Lifum heil

Fyrirsagnalisti

Mynd: Volodymyr Hryshchenko frá Unsplash

Almenn fræðsla Sérfræðingar Lyfju : Góð ráð þegar einstaklingur greinist með Covid

COVID-19 sjúkdómurinn veldur oft vægum einkennum sem minna helst á flensu. Í sumum tilfellum verður fólk þó alvarlega veikt og þarf innlögn á sjúkrahús. Eldra fólk og þau sem hafa langvinna sjúkdóma einkum hjarta- og lungnasjúkdóma eða sykursýki eru í meiri hættu á að fá alvarleg einkenni. Hér eru góð ráð frá Heilsuveru þegar einstaklingur greinist með Covid.

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Húð : Veljum vel hvað við berum á húðina

Við notum húð- og snyrtivörur til að hreinsa, vernda og breyta lykt eða útliti líkama okkar, svo eitthvað sé nefnt. Sífellt fjölgar vörum á markaði og húðrútínur verða æ flóknari með hverju árinu. Það er skiljanlegt - við viljum flest vera besta útgáfan af okkur sjálfum.

: Einföld heyrnar­mæling á lands­byggðinni

Heyrnarfræðingur og heyrnartæknir frá Lyfju Heyrn býður uppá einfalda heyrnarmælingu á Ísafirði og Egilsstöðum þér að kostnaðarlausu.

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Húð : Eiga börn að tileinka sér flókna húð­umhirðu?

Við höfum flestöll orðið vör við nýja tískubylgju sem hefur vaxið stórlega síðustu tvö árin en vaxandi fjöldi barna og unglinga eru farin að tileinka sér mjög flókna húðrútínu. Börn allt niður í 7-8 ára aldur eru farin að sýna húðvörum mikinn áhuga og jafnvel óska eftir snyrtivörum og húðkremum í gjafir eða frá foreldrum sínum. Ástæðurnar fyrir þessari þróun eru nokkrar. 

Almenn fræðsla Húð : Andlits­nudd | Lyfting, mótun & heilnæm heilun

Andlitsnudd er tímalaus iðja sem sameinar forna visku og nútímavísindi. Að nudda andlitið hefur í för með sér djúpstæðan ávinning fyrir bæði útlit og almenna vellíðan. Með því að einblína á að lyfta og móta andlitið með sérstökum aðferðum, getum við virkjað sogæðakerfið, unnið með bandvefinn og losað bæði tilfinningalega og líkamlega spennu.

Almenn fræðsla Húð : Næring fyrir heilbrigða húð

Húðin okkar þarf á góðri næringu að halda til að viðhalda hlutverki sínu. Hún er í raun síðasta líffærið sem tekur til sín næringu. Fæðuval okkar getur því haft mikil áhrif á ásýnd hennar og heilsu. Vel nærð og heilbrigð húð getur gefið vel til kynna hvernig líkami þinn lítur út að innan og hvernig honum líður.

Almenn fræðsla Móðir og barn : Styrktar­þjálfun eftir meðgöngu | Leið til að endur­heimta styrk og vellíðan

Meðganga og fæðing er eitt magnaðasta ferli sem kvenlíkaminn gengur í gegnum. Á þessu tímabili gengur móðirin í gegnum miklar líkamlegar og andlegar breytingar sem geta haft áhrif á líðan og virkni. 

Almenn fræðsla : Opnunar­tími um jól og áramót

Kynntu þér opnunartíma verslana Lyfju um land allt um jól og áramót

Almenn fræðsla Breytingaskeið : Tíðarhringstakturinn

Öll höfum við upplifað að vera misupplögð fyrir æfingar og hreyfingu. Hjá konum er þetta stundum meira fyrirsjáanlegt en hjá körlum, þar sem mánaðarlegar hormónasveiflur tengdar tíðahring kvenna geta haft umtalsverð áhrif á brennslu, afkastagetu, styrk og endurheimt.

Almenn fræðsla : Hrein vara í Lyfju

Vottunin, Hrein vara í Lyfju, hjálpar þér að taka upplýstar ákvarðanir fyrir þig og þína heilsu. Vara merkt Hrein vara í Lyfju er vara sem þú getur treyst, vara sem við mælum með af heilum hug og er góð fyrir þig. 

