Fræðslugreinar (Síða 10)

Augnsjúkdómar Augun Sérfræðingar Lyfju : Augnangur

Augnkvef eða vogrís orsakast vanalega af bakteríum eða veirusýkingum og er bráðsmitandi. Einkenni eru rauð og viðkvæm augu sem úr getur komið gröftur og aukin táramyndun. Frjókornaofnæmi ýtir oft undir þessi einkenni.

Sérfræðingar Lyfju : Sýklalyf

Sýklalyf hafa eingöngu áhrif á bakteríusýkingar. Mikilvægt er að sýklalyf séu notuð rétt og aðeins þegar þeirra er brýn þörf.

Kvenheilsa Sérfræðingar Lyfju : Þvagfærasýking

Algengast er að E.Coli bakterían valdi þvagfærasýkingum. Dæmigerð einkenni þvagfærasýkingar eru tíð þvaglát sem fylgja verkir, sviði og illa lyktandi þvag.

Almenn fræðsla Húð : 10 góð ráð fyrir heilbrigðari og frísklegri húð

Hugsum vel um stærsta líffærið okkar húðina, innan frá og utan, frá toppi til táar. Húðin gegnir mikilvægum sérhæfðum hlutverkum, hún ver okkur, heldur á okkur réttu hitastigi og skynjar umhverfið okkar. 

Almenn fræðsla Húð : Hvað er rósroði?

Rósroði er mjög algengur bólgusjúkdómur í húð sem lýsir sér oftast með roða, bólum, graftrarbólum æðaslitum og stundum þrota í andliti. Einkenni sjúkdómsins ganga venjulega í köstum og stundum versna einkennin eftir hver kast. Það er því mikilvægt að hefja meðferð snemma til þess að stemma stigu við frekari þróun sjúkdómsins. Meðferðin er fjölþætt og beinist að bæði æða og bólguþættinum.

Almenn fræðsla Húð : Af hverju fáum við rúsínuputta?

Náttúruleg olía sem kallast sebum þekur húð okkar. Olían er framleidd í fitukirtlum sem liggja nálægt hársekkjunum. Sebumolían verndar húðina, gefur henni raka og gerir hana vatnshelda ef svo má að orði komast.

Kynsjúkdómar : Kynfæravörtur

Kynfæravörtur eru sýking af völdum Human Papilloma Virus sem skammstafast HPV. Margar gerðir eru þekktar af þessari veiru og hafa sumar þeirra verið tengdar leghálskrabbameini. Það eru einkum tvær tegundir veirunnar sem valda vörtum sem koma á slímhúð og húð, sérstaklega á ytri kynfæri og við endaþarmsop. Margt bendir til þess að þetta sé algengasti kynsjúkdómurinn á Vesturlöndum. Talið er að meira en helmingur þeirra sem eru virkir í kynlífi hafi sýkst af veirunni.

A Meltingarfæra– og efnaskiptalyf : AMeltingarfæra- og efnaskiptalyf

Í meltingarfæra- og efnaskiptalyfjaflokki eru margvísleg lyf, bæði lyf sem hafa áhrif á starfsemi meltingarfæranna og lyf við offitu og sykursýki.

: Öndum með nefinu

Hrönn Róbertsdóttir, tannlæknir fræðir um mikilvægi neföndunar. Neföndun bætir svefn, einbeitingu og frammistöðu í íþróttum, hjálpar til við að halda heilum og heilbrigðum tönnum og tannholdi, eykur líkur á heilbrigðum vexti andlitsbeina og stuðlar að beinum tönnum. 

Inga María Hlíðar ljósmóðir

Fræðslumyndbönd : Undirbúningur fyrir fæðingu

Inga María Hlíðar ljósmóðir gefur góð ráð til að undirbúa líkama og sál fyrir fæðingu. Hún leggur sérstaka áherslu á viðhorf í garð fæðingar sem hefur sterka tengingu við upplifun af fæðingu, auk mikilvægi stuðnings í fæðingu.

Fræðslumyndbönd : Svefnráðgjöf fyrir 0-2ja ára börn

 Arna Skúladóttir hjúkrunarfræðingur og sérfræðingur í barnahjúkrun með svefnvandamál sem undirsérgrein veitir foreldrum 0-2ja ára barna svefnráðgjöf.

Breytingaskeið Kvenheilsa : Breytinga­skeiðið | Balance Menopause ­Support appið

Með hjálp Balance appsins getur þú skráð og fylgst með einkennum breytingaskeiðsins, lesið reynslusögur og stuttar greinar og fylgst með tíðahringnum þínum.

Innri ró : Jólstund með GÓSS

Hljómsveitin GÓSS flutti klassísk jólalög til að skapa hugljúfa stund og fanga hinn sanna jólaanda í gegnum beint streymi á facebooksíðu Lyfju 15. desember 2021.

Almenn fræðsla Hár : Höfuðlús (Pediculus humanus capitis)

Höfuðlúsin er lítið skorkvikindi sem hefur aðlagað sig manninum og lifir sníkjulífi í mannshári á höfði og nærist á því að sjúga blóð úr hársverðinum. Hún er ekki talin bera neina sjúkdóma og því skaðlaus hýslinum. Allir geta smitast en staðfest smit er algengast hjá 3–12 ára börnum. Höfuðlúsasmit er ekki talið bera vitni um sóðaskap.

Sérfræðingar Lyfju : Sprautugjöf

Það getur komið sér vel að eiga aðgang að fagfólki utan sjúkrastofnana til að spara biðtíma og fyrirhöfn. Hjá okkur getur þú fengið aðstoð hjúkrunarfræðinga vegna sprautugjafar t.d Inflúensusprautur, B12 sprautur og getnaðarvarnasprautur. 

Sérfræðingar Lyfju : Lyfju appið

Í Lyfju appinu er hægt að: Sjá hvaða lyfseðla þú átt í gáttinni, Panta lyf, Panta lausasölulyf, Sækja pöntun í næsta apótek Lyfju, Sótt um umboð til að versla fyrir aðra, Fá lyfin send heim samdægurs í stærstu sveitarfélögum landsins, Sjá verð á lyfjum og stöðuna í greiðsluþrepakerfi Sjúkratrygginga Íslands og fá ráðgjöf í netspjalli.

Sérfræðingar Lyfju : Hjúkrunarfræðingar Lyfju - til staðar fyrir þig

Það getur komið sér vel að eiga aðgang að fagfólki utan sjúkrastofnana til að spara biðtíma og fyrirhöfn. Kynntu þér hjúkrunarþjónustu Lyfju í Lágmúla og Smáratorgi.

Sérfræðingar Lyfju : Lyfjaskömmtun

Lyfjaskömmtun tryggir betur rétta lyfjainntöku og veitir betri yfirsýn á inntökuna, sérstaklega fyrir þá sem taka inn margar mismunandi tegundir lyfja á mismunandi tímum. Komdu við í næsta apóteki Lyfju og fáðu ráðgjöf hjá starfsfólki okkar.

Ferðir og ferðalög : Hvað er gott að hafa með í ferðalagið?

Það getur verið skynsamlegt að taka lítið ferðaapótek með í ferðalagið bæði innan-og utanlands. Tékklistinn hér að neðan inniheldur hluti sem getur verið gott að hugleiða að hafa með sér í fríið.

Almenn fræðsla Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Góð ráð til að undirbúa líkama og sál fyrir fæðingu

Að eiga von á barni og fá það í hendurnar er stórkostleg upplifun. Hér að neðan eru góð ráð frá ljósmæðrum, svefnráðgjafa og næringarfræðingi sem snýr að meðgöngu og ungbarni. Við vonum að ráðin komið þér að góðum notum.

Almenn fræðsla Svefn : Hvað er kæfisvefn?

Hvaða áhrif hefur kæfisvefn á heilsu og líðan? Kæfisvefn getur haft töluverð áhrif daglegt líf. Einkenni kæfisvefns geta komið fram bæði á meðan svefni stendur og einnig í vöku. 

Almenn fræðsla Svefn : Hvaða áhrif hafa orkudrykkir á svefn?

Orkudrykkir njóta mikilla vinsælda á Íslandi í dag og hefur neysla þeirra aukist mikið á síðustu árum. Orkudrykkjaneysla barna og unglinga er sérstakt áhyggjuefni, en í íslenskri rannsókn frá 2018 kemur fram að um 55% menntaskólanema og 28% grunnskólanema drekki einn eða fleiri orkudrykk daglega.

B Blóðlyf : BBlóðlyf

Lyfin í blóðlyfjaflokki hafa áhrif í blóði eins og heiti flokksins gefur til kynna. Þetta eru lyf sem eru ýmist notuð á sjúkrastofnunum við ákveðnar aðstæður eða lyf tekin að staðaldri vegna ýmissa sjúkdóma og/eða skorts á efnum.

Almenn fræðsla Kvenheilsa : Ójafnvægi í leggöngum?

Multi-Gyn er vörulínan samanstendur af vörum sem draga samstundis úr óþægindum eins og vondri lykt, kláða, sviða, mikilli útferð á klofsvæði, auk þess að bæta hreinlæti.

Fræðslumyndbönd : Covid19 sjálfspróf

Sjálfspróf geta verið hluti af lausninni til að halda samfélaginu okkar gangandi á tímum Covid19 en prófin eru tilvalin áður en þú ferð á mannamót eða ef þú ert í samskiptum við einstaklinga í áhættuhópi.

Almenn fræðsla Kvenheilsa Melting Meltingarfærasjúkdómar Meltingin : Fyrirlestur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru

Fræðandi fyrirlestur með Dr. Birnu G. Ásbjörnsdóttur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru.

Almenn fræðsla Meltingin : Hvað er meltingarflóra og hvert er hlutverk hennar?

