Fræðslugreinar

Almenn fræðsla Innri ró : Öndum betur

Verðum aðeins betri í að anda betur. Björgvin Páll leiðir okkur í gegnum öndunaræfingar sem henta vel í bílnum, fyrir svefninn eða þegar streita eða kvíði hellist yfir okkur.

Innri ró : Fyrirlestur og örnámskeið með Guðna Gunnarssyni.

Guðni kemur þér í gang með núvitund (mindfulness), djúpslökun, æfingar og einstaka öndunartækni, sem gefur þér slökun, næringu og ró. Á örnámskeiðinu segir þú stressinu stríð á hendur og nærð árangri, sem fylgir þér inn í veturinn.

Fræðslumyndbönd Innri ró : Núvitund með Guðna

Róaðu hugann með Guðna Gunnarssyni. Í myndbandinu leiðir Guðni okkur í gegnum núvitundaræfingar sem hjálpa okkur að ná innri ró og auka vellíðan.

Almenn fræðsla Innri ró : Mikilvægi skilvirkrar öndunar

Björgvin Páll ræðir um mikilvægi skilvirkrar öndunar og leiðir okkur í gegnum skemmtilegar öndunaræfingar í þessu áhugaverða myndbandi.

Innri ró : Gullmolar um öndun

Góð ráð frá Björgvini Páli Gústavssyni landsliðsmanni í handbolta

Innri ró : Góð ráð fyrir innri ró

Þegar þú þarft að kúpla þig út, ná jafnvægi og tengingu eru hér skotheld ráð fyrir innri ró.

Almenn fræðsla Innri ró : INNRI RÓ

Tími til að njóta. Þegar allt hreyfist hratt er mikilvægt að hægja á, huga að eigin heilsu, anda og taka deginum rólega. Mundu að vellíðan er besta gjöfin.

Innri ró : Jólstund með GÓSS

Hljómsveitin GÓSS flutti klassísk jólalög til að skapa hugljúfa stund og fanga hinn sanna jólaanda í gegnum beint streymi á facebooksíðu Lyfju 15. desember 2021.

Almenn fræðsla Innri ró Svefn : Svefnráð fyrir yngstu börnin

Arna Skúladóttir hjúkrunarfræðingur og sérfræðingur í barnahjúkrun með svefnvandamál sem undirsérgrein, gaf foreldrum barna á fyrsta aldursárinu góð ráð í gegnum lifandi streymi á facebook síðu Lyfju 2021.