Fræðslugreinar (Síða 11)

Hlaðvarp : Lyf við biti lúsmýs, geitungastungum og frjókornaofnæmi - Hlaðvarp Lyfjastofnunar

Fjallað er um sumartengt ofnæmi og lyf við því. Lúsmý og viðbrögð við biti þess eru sérstaklega í sviðljósinu að gefnu tilefni, en einnig koma við sögu geitungar og frjókorn. Rætt er við Kolbein Guðmundsson, yfirlækni Lyfjastofnunar.

Almenn fræðsla Hlaðvarp Viðtal : Fylgiseðlar lyfja - Hlaðvarp Lyfjastofnunar

Öllum lyfjum sem eru á markaði fylgja upplýsingar fyrir notendur. Í pakkningum lyfja eru þannig prentaðir fylgiseðlar á blaði, en fylgiseðla má líka nálgast rafrænt á serlyfjaskra.is -En hvaða upplýsingar geymir fylgiseðillinn? Jana Rós Reynisdóttir deildarstjóri hjá Lyfjastofnun fer yfir það og segir litla dæmisögu sem sýnir hve mikilvægt er að lesa fylgiseðilinn áður en byrjað er að nota lyfið.

R Öndunarfæralyf : R Öndunarfæra­lyf

Þessum flokki tilheyra lyf sem er ætlað að hafa áhrif á öndunarfærasjúkdóma og ofnæmi.

Hlaðvarp Viðtal : Lyf við biti lúsmýs, geitungastungum og frjókornaofnæmi - Hlaðvarp Lyfja­stofnunar

Fjallað er um sumartengt ofnæmi og lyf við því. Lúsmý og viðbrögð við biti þess eru sérstaklega í sviðljósinu að gefnu tilefni, en einnig koma við sögu geitungar og frjókorn. Rætt við Kolbein Guðmundsson, yfirlækni Lyfjastofnunar.

Uppskrift : Sítrónu-kókos kollagenbitar

Uppskrift sem inniheldur kollagen duft frá Feel Iceland

Almenn fræðsla : Zonnic skammtapoki - níótínlyf

Þegar þú vilt ekki, getur ekki eða mátt ekki reykja er gott að hafa Zonnic við hendina. Vinsæli Zonnic skammtapokinn er eina nicotinlyfið sem haft er undir vörinni, lítill og þunnur svo hann sést ekki.

S Augn- og eyrnalyf : S Augn- og eyrnalyf

Öll lyf sem fara í augu og eyru flokkast hérna. Þetta eru dropar og smyrsli sem borin eru beint í augu og eyru.

Almenn fræðsla Hlaðvarp Viðtal : Lyfjaskil og förgun lyfja - Hlaðvarp Lyfjastofnunar

Fjallað um mikilvægi þess að skila afgangslyfjum til förgunar, og hverjir sjá um að taka á móti þeim og eyða. Einnig vangaveltur um hvort skilalyf geti eða hafi hugsanlega ratað á svarta markaðinn. Rætt við Brynhildi Briem deildarstjóra á eftirlitssviði Lyfjastofnunar.

Almenn fræðsla Lausasölulyf : Ertu að taka sýklalyf?

Sýklalyf eru tvíeggja sverð. Við megum vera afskaplega þakklát fyrir að þau eru til því að þau geta bjargað mannslífum. Á hinn bóginn eru þau afleit fyrir þarmaflóruna okkar því þau drepa ekki bara skaðlegar bakteríur heldur líka þær góðu sem eru okkur svo mikilvægar.

V Ýmis lyf : V Ýmis lyf

Lyfin í þessum flokki eru af ýmsum toga og eiga fátt sameiginlegt. Þau eru úr öllum áttum og eiga það eitt sameiginlegt að ekki hefur verið hægt að flokka þau annað.

Almenn fræðsla Húð : Rósroði - hvað er til ráða?

Dr. Jenna Huld Eysteinsdóttir sérfræðingur í húðsjúkdómum hjá Húðlæknastofunni fjallaði um rósroða á lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju í júní 2021.

Almenn fræðsla Vítamín : Hvernig er hægt að efla ónæmiskerfið með hjálp vítamína og jurta?

Þegar fjallað er um hvernig hægt er að efla og styrkja ónæmiskerfið eru þessi vítamín og jurtir oftast nefnd; C og E vítamín, zink, sólhattur, hvítlaukur, ólífulaufsþykkni og GSE (Grape Seed Extract).

Almenn fræðsla Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Hvað á að taka með á fæðingardeildina?