Góð meltingarflóra getur haft mikil áhrif á líkamlega og andlega líðan þína. Hún styrkir ónæmiskerfið, en yfir 70% af því er að finna í meltingarveginum.

Almenn fræðsla Hlaðvarp Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Lyf á meðgöngu og við brjóstagjöf - Hlaðvarp Lyfjastofnunar

Þegar kona verður barnshafandi er að mörgu að hyggja í því sem snýr að heilsufari. Eitt af því er lyfjanotkun, hvað er óhætt og hvað þarf að varast í þeim efnum?

Haegdartregda

Meltingarfærasjúkdómar : Hægðatregða

Margir hafa lent í því að hafa átt erfitt með hægðir enda getur hægðatregða gert vart við sig hjá öllum, jafnt fullorðnum sem börnum, einhvern tíma á ævinni.

C Hjarta- og æðasjúkdómalyf : CHjarta- og æðasjúkdóma­lyf

Til eru lyf við hvers kyns hjarta- og æðasjúkdómum. Má þar nefna lyf við of háum blóðþrýstingi, hjartsláttaróreglu, hjartabilun, blóðþurrð í hjartavöðva (hjartaöng) og of háu kólesteróli.

Almenn fræðsla Meltingin : Viltu heilbrigða meltingarflóru?

Góð meltingarflóra getur haft mikil áhrif á líkamlega og andlega líðan þína. Hún styrkir ónæmiskerfið, en yfir 70% af því er að finna í meltingarveginum.

: Phonak TV Connector

Aukabúnaður fyrir heyrnartæki sem streymir hljóði úr sjónvarpinu beint í heyrnartækin, og breytir þeim þannig í þráðlaus heyrnartól. Einfalt viðmót og tengist við Lumity og Paradise heyrnartækin þín.

Kynsjúkdómar : Lekandi

Lekandi er kynsjúkdómur sem stafar af bakteríunni Neisseria gonorroheae, en bakterían tekur sér bólfestu í kynfærum, þvagrás, endaþarmi eða hálsi.

Frjokornaofnaemi

Ofnæmi : Frjókorna­ofnæmi

Frjókornaofnæmi er eitt algengasta ofnæmið sem kemur fram í nefi og augum. Ástæðan er ofnæmi fyrir grasi, birki eða súrum þ.e. frjókornum frá gróðri.

D Húðlyf : DHúðlyf

Þessum flokki tilheyra lyf sem notuð eru við ýmsum kvillum í húð, eins og exemi, psoriasis, sveppasýkingum, bakteríusýkingum og bólum. Mörg mismunandi lyfjaform finnast.

Almenn fræðsla : Lyfjaskilakassar í apótekum Lyfju

Örugg eyðing lyfja eru eitt mikilvægasta umhverfisverkefni Lyfju. Lyf geta valdið skaða á umhverfinu og mega aldrei fara í rusl, vask eða klósett. Því miður mælast reglulega efni sem eru talin vera ógn við lífríki og vatnaumhverfi í sýnum Umhverfisstofnunar. Lyfja hvetur viðskiptavini til þess að skila gömlum lyfjum til eyðingar í apótek Lyfju.

Almenn fræðsla Lausasölulyf : Aldrei aft­ur í biðröð eft­ir lyfj­um til einskis

Lyfja, sem rekurá fimmta tug apóteka um allt land, hefur gefið út app sem ætlað er að auðvelda kaup á lyfjum og um leið bæta öryggi við kaupin

Í Lyfju appinu getur viðskiptavinur gengið sjálfvirkt frá kaup­um á lyfjum og fengið þau send heim án aukakostnaðar í helstu þéttbýliskjörnum landsins. Einnig get­ur viðskipta­vin­ur­inn valið að sækja pönt­un­ina í næsta apó­tek Lyfju í gegn­um flýtiaf­greiðslu sem trygg­ir hraðari af­hend­ingu en þekkst hef­ur og eru af­hend­ing­arstaðirn­ir apó­tek Lyfju um land allt,

Almenn fræðsla : 20 vinsælustu vítamínin í netverslun Lyfju

Hver eru vinsælustu vítamín í netverslun Lyfju?

Almenn fræðsla Svefn : 5 ráð til að vakna betur á köldum morgnum

Það að vakna er ferli sem getur tekið tíma og mörg líkamleg atriði hafa áhrif á hversu vel okkur tekst til. Það getur tekið okkur allt að 3 klukkustundir frá því að við vöknum þar til að við náum hámarks einbeitingu.

Faeduothol

Ofnæmi : Hvað er fæðuofnæmi og fæðuóþol?

Þegar fólki verður illt af mat er það í fæstum tilfellum vegna fæðuofnæmis eða fæðuóþols. Það koma alltaf tímabil þegar meltingarfærin eru viðkvæmari en ella fyrir efnainnihaldi fæðunnar.

Síða 10 af 12