Fræðslugreinar (Síða 9)

Kvef

Algengir kvillar : Kvef

Kvef er nánast alltaf veirusýking. Kvefveirur eru fjölmargar og eru stöðugt að breyta sér (stökkbreytingar) um leið og þeim fjölgar þannig að nýjar tegundir eru sífellt að myndast.

Algengir kvillar : Kláðamaur

Mannakláðamaur (scabies) eða bara kláðamaur er örsmár áttfætlumaur (um 0,2-0,4 mm) sem sést varla með berum augum. Hann þrífst bara á fólki og hefur fylgt mannkyninu í þúsundir ára.

Hofudverkur

Algengir kvillar : Höfuðverkur

Höfuðverkjaköst fylgja oft sótthita, til dæmis ef um inflúensu og kvef er að ræða. Þreyta, reykingar og neysla áfengis geta einnig orsakað höfuðverk.

Hofudlus

Algengir kvillar : Höfuðlús

Höfuðlúsin er sníkjudýr sem lifir í hársverði manna. Hún heldur sér fastri með klóm sem grípa um hárlegginn. Lúsin er grágul að lit og er smávaxin, aðeins 2-4 mm löng.

Hiti

Algengir kvillar : Hiti

Sótthiti er óeðlilega hár líkamshiti. Hann er ekki sjúkdómur heldur einkenni sjúkdóms sem oftast má rekja til sýkingar.

Algengir kvillar : Hálsbólga

Verkur eða særindi í hálsi er algengur fylgikvilli kvefs (veirusýkingar). Kokið verður þá rautt og bólgið svo og hálskirtlarnir. Eitlar á hálsi geta bólgnað. Erfiðleikar eru samfara því að kyngja og hósta. Særindi í hálsi án kvefeinkenna getur verið hálsbólga af völdum baktería.

Algengir kvillar : Gyllinæð

Gyllinæð stafar af víkkun bláæða (æðahnútar) við endaþarmsop. Talið er að þessi kvilli hrjái um það bil annan hvern mann einhvern tíma ævinnar.

Algengir kvillar : Gelgjubólur

Gelgjubólur (sem einnig nefnast gelgjuþrymlar eða unglingabólur) stafa af truflaðri starfsemi fitukirtla í húðinni. Fitumyndunin er venjulega óeðlilega mikil og dökkir tappar geta sest í op fitukirtlanna og stíflað rásir þeirra. Þá er talað um fílapensla.

Algengir kvillar : Frunsur

Frunsur (áblástur) lýsa sér með útbrotum þéttskipaðra vessafylltra blaðra sem mynda sár á vörum og við munn og stafa af sýkingu af völdum herpesveira.

Algengir kvillar : Fótsveppir

Fótsveppir eru algengur kvilli, einkum hjá fullorðnu fólki. Þeir fá helst fótsveppi sem nota þröngan skófatnað. Algengustu einkennin eru að húðin flagnar milli tánna og þessu fylgir kláði og sviti milli táa.

Algengir kvillar : Augnþurrkur

Það sem oft er kallað augnþreyta lýsir sér gjarnan með særindum, sviða og kláða og er oft á tíðum vegna augnþurrks. Helsta orsök þurrks í augum er skortur á táravökva.

Algengir kvillar : Exem

Exem lýsir sér sem bólga í húð. Það byrjar oft sem kláði og stundum roði. Síðar myndast rauðleitir hnútar og/eða vessafylltar blöðrur. Ef blöðrurnar springa myndast grunn, vessandi sár. Exemið þróast síðan yfir á þurrara stig þannig að vessinn þornar og hrúður myndast.

Blodrur-i-munni

Algengir kvillar : Blöðrur og sár í munni

Blöðrur og sár inni í munninum, t.d. munnangur, geta stafað af veirum, bakteríum eða sveppum, en stundum fær fólk sár á slímhúð munns aftur og aftur án þess að orsök liggi fyrir

Astmi : Astmi á meðgöngu

Astmi er mjög sveiflukenndur sjúkdómur. Stundum finnur þú lítið sem ekkert fyrir astmanum en síðan koma tímabil með verri líðan og tíðum astmaköstum. Þannig er það einnig með astma á meðgöngu. Sumum konum líður miklu betur en öðrum getur versnað.