Almenn fræðsla Hreyfing : Af hverju liðleikaþjálfun?

Primal leggur áherslu liðleikaþjálfun því liðleiki eru er annar af grundvallarstoðum hreyfigetu. Hreyfigeta, eða geta líkamans til að sinna þeirri hreyfingu sem krafist er af okkur í daglegu lífi samanstendur af liðleika og styrk og vöntun á öðrum eða báðum þessum þáttum veldur stoðkerfisvandamálum, verkjum og veseni.

Almenn fræðsla Hreyfing : Hreyfing fyrir andlega og líkamlega heilsu

Regluleg hreyfing hefur góð áhrif á líkamlega- og andlega heilsu. Jákvæð áhrif hreyfingar á heilsu eru talin það mikil að Alþjóðaheilbrigðis-málastofnunin (WHO) hefur sett fram ráðleggingar um reglulega hreyfingu almennings en talið er að ¼ fólks uppfylli ekki ráðleggingar um almenna hreyfingu1.

Almenn fræðsla Hreyfing : Af hverju sjóböð?

Hugmyndafræði Glaðari þú er að stunda sjóinn með mildi, hlustun, slökun og leikgleði að leiðarljósi. Af því að allir sem vilja geta stundað sjóböð.

Almenn fræðsla Hreyfing : Betri hreyfigeta og minni verkir með Bandvefs­losun

Bandvefslosun/ Body Reroll er æfingakerfi sem hjálpar að draga úr stoðkerfisverkjum, minnka vöðvaspennu, auka blóðflæði,draga úr streitu, auka hreyfigetu og liðleika og flýta fyrir endurheimt.

Almenn fræðsla Taktu prófið : Prima CRP sýkingarpróf | sjálfspróf

Sjálfsprófið mælir styrk CRP í blóði og getur gefið til kynna tilvist veiru- eða bakteríusýkingar eða alvarlegrar bólgu. C-viðbragsnæmt prótín (CRP: C-Reactive Protein) er bráðaprótin sem er aðallega framleitt í lifrinni og meiðsli, sýkingar og bólgur geta aukið styrk þess. 

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Húð : Sólarvarnir | hvaða innihaldsefni ber að varast?

Sunneva Halldórsdóttir er mastersnemi í Líf- og læknavísindum og með BS gráðu í lífeindafræði. Hún hefur tekið hér saman helstu upplýsingar um sólarvarnir, hvaða innihaldsefni skuli varast og hvers vegna. Einnig bendir hún á nokkrar vel valdar sólarvarnir sem Lyfja er að selja í dag.

Heyrn : myPhonak appið | notendabæklingur

muPhonak appið bíður uppá fullt af virðisaukandi eiginleikum og einstökum sérstillingarmöguleikum. myPhonak er ókeypis og er auðvelt í notkun. 

Heyrn : Phonak heyrnartæki | notendabæklingar

Notendabæklingar fyrir fjórar gerðir af Phonak heyrnartækjum ásamt upplýsingabækling fyrir TV Connector

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd : Munnþurrkur

Vilborg Halldórsdóttir lyfjafræðingur hjá Lyfju fjallar um munnþurrk og mikilvægi þess að meðhöndla hann. Munnþurrkur getur átt sér ýmsar orsakir. Þar má nefna ákveðna sjúkdóma eins og sykursýki, sjálfsofnæmissjúkdóma og krabbameinsmeðferðir. Þá eru mjög mörg lyf þar sem munnþurrkur er meðal algengra aukaverkana. Þar má nefna ýmis blóðþrýstingslyf, þunglyndis- og kvíðalyf, svefnlyf, lyf við ofvirkri þvagblöðru, ópíóíðaverkjalyf, lyf við adhd, ofnæmislyf og fleiri. 

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Melting Meltingarfærasjúkdómar : Mikilvægi meltingarflórunnar í gegnum öll lífsins skeið

Í meltingarvegi okkar eru flestar örverur líkamans. Þessar örverur eru gjarnan nefndar þarmaflóra eða meltingarflóra.

Síða 1 af 11