Fyrirlestur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru
Fræðandi fyrirlestur með Dr. Birnu G. Ásbjörnsdóttur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru.
Birna G. Ásbjörnsdóttir er annar stofnenda Jörth. Hún er doktor í heilbrigðisvísindum frá Háskóla Íslands og er með M.Sc. gráðu í næringarlæknisfræði frá Surrey háskóla. Auk þess hefur hún lokið námi í gagnreyndum heilbrigðisvísindum frá Oxfordháskóla.