Astmi : Astmi hjá ungbörnum

Astmalík einkenni koma oft í ljós hjá börnum á fyrstu þremur árum ævinnar. Öndunarfæraeinkenni eru afar algeng orsök þess að leitað er til lækna með ungbörn.

Astmi : Astmi og íþróttir

Áreynsluastma þekkja flestir astmasjúklingar. Astmaeinkenni koma oft í ljós innan nokkurra mínútna eftir að þú reynir á þig líkamlega. Slík einkenni geta verið býsna kröftug.

Astmi : Mismunandi form astma

Margir astmasjúklingar þjást af svokölluðum næturastma, þ.e. þeir hafa astmaeinkenni einkum að nóttu til. Köstin koma oftast milli kl 4 og 6 á morgnana. Þau byrja með þurrum hósta eða með því að sjúklingurinn vaknar upp með andþrengsli eða í andnauð. 

Almenn fræðsla Svefn : Svefnvenjur barna

Kristín Björg Flygenring, sérfræðingur í barnahjúkrun, starfar með fjölskyldum barna með svefnvanda hjá Barnaspítala Hringsins og hjá svefnráðgjöf.is. Kristín veitir ráðleggingar um jákvæðar svefnvenjur barna.

Fræðslumyndbönd : Öndum betur

Björgvin Páll leiðir okkur í gegnum öndunaræfingar sem henta vel í bílnum, fyrir svefninn eða þegar streita eða kvíði hellist yfir okkur. Verðum aðeins betri í að anda betur. Er þín öndun nægilega skilvirk?

Fræðslumyndbönd : Mikilvægi skilvirkrar öndunar

Björgvin Páll ræðir um mikilvægi skilvirkrar öndunar og leiðir okkur í gegnum skemmtilegar öndunaræfingar.

Fræðslumyndbönd : Heima er best | Núvitundaræfingar

Gyða Dröfn Tryggvadóttir færðir um núvitund. Núvitund er að vera til staðar í eigin lífi – hér og nú. Tengja við okkar eigin hug og hjarta, tilfinningar sem við sem manneskjur eigum sameiginlegar, s.s. sárskauka, ótta, reiði, gleði og ást.

Fræðslumyndbönd : Núvitund með Guðna

Róaðu hugann með Guðna Gunnarssyni. Í myndbandinu leiðir Guðni okkur í gegnum núvitundaræfingar sem hjálpa okkur að ná innri ró og auka vellíðan.

Fræðslumyndbönd : Viltu heilbrigða meltingarflóru?

Birna Ásbjörnsdóttir fer yfir mikilvægi góðrar meltingarflóru og hvernig hún hefur áhrif á líkamlega og andlega líðan. Birna gefur einnig góð ráð til að bæta meltingarflóruna

Almenn fræðsla Andleg heilsa Kvenheilsa Næring Svefn : Heilbrigður lífsstíll fyrir betri heilsu og vellíðan

Heilbrigður lífsstíll er mikilvægur fyrir almenna heilsu og vellíðan. Hann felur í sér að taka ákvarðanir sem stuðla að líkamlegri og andlegri heilsu með því að huga að hollu mataræði, reglulegri hreyfingu, nægum svefni og stjórna streitu. Allt eru þetta þættir sem geta fyrirbyggt sjúkdóma.

Almenn fræðsla Náttúruvörur Spennandi vörur Svefn : Melatónín

Góður svefn er afar mikilvægur heilsunni. Í svefni hvílist líkaminn, endurnýjar sig og nærir. Þá fer fram framleiðsla ýmsum hormónum sem og fjölmargir aðrir ferlar sem líkamanum eru nauðsynlegir.

melatonin-svefn

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Svefn : Hvað er melatónín?

Svefnleysi getur verið ýmiss konar. Fólk getur átt í erfiðleikum með að sofna, haldast sofandi eða að svefngæði séu léleg eða óhagstæð. Öllu þessu fylgir oftast mikil dagþreyta. Við förum í gegnum nokkur svefnstig um nóttina og virðast þau öll mjög mikilvæg við að halda góðri heilsu. Eitt efni í líkama okkar kemur mikið við sögu í sambandi við svefninn og það er efnið melatónín.