Það er mikilvægt að vera vel undirbúin og skipuleggja í góðum tíma hvað þarf að taka með fyrir móður og barn þegar haldið er af stað uppá fæðingardeild til að taka á móti nýjum fjölskyldumeðlimi.

Almenn fræðsla Húð : Efni sem húðlæknar mæla með til að viðhalda unglegri húð og forðast ótímabæra öldrun húðarinnar

Húðlæknar á Húðlæknastöðinni mæla með ákveðnum efnum til að fá heilbrigða og frísklega húð. Kynntu þau þér þau í þessari grein.

Almenn fræðsla : Tiltekt í lyfjaskápnum

Hvernig er best að taka til í lyfjaskápnum? Hér eru nokkur ráð frá Lyfjastofnun.

Almenn fræðsla Melting : Haltu meltingunni góðri yfir hátíðarnar!

Í kringum jólin er oft mikið álag á meltinguna. Við borðum meira af þungum mat en við erum vön, meira af sykri og bara almennt meira magn en gengur og gerist. Þetta verður oft til þess að meltingin fer í hnút sem er það síðasta sem við erum í stuði fyrir í jólafríinu.

Almenn fræðsla Húð : Efni sem húðlæknar mæla með gegn ólíukenndri eða bólóttri húð

Húðlæknar á Húðlæknastöðinni mæla með ákveðnum efnum fyrir ólíukennda eða bólótta húð. Kynntu þau þér þau í þessari grein.

Nyttu-ther-hjukrunarthjonustu

Næring : Nýttu þér hjúkrunarþjónustu lyfju

Lyfja veitir viðskiptavinum sínum frábæra hjúkrunarþjónustu í Lyfju Smáratorgi og Lyfju Lágmúla. Það getur nefnilega komið sér vel að eiga aðgang að fagfólki utan sjúkrastofnana til að spara biðtíma og fyrirhöfn.

Almenn fræðsla Lausasölulyf : Lyfjaskil - taktu til!

Skilaðu gömlum lyfjum til eyðingar í apótekum Lyfju.

Húð : Neostrata húðvörur - þróaðar af húðlæknum

NEOSTRATA húðvörur eru þróaðar af húðlæknum og framleiddar eftir ströngustu gæðakröfum. Húðvörurnar eru ekki prófaðar á dýrum, innihalda hvorki ilmefni né litarefni og eru ofnæmisprófaðar.

Mynd: Morgunblaðið/Eggert Jóhannesson   Viðtal: Þóroddur Bjarnason

Almenn fræðsla Viðtal : Þrekvirki verið unnið í uppbyggingu á síðustu árum

Sigríður Margrét Oddsdóttir tók við stöðu framkvæmdastjóra lyfjaverslanakeðjunnar Lyfju fyrr á þessu ári. Hún segist í samtali við ViðskiptaMoggann sjá ýmis tækifæri fram undan á sviði lyfjasölu og „nútímalegs heilbrigðis“ eins og hún kallar það, en þar undir flokkast persónumiðuð heilbrigðisþjónusta með hjálp tækninnar og betra aðgengis.

Almenn fræðsla Vörukynningar : Glitinum - fyrirbyggjum mígreni og fækkum köstum

Glitinum™ er jurtalyf sem notað er fyrirbyggjandi við mígreni. Lyfið er tekið að staðaldri til að draga úr tíðni mígrenikasta og lengja tímann á milli kasta.

Almenn fræðsla Vörukynningar : Heimagerðar blautþurrkur

Það er auðvelt og fljótlegt að gera sínar eigin blautþurrkur sem hægt er að nota á margvíslegan hátt eins og t.d til að þerra litla bossa eða fjarlægja andlitsfarða.

Almenn fræðsla : Geymsla lyfja á heimilum

Hér eru nokkur góð ráð um örugga geymslu lyfja og geymsluskilyrði

Almenn fræðsla Húð : Bólur - hvað er til ráða?

Arna Björk húðsjúkdómalæknir fjallaði um bólusjúkdóm í húðinni eða acne á lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju. Bólur eru mjög algengar og eitthvað sem flestir þurfa að kljást við einhvern tímann á lífsleiðinni. 

Hreyfing Húð Vörukynningar : Hvað er tíðabikar?

Tíðabikar er heilsusamlegri, auðveldari og umhverfisvænni kostur á tíðablæðingum. Hann er úr mjúku silikoni sem hægt er að nota aftur og aftur á meðan blæðingar standa yfir. Bikarinn safnar tíðablóðinu í stað þessa að sjúga það upp eins og t.d tíðartappar virka. Bikarinn má nota í allt að 12 tíma í senn.

Kynsjúkdómar : Kláðamaur

Kláðamaur (scabies) er sníkjudýr sem lifir í húð manