Lifum heil: V Ýmis lyf

Fyrirsagnalisti

Almenn fræðsla Svefn V Ýmis lyf : Svefnlyf og hvernig má hætta notkun þeirra

Svefnlyf geta nýst vel við ákveðnar aðstæður til að rjúfa vítahring skammtíma svefnleysis. Meðferðartími skal vera eins skammur og hægt er og ekki lengur en í 2-4 vikur samfleytt því jafnvel þótt lyfin hafi góða verkun til skamms tíma þá hafa rannsóknir sýnt að meðferð með þeim gagnist ekki vel til lengri tíma og að þau geti valdið meiri skaða en ávinningi.