Hvernig metum við efnaskipta­heilsuna?

Í fyrsta lagi þróast einkennin hægt og rólega og því tökum við ekki endilega eftir þeim. Kannski hefur þú fundið fyrir orkuleysi eða þreytu eftir máltíð, eða að buxnastrengurinn þrengist jafnt og þétt?

Einkenni skertrar efnaskiptaheilsu eru fjölbreytt því vandamálið nær til allra líffærakerfa, t.d. aukið mittismál, orkuleysi og einbeitingarskortur, minni svefngæði, stöðug svengd, höfuðverkur, litabreyting á húð, bjúgsöfnun, liðverkir, eða óreglulegur tíðahringur!

34386c81-219a-498b-b4c4-6446f652cd1c