifrjo
- Alutard SQ, derm. pter.
- Alutard SQ, hundahar
- Alutard SQ, kattahar
- Alutard SQ, vallarfoxgras
- Cordarone
- Grazax
- Isoptin Retard
- Soluprick Negativ kontrol
- Soluprick Positiv kontrol
- Soluprick SQ ALK108 - Birkifrjó
- Soluprick SQ ALK225 - Vallarfoxgras
- Soluprick SQ ALK504 - Rykmaur
- Soluprick SQ ALK552 - Hrossaværur
- Soluprick SQ ALK553 - Hundahár
- Soluprick SQ ALK555 - Kattahár
- Veraloc Retard
Getur haft áhrif á
- Abiraterone STADA
- Actrapid
- Adalat Oros
- Adrenalin Mylan
- Akeega
- Alfuzosin hydrochlorid Alvogen
- Alvofen Express
- Amiloride / HCT Alvogen
- Apidra
- Arcoxia
- Arthrotec
- Arthrotec Forte
- Arzotilol
- Atenolol Viatris
- Azarga
- Benylan
- Betmiga
- Betmiga (Heilsa)
- Betmiga (Lyfjaver)
- Bisbetol
- Bisoprolol Medical Valley
- Bricanyl Turbuhaler
- Bufomix Easyhaler
- Bupropion Teva
- Candpress Comp
- Carbocain adrenalin
- Cardil
- Carvedilol STADA
- Catapresan (Undanþágulyf)
- Celebra
- Celecoxib Actavis
- Celecoxib Medical
- Cinacalcet STADA
- Cinacalcet WH
- Cipralex
- Cipramil
- Citalopram STADA
- Cloxabix
- Cosopt sine
- Coxerit
- Coxient
- Cozaar Comp
- Cozaar Comp Forte
- Darazíð
- Diamicron Uno
- Diclomex
- Digoxin DAK (Lyfjaver)
- Dimax Rapid
- Dorzolamide/Timolol Alvogen
- Dronedarone STADA
- Dronedarone Teva
- Duodart
- Duokopt
- DuoResp Spiromax
- DuoTrav
- Duta Tamsaxiro
- Dutaprostam
- Dutasteride/Tamsulosin Teva
- Dynastat
- Efexor Depot
- Emla
- Enalapril comp ratiopharm
- Enalapril HCTZ Medical Valley
- Enalapril-Hydrochlorthiazid Krka
- EpiPen
- EpiPen Junior
- Escitalopram Bluefish
- Escitalopram STADA
- Esopram
- Etoricoxib Krka
- Eucreas
- Euthyrox
- Fiasp
- Fixopost
- Flúoxetín Actavis
- Fluoxetin Viatris
- Fluoxetin WH
- Fluoxetine Vitabalans
- Flutiform
- Fontex
- Fotil forte
- Galantamin STADA
- Galvus
- Ganfort
- Gliclazíð Krka
- Glimeryl
- Glucophage
- Humalog
- Humalog KwikPen
- Humalog Mix25 KwikPen
- Humulin NPH KwikPen
- Hydromed
- Ibetin
- Íbúfen
- Ibuprofen Zentiva
- Ibutrix
- ibuxin rapid
- Imatinib Accord
- Imatinib Krka d.d.
- Insulatard
- Insulatard FlexPen
- Janumet
- Januvia
- Januvia (Lyfjaver)
- Jentadueto
- Jext
- Kerendia
- Lantus [Clikstar]
- Lantus [Solostar]
- Levaxin
- Levemir FlexPen
- Levemir Penfill
- Lidbree
- Lidokain Viatris
- Lidokain-tetrakain - forskriftarlyf
- Losartan/Hydrochlorothiazide Medical Valley
- Losartankalium/hydrochlorothiazid Krka
- Magical Mouthwash
- Marcain adrenalin
- Metadon 2care4
- Metadon Abcur
- Metformin Bluefish
- Metformin EQL
- Metformin Sandoz
- Metformin Teva B.V.
