Fræðslugreinar (Síða 10)

Sérfræðingar Lyfju : Hjúkrunarfræðingar Lyfju - til staðar fyrir þig

Það getur komið sér vel að eiga aðgang að fagfólki utan sjúkrastofnana til að spara biðtíma og fyrirhöfn. Kynntu þér hjúkrunarþjónustu Lyfju í Lágmúla og Smáratorgi.

Sérfræðingar Lyfju : Lyfjaskömmtun

Lyfjaskömmtun tryggir betur rétta lyfjainntöku og veitir betri yfirsýn á inntökuna, sérstaklega fyrir þá sem taka inn margar mismunandi tegundir lyfja á mismunandi tímum. Komdu við í næsta apóteki Lyfju og fáðu ráðgjöf hjá starfsfólki okkar.

Ferðir og ferðalög : Hvað er gott að hafa með í ferðalagið?

Það getur verið skynsamlegt að taka lítið ferðaapótek með í ferðalagið bæði innan-og utanlands. Tékklistinn hér að neðan inniheldur hluti sem getur verið gott að hugleiða að hafa með sér í fríið.

Almenn fræðsla Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Góð ráð til að undirbúa líkama og sál fyrir fæðingu

Að eiga von á barni og fá það í hendurnar er stórkostleg upplifun. Hér að neðan eru góð ráð frá ljósmæðrum, svefnráðgjafa og næringarfræðingi sem snýr að meðgöngu og ungbarni. Við vonum að ráðin komið þér að góðum notum.

Almenn fræðsla Svefn : Hvað er kæfisvefn?

Hvaða áhrif hefur kæfisvefn á heilsu og líðan? Kæfisvefn getur haft töluverð áhrif daglegt líf. Einkenni kæfisvefns geta komið fram bæði á meðan svefni stendur og einnig í vöku. 

Almenn fræðsla Svefn : Hvaða áhrif hafa orkudrykkir á svefn?

Orkudrykkir njóta mikilla vinsælda á Íslandi í dag og hefur neysla þeirra aukist mikið á síðustu árum. Orkudrykkjaneysla barna og unglinga er sérstakt áhyggjuefni, en í íslenskri rannsókn frá 2018 kemur fram að um 55% menntaskólanema og 28% grunnskólanema drekki einn eða fleiri orkudrykk daglega.

B Blóðlyf : BBlóðlyf

Lyfin í blóðlyfjaflokki hafa áhrif í blóði eins og heiti flokksins gefur til kynna. Þetta eru lyf sem eru ýmist notuð á sjúkrastofnunum við ákveðnar aðstæður eða lyf tekin að staðaldri vegna ýmissa sjúkdóma og/eða skorts á efnum.

Almenn fræðsla : Ójafnvægi í leggöngum?

Multi-Gyn er vörulínan samanstendur af vörum sem draga samstundis úr óþægindum eins og vondri lykt, kláða, sviða, mikilli útferð á klofsvæði, auk þess að bæta hreinlæti.

Fræðslumyndbönd : Covid19 sjálfspróf

Sjálfspróf geta verið hluti af lausninni til að halda samfélaginu okkar gangandi á tímum Covid19 en prófin eru tilvalin áður en þú ferð á mannamót eða ef þú ert í samskiptum við einstaklinga í áhættuhópi.

Almenn fræðsla Melting Meltingarfærasjúkdómar Meltingin : Fyrirlestur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru

Fræðandi fyrirlestur með Dr. Birnu G. Ásbjörnsdóttur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru.

Almenn fræðsla Meltingin : Hvað er meltingarflóra og hvert er hlutverk hennar?

Góð meltingarflóra getur haft mikil áhrif á líkamlega og andlega líðan þína. Hún styrkir ónæmiskerfið, en yfir 70% af því er að finna í meltingarveginum.

Almenn fræðsla Hlaðvarp Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Lyf á meðgöngu og við brjóstagjöf - Hlaðvarp Lyfjastofnunar

Þegar kona verður barnshafandi er að mörgu að hyggja í því sem snýr að heilsufari. Eitt af því er lyfjanotkun, hvað er óhætt og hvað þarf að varast í þeim efnum?

Haegdartregda

Meltingarfærasjúkdómar : Hægðatregða

Margir hafa lent í því að hafa átt erfitt með hægðir enda getur hægðatregða gert vart við sig hjá öllum, jafnt fullorðnum sem börnum, einhvern tíma á ævinni.

C Hjarta- og æðasjúkdómalyf : CHjarta- og æðasjúkdóma­lyf

Til eru lyf við hvers kyns hjarta- og æðasjúkdómum. Má þar nefna lyf við of háum blóðþrýstingi, hjartsláttaróreglu, hjartabilun, blóðþurrð í hjartavöðva (hjartaöng) og of háu kólesteróli.

