Blóðsykurs- og streitustjórnun

Almenn fræðsla Kvenheilsa

Leiðin að ,,lausninni” er einstaklingsbundin og heildræn, en það er þó óhætt að segja að þegar að kemur að því að stuðla að góðri efnaskiptaheilsu er blóðsykur- og streitustjórnun í algjöru lykilhlutverki.

Við leggjum áherslu á að takmarka óþarfa streituvalda, eins og sykur og skyndibita og veljum næringarríka og uppbyggilega orku. Þegar að þú getur veldu mat sem þú sérð hvaðan kemur, og hefur helst engan eða stuttan lista yfir innihaldsefni - helst sem þú þekkir.

Til að byrja með er þó mjög gott fyrsta skref að setja réttar áherslur á blóðsykurstjórn, því þannig sjáum við oft mikinn árangur og fljótlega fer maður að endurheimta orkuna og heilsuna sem henni fylgir. 

34386c81-219a-498b-b4c4-6446f652cd1c