- Modifenac
- Multaq
- Naproxen Viatris
- Naproxen-E Mylan
- Novo Mix 30 Penfill
- NovoMix 30 FlexPen
- NovoNorm
- NovoRapid
- NovoRapid FlexPen
- NovoRapid Penfill
- Nurofen Apelsin (Heilsa)
- Nurofen Junior Appelsín
- Nurofen Junior Jarðarber
- Omnic
- Oropram
- Oxis Turbuhaler
- Parapró
- Paxetin
- Pioglitazone Actavis
- Presmin Combo
- Propranolol hydrochloride
- Relifex
- Relvar Ellipta
- Repaglinid Krka
- Rimactan
- Rinexin
- Salmeterol/Fluticasone Neutec
- Salmex
- SEM mixtúra
- Seretide
- Serevent
- Seroxat
- Sertral
- Sertralin Bluefish
- Sertralin Krka
- Sertralin WH
- Signifor
- Sitagliptin Krka
- Sitagliptin Sandoz
- Sitagliptin STADA
- Sitagliptin Teva
- Sitagliptin Zentiva
- Sitagliptin/Metformin Krka
- Sitagliptin/Metformin Medical Valley
- Sitagliptin/Metformin Sandoz
- Sitagliptin/Metformin Zentiva
- Solian
- Soltamcin
- Sotalol Mylan
- Spiolto Respimat
- Striverdi Respimat
- Symbicort (Lyfjaver)
- Symbicort forte Turbuhaler
- Symbicort mite Turbuhaler
- Symbicort Turbuhaler
- Symbicort Turbuhaler (Heilsa)
- Symbicort Turbuhaler (Lyfjaver) Noregur
- Synjardy
- Tambocor
- Tambocor (Heilsa)
- Tamsulosin Medical
- Tamsulosin Viatris
- Taptiqom
- Taptiqom Sine
- Terbinafin Actavis
- Terbinafin Medical Valley
- Timosan Depot
- Toradol
- Toujeo [DoubleStar]
- Toujeo [Solostar]
- Trandate
- Travoprost/Timolol Medical Valley
- Travoprost/Timolol STADA
- Trelegy Ellipta
- Tresiba [FlexTouch]
- Tresiba [Penfill]
- Trimbow
- Trixeo Aerosphere
- Truxal
- Valpress Comp
- Valsartan Hydrochlorothiazide Krka
- Valsartan Hydrochlorothiazide Krka (Heilsa)
- Valsartan Hydroklortiazid Jubilant
- Venlafaxin Actavis
- Venlafaxin Krka
- Venlafaxin Medical Valley
- Venlafaxine Alvogen
- Venlafaxine Bluefish
- Ventoline
- Vildagliptin/Metformin Krka
- Wellbutrin Retard
- Wellbutrin Retard (Lyfjaver)
- Xalcom
- Xylocain
- Xylocain adrenalin
- Xylocain án rotvarnarefna
- Xylocain Dental Adrenalin
- Zoloft
- Zyban
Varúð
Læknir sem ávísar lyfinu þarf að vita hvort
- grunur leiki á um þungun
- lítið blóðflæði sé til útlima (kemur fram sem hand- eða fótkuldi)
- þú sért með aðra hjarta- eða æðasjúkdóma
- þú sért með astma eða annan lungnasjúkdóm
- þú sért með of- eða vanvirkan skjaldkirtil
- þú sért með ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna
- þú sért með psoríasis
- þú sért með skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi
- þú sért með sykursýki
- þú takir einhver önnur lyf
Meðganga:
Nokkur hætta er á því að lyfið hafi áhrif á fóstur.
Brjóstagjöf:
Lyfið berst í brjóstamjólk.
Börn:
Lyfið er ekki ætlað börnum.
Eldra fólk:
Venjulegar skammtastærðir.
Akstur:
Lyfið getur valdið svima og þar með haft áhrif á aksturshæfni. Ekki aka bíl fyrr en reynsla er komin á það hvaða áhrif lyfið hefur.
Áfengi:
Getur aukið áhrif metóprólóls á blóðþrýsting og hjartsláttarhraða. Æskilegt er að halda áfengisneyslu í lágmarki meðan lyfið er tekið.
Íþróttir:
Notkun lyfsins er bönnuð í sumum íþróttagreinum.
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar um lyfið er að finna í SPC texta og í fylgiseðli lyfsins, sem má finna á heimasíðu Sérlyfjaskrá. Ef upplýsingar hér stangast á við þær upplýsingar ber að fara eftir SPC texta lyfsins og/eða fylgiseðli.