Almenn fræðsla Meltingin : Viltu heilbrigða meltingarflóru?

Góð meltingarflóra getur haft mikil áhrif á líkamlega og andlega líðan þína. Hún styrkir ónæmiskerfið, en yfir 70% af því er að finna í meltingarveginum.

: Phonak TV Connector

Aukabúnaður fyrir heyrnartæki sem streymir hljóði úr sjónvarpinu beint í heyrnartækin, og breytir þeim þannig í þráðlaus heyrnartól. Einfalt viðmót og tengist við Lumity og Paradise heyrnartækin þín.

Kynsjúkdómar : Lekandi

Lekandi er kynsjúkdómur sem stafar af bakteríunni Neisseria gonorroheae, en bakterían tekur sér bólfestu í kynfærum, þvagrás, endaþarmi eða hálsi.

Frjokornaofnaemi

Ofnæmi : Frjókorna­ofnæmi

Frjókornaofnæmi er eitt algengasta ofnæmið sem kemur fram í nefi og augum. Ástæðan er ofnæmi fyrir grasi, birki eða súrum þ.e. frjókornum frá gróðri.

D Húðlyf : DHúðlyf

Þessum flokki tilheyra lyf sem notuð eru við ýmsum kvillum í húð, eins og exemi, psoriasis, sveppasýkingum, bakteríusýkingum og bólum. Mörg mismunandi lyfjaform finnast.

Almenn fræðsla : Lyfjaskilakassar í apótekum Lyfju

Örugg eyðing lyfja eru eitt mikilvægasta umhverfisverkefni Lyfju. Lyf geta valdið skaða á umhverfinu og mega aldrei fara í rusl, vask eða klósett. Því miður mælast reglulega efni sem eru talin vera ógn við lífríki og vatnaumhverfi í sýnum Umhverfisstofnunar. Lyfja hvetur viðskiptavini til þess að skila gömlum lyfjum til eyðingar í apótek Lyfju.

Almenn fræðsla Lausasölulyf : Aldrei aft­ur í biðröð eft­ir lyfj­um til einskis

Lyfja, sem rekurá fimmta tug apóteka um allt land, hefur gefið út app sem ætlað er að auðvelda kaup á lyfjum og um leið bæta öryggi við kaupin

Í Lyfju appinu getur viðskiptavinur gengið sjálfvirkt frá kaup­um á lyfjum og fengið þau send heim án aukakostnaðar í helstu þéttbýliskjörnum landsins. Einnig get­ur viðskipta­vin­ur­inn valið að sækja pönt­un­ina í næsta apó­tek Lyfju í gegn­um flýtiaf­greiðslu sem trygg­ir hraðari af­hend­ingu en þekkst hef­ur og eru af­hend­ing­arstaðirn­ir apó­tek Lyfju um land allt,

Almenn fræðsla : 20 vinsælustu vítamínin í netverslun Lyfju

Hver eru vinsælustu vítamín í netverslun Lyfju?

Almenn fræðsla Svefn : 5 ráð til að vakna betur á köldum morgnum

Það að vakna er ferli sem getur tekið tíma og mörg líkamleg atriði hafa áhrif á hversu vel okkur tekst til. Það getur tekið okkur allt að 3 klukkustundir frá því að við vöknum þar til að við náum hámarks einbeitingu.

Faeduothol

Ofnæmi : Hvað er fæðuofnæmi og fæðuóþol?

Þegar fólki verður illt af mat er það í fæstum tilfellum vegna fæðuofnæmis eða fæðuóþols. Það koma alltaf tímabil þegar meltingarfærin eru viðkvæmari en ella fyrir efnainnihaldi fæðunnar.

G Þvagfæralyf, kvensjúkdómalyf og kynhormónar : G Þvagfæralyf, kvensjúkdómalyf og kynhormónar

Þessum flokki tilheyra m.a. lyf við sýkingum í kynfærum kvenna, kynhormónar karla og kvenna, getnaðarvarnarlyf, lyf við tíðahvörfum hjá konum og lyf sem notuð eru við ófrjósemi og í fæðingarhjálp.

Almenn fræðsla Svefn : Ljós í myrkrinu

Líkamsklukkan stjórnast að verulegu leyti af reglubundnum birtubreytingum í umhverfinu sem hefur síðan áhrif á framleiðslu hormóns sem kallast melatónín. Styrkur melatóníns í blóðinu eykst þegar dimmir og stuðlar að því að okkur syfjar á kvöldin.

Almenn fræðsla : Nýjar reglur frá Lyfjastofnun um afhendingu lyfja

Að gefnu tilefni hefur Lyfjastofnun breytt fyrirkomulagi um afhendingu ávísanaskyldra lyfja. Frá og með 1. október 2020 verður einungis heimilt að afhenda ávísunarskyld lyf í apótekum til eiganda lyfjaávísunar eða þeim sem hefur ótvírætt umboð hans til að fá þau afhent. Framvísa þarf persónuskilríkjum hvort sem um ræðir eiganda eða umboðsmann. Foreldrar geta sótt fyrir börnin sín án umboðs upp að 16 ára aldri.

