Fræðslugreinar

Algengir kvillar : Njálgur

Njálgur (e. pinworm) er lítill, hvítur hringormur sem er algeng sýking hjá fólki á öllum aldri en algengastur hjá börnum og á stofnunum þar sem mörg börn koma saman t.d. leikskólum og skólum og hjá aðstandendum þeirra sem sýkjast.

Algengir kvillar Almenn fræðsla Húð Ofnæmi : Skordýra­bit | nokkur góð ráð

Reynt er að fyrirbyggja bit með skordýrafælandi spreyi eða með því að passa að hafa net í gluggum þegar lúsmý er mikið á ákveðnum tímum sumars. Ef skordýrið hefur skilið eftir sig brodd í húðinni er reynt að fjarlægja hann.

Algengir kvillar Almenn fræðsla Taktu prófið : Breytinga­skeið kvenna | Ertu með einkenni?

Greining breytingaskeiðs byggist fyrst og fremst á einkennum. Greene Climacteric Scale einkennalistinn er staðfestur og áreiðanlegur mælikvarði um 23 einkenni breytingaskeiðs kvenna. Með því að styðjast við listann getur þú auðveldlega fylgst með þróun einkenna með stigagjöf.

Algengir kvillar Hár : Hverjir fá lús, hve oft og af hverju?

Fróðlegar spurningar og svör og fræðslumyndband um höfuðlús frá Hedrin.

Topp5_orkugefandi

Algengir kvillar : Sinadráttur, betri en enginn?

Sinadráttur er skyndilegur vöðvakrampi sem fylgir oftast mikill sársauki og skert hreyfigeta. Oft er hægt að þreifa fyrir hörðum vöðvahnút sem einnig getur verið sýnilegur undir húðinni.

21643240_s

Algengir kvillar : Helstu kvillar á meðgöngu

Meðgöngukvillar eru mis miklir á meðgöngu. Enda er engin meðganga eins. Hér á eftir hafa verið teknir saman nokkrir góða punkta sem geta nýst vel á meðgöngunni.

IStock_88442153_SMALL

Algengir kvillar : Lús, hvað skal gera?

Mikilvægt er að þeir sem greinast með höfuðlús eða forráðamenn þeirra bregðist strax við smitinu, með þeim aðferðum sem ráðlagðar eru hér á eftir, til að komið sé í veg fyrir dreifingu til annarra.

Algengir kvillar : Procto-eze

Procto-eze kremið dregur úr óþægindum sem fylgja gyllinæð, eins og kláða og sviða, eykur teygjanleika húðarinnar og hefur græðandi og mýkjandi áhrif sem er mjög mikilvægt fyrir bata

IStock_80972823_SMALL

Algengir kvillar : Haustkvefið, eða hvað?

Öll höfum við tekið eftir því að kvef, hálsbólga og flensa er algengt vandamál þegar hausta fer og veður fer kólnandi. 

IStock_63739939_SMALL

Algengir kvillar Veirusjúkdómar : Hvað er Bólusetning?

Bólusetning er ónæmisaðgerð sem ætlað er að koma í veg fyrir alvarlegan smitsjúkdóm.  

IStock_88442153_SMALL

Algengir kvillar : Hvað er lús?

Nú er lúsin farin að stinga sér niður eina ferðina enn í skólum landsmanna. Lúsin fer ekki í manngreiningarálit, það geta allir smitast, en smit er algengast hjá 3-11 ára börnum. Lúsin er afar hvimleið, en hún er ekki á neinn hátt hættuleg.

IStock_38808874_SMALL

Algengir kvillar : Smitvarnir

Þeir sem veita skyndihjálp verða að vera meðvitaðir um þær hættur sem því geta fylgt. Draga má úr hættu á smiti milli manna með ýmsu móti.

Algengir kvillar : Bakverkur

Flestir finna einhvern tíma ævinnar fyrir óþægindum sem lýsa sér með verkjum í mjóhrygg sem leiða stundum út í fætur.

Algengir kvillar : Útferð og/eða sveppasýking

Konur geta haft óverulega, glæra og lyktarlausa útferð án þess að hún sé vísbending um sjúkdóm. Margar konur fá ávallt útferð þegar egglos verður.

Algengir kvillar : Tíðaverkur

Verkir sem fylgja tíðum (blæðingum) eru algengt og oft mikið vandamál, einkum hjá ungum konum.

Algengir kvillar : Tannverkur

Tannverkur stafar venjulega af bólgu í tannkviku eða í beinvefnum við rótarenda tannar. Tannverkur getur líka stafað af bólgu í tannholdi eða í tannslíðri (tannslíðurbólga). Þessi sjúkdómur stafar líka af gerlum.