: Blóðsykursmælar

Eina örugga aðferðin til að mæla og fylgjast með blóðsykri er að nota blóðsykursmæli. Það fer lítið fyrir þeim og þá er hægt að kaupa í apótekum Lyfju. Einnig er hægt að fara í apótek Lyfju Lágmúla og Smáratorgi virka daga og láta mæla hjá sér blóðsykurinn.

Breytingaskeið Kvenheilsa : Vítamín á breytinga­skeiðinu

Kynntu þér úrval vítamína og jurta sem gætu hjálpað þér að líða betur á breytingaskeiðinu. Náttúrulegar lausnir á breytingaskeiðinu.

Almenn fræðsla Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Grindarbotninn | að ná sér eftir fæðingu

Eitt af því fallegasta og flóknasta sem kona getur gengið í gengum er að ganga með barn. Í níu mánuði breytist líkaminn og bumban stækkar. Það er fallegt ferli en getur líka verið ofboðslega erfitt. Upplifunin er líkamleg og sálræn og áhrif fæðingar á líkamann og sérstaklega grindarbotninn getur verið töluverð.

Innri ró : Fyrirlestur og örnámskeið með Guðna Gunnarssyni.

Guðni kemur þér í gang með núvitund (mindfulness), djúpslökun, æfingar og einstaka öndunartækni, sem gefur þér slökun, næringu og ró. Á örnámskeiðinu segir þú stressinu stríð á hendur og nærð árangri, sem fylgir þér inn í veturinn.

Fræðslumyndbönd Innri ró Kvenheilsa : Núvitund með Guðna

Róaðu hugann með Guðna Gunnarssyni. Í myndbandinu leiðir Guðni okkur í gegnum núvitundaræfingar sem hjálpa okkur að ná innri ró og auka vellíðan.

Almenn fræðsla : Skilareglur í verslunum Lyfju

Það er einfalt að skipta um skoðun í Lyfju

Almenn fræðsla Innri ró : Mikilvægi skilvirkrar öndunar

Björgvin Páll ræðir um mikilvægi skilvirkrar öndunar og leiðir okkur í gegnum skemmtilegar öndunaræfingar í þessu áhugaverða myndbandi.

Innri ró : Gullmolar um öndun

Góð ráð frá Björgvini Páli Gústavssyni landsliðsmanni í handbolta

Innri ró : Góð ráð fyrir innri ró

Þegar þú þarft að kúpla þig út, ná jafnvægi og tengingu eru hér skotheld ráð fyrir innri ró.

Almenn fræðsla Innri ró : INNRI RÓ

Tími til að njóta. Þegar allt hreyfist hratt er mikilvægt að hægja á, huga að eigin heilsu, anda og taka deginum rólega. Mundu að vellíðan er besta gjöfin.

Fræðslumyndbönd Sérfræðingar Lyfju : Ertu með frjókornaofnæmi?

Þórður Hermannsson lyfjafræðingur gefur góð ráð við frjókornaofnæmi.

Sérfræðingar Lyfju : Ertu á sýklalyfjakúr?

Ingibjörg Arnardóttir lyfjafræðingur gaf góð ráð á lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju miðvikudaginn 29. september 2021.

Sérfræðingar Lyfju : Munnþurrkur

Munnþurrkur er algeng aukaverkun lyfja og getur aukið hættu á sveppamyndun í munnholi og valdið tannskemmdum. Munnþurrkur getur stafað annaðhvort af sjúkdómi eða aukaverkun lyfja.

Mynd af blómum: Allef Vinicius on Unsplash

Almenn fræðsla Augun Ofnæmi Sérfræðingar Lyfju : Frjókornaofnæmi

Frjókornaofnæmi er ofnæmi fyrir gróðri, grasi og trjám. Dæmigerð einkenni eru hnerri, nefrennsli eða nefstífla, rauð og tárvot augu og kláði.

Síða 9 af 12