18. grein reglugerðar nr. 1266/2017 um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja: „Lyf verða einungis afhent sjúklingi eða umboðsmanni hans ...“

H hormónalyf, önnur en kynhormónar : H Hormónalyf, önnur en kynhormónar

Undir þennan flokk falla frekar fá lyf en margbreytileg. Öll eru þau hormón, önnur en kynhormón, eins og heiti flokksins ber með sér.

Almenn fræðsla Hlaðvarp : Bóluefni gegn Covid-19- Hlaðvarp Lyfjastofnunar

Hlaðvarp Lyfjastofnunar kynnt í samtali við Jönu Rós Reynisdóttur deildarstjóra upplýsingadeildar, og rætt við Hrefnu Guðmundsdóttur lyflækni og sérfræðing á Lyfjastofnun um bóluefni.

Almenn fræðsla Vörukynningar : MyHeritage

Komstu að því hvað genin þín segja um þig með einföldu DNA prófi frá MyHeritage. Uppgötvaðu uppruna þinn og finndu ættingja sem þú vissir ekki að væru til með hjálp DNA prófsins eða uppgötvaðu uppruna þinn og fáðu DNA-samsvörun og dýrmæta heilsufarsskýrslu með 42 ítarlegum skýrslum með hjálp HEALTH prófsins.

Vefjagigt : Vefjagigt

Vefjagigt er langvinnur sjúkdómur eða heilkenni (e. syndrome) sem er best þekkt hjá fullorðnum og er fjórum sinnum algengari hjá konum en hjá körlum.

J Sýkingalyf : J Sýkingalyf

Lyf notuð við sýkingum af völdum baktería, sveppa og veira skipast í þennan flokk, ásamt bóluefnum og mótefnum.

L Æxlishemjandi lyf og lyf til ónæmisbælingar eða ónæmistemprunar : L Æxlishemjandi lyf og lyf til ónæmis­bælingar eða ónæmis­temprunar

Hér flokkast æxlishemjandi lyf, lyf til ónæmisbælingar og lyf sem örva ónæmiskerfið.

M Vöðvasjúkdóma- og beinagrindarlyf : M Vöðvasjúkdóma- og beinagrindarlyf

Stærsti lyfjahópurinn í þessum flokki vöðvasjúkdóma- og beinagrindarlyfja eru bólgueyðandi lyf. Hérna skipast líka vöðvaslakandi lyf ásamt gigtarlyfjum, enda eru þau hvor tveggja oft notuð með bólgueyðandi lyfjunum.

Heyrn : Phonak Audéo Lumity heyrnartæki | 7 litir

Audéo Lumity heyrnartækin gefa þér skýrari hljóð sem hjálpa þér að skilja betur hvað fer fram í hversdaglegum samræðum, bæði í hljóðlátum en einnig hávaðasömum aðstæðum. Audéo Lumity hentar allt frá mildri í mikla heyrnarskerðingu.

Brjostsvidi

Meltingarfærasjúkdómar : Vélindabakflæði

Flestir kannast við óþægindi eins og brjóstsviða, nábít og uppþembu, einkenni sem koma oft eftir máltíð og versna við að beygja sig fram eða liggja útaf. Slík óþægindi stafa oftast af því að magainnihald nær að renna upp í vélinda, en það er kallað vélindabakflæði.

N Tauga- og geðlyf : NTaugakerfi

Öll lyf sem ætlað er að hafa áhrif á taugakerfið tilheyra þessum flokki.

Almenn fræðsla : Lyfja opnar nýtt apótek í Grafarholti

Lyfja hefur opnað nýtt apótek í Grafarholti sem býður upp á lágt lyfjaverð og faglega þjónustu. Nýja apótekið er staðsett á Þjóðhildarstíg 2, við hliðina á Krónunni.

Almenn fræðsla Hlaðvarp Viðtal : Samheitalyf - hlaðvarp Lyfjastofnunar

Hefur þér verið boðið samheitalyf í apóteki og þú verið á báðum áttum? Hér er skýrt hvað samheitalyf eru og að hvaða leyti þau eru frábrugðin frumlyfinu sem þau eru byggð á. –Rætt við Rúnar Guðlaugsson lyfjafræðing, sérfræðing á upplýsingadeild Lyfjastofnunar.

P Sníklalyf : P Sníklalyf

Í flokki sníklalyfja er að finna lyf sem hafa áhrif á ýmsa sníkla. Sumir sníklarnir eru sjáanlegir berum augum eins og höfuðlús, en frumdýr og amöbur eru minni og sjást ekki nema með smásjá.

Síða 10 af 12