Algengir kvillar : Munnþurrkur

Munnþurrkur stafar meðal annars af of lítilli munnvatnsframleiðslu og getur komið fram við ákveðna sjúkdóma eða sem aukaverkun við töku vissra lyfja.

Algengir kvillar : Líkþorn og inngrónar neglur

Líkþorn er þykknun í hornlagi húðar sem getur myndast á fætinum þar sem lengi og mikið mæðir á, til dæmis á tá sem nuddast í of þröngum skóm.

Kvef

Algengir kvillar : Kvef

Kvef er nánast alltaf veirusýking. Kvefveirur eru fjölmargar og eru stöðugt að breyta sér (stökkbreytingar) um leið og þeim fjölgar þannig að nýjar tegundir eru sífellt að myndast.

Algengir kvillar : Kláðamaur

Mannakláðamaur (scabies) eða bara kláðamaur er örsmár áttfætlumaur (um 0,2-0,4 mm) sem sést varla með berum augum. Hann þrífst bara á fólki og hefur fylgt mannkyninu í þúsundir ára.

Hofudverkur

Algengir kvillar : Höfuðverkur

Höfuðverkjaköst fylgja oft sótthita, til dæmis ef um inflúensu og kvef er að ræða. Þreyta, reykingar og neysla áfengis geta einnig orsakað höfuðverk.

Hofudlus

Algengir kvillar : Höfuðlús

Höfuðlúsin er sníkjudýr sem lifir í hársverði manna. Hún heldur sér fastri með klóm sem grípa um hárlegginn. Lúsin er grágul að lit og er smávaxin, aðeins 2-4 mm löng.

Hiti

Algengir kvillar : Hiti

Sótthiti er óeðlilega hár líkamshiti. Hann er ekki sjúkdómur heldur einkenni sjúkdóms sem oftast má rekja til sýkingar.

Algengir kvillar : Hálsbólga

Verkur eða særindi í hálsi er algengur fylgikvilli kvefs (veirusýkingar). Kokið verður þá rautt og bólgið svo og hálskirtlarnir. Eitlar á hálsi geta bólgnað. Erfiðleikar eru samfara því að kyngja og hósta. Særindi í hálsi án kvefeinkenna getur verið hálsbólga af völdum baktería.

Algengir kvillar : Gyllinæð

Gyllinæð stafar af víkkun bláæða (æðahnútar) við endaþarmsop. Talið er að þessi kvilli hrjái um það bil annan hvern mann einhvern tíma ævinnar.

Algengir kvillar : Gelgjubólur

Gelgjubólur (sem einnig nefnast gelgjuþrymlar eða unglingabólur) stafa af truflaðri starfsemi fitukirtla í húðinni. Fitumyndunin er venjulega óeðlilega mikil og dökkir tappar geta sest í op fitukirtlanna og stíflað rásir þeirra. Þá er talað um fílapensla.

Algengir kvillar : Frunsur

Frunsur (áblástur) lýsa sér með útbrotum þéttskipaðra vessafylltra blaðra sem mynda sár á vörum og við munn og stafa af sýkingu af völdum herpesveira.

Algengir kvillar : Fótsveppir

Fótsveppir eru algengur kvilli, einkum hjá fullorðnu fólki. Þeir fá helst fótsveppi sem nota þröngan skófatnað. Algengustu einkennin eru að húðin flagnar milli tánna og þessu fylgir kláði og sviti milli táa.

Algengir kvillar : Augnþurrkur

Það sem oft er kallað augnþreyta lýsir sér gjarnan með særindum, sviða og kláða og er oft á tíðum vegna augnþurrks. Helsta orsök þurrks í augum er skortur á táravökva.

Algengir kvillar : Exem

Exem lýsir sér sem bólga í húð. Það byrjar oft sem kláði og stundum roði. Síðar myndast rauðleitir hnútar og/eða vessafylltar blöðrur. Ef blöðrurnar springa myndast grunn, vessandi sár. Exemið þróast síðan yfir á þurrara stig þannig að vessinn þornar og hrúður myndast.

Blodrur-i-munni

Algengir kvillar : Blöðrur og sár í munni

Blöðrur og sár inni í munninum, t.d. munnangur, geta stafað af veirum, bakteríum eða sveppum, en stundum fær fólk sár á slímhúð munns aftur og aftur án þess að orsök liggi fyrir

Algengir kvillar Almenn fræðsla Hlaðvarp : Sýklalyfjaónæmi - Hlaðvarp Lyfjastofnunar

Rætt er við Kolbein Guðmundsson, yfirlækni Lyfjastofnunar um hvernig sýklalyf verka, og hvernig ónæmi gegn sýklalyfjum getur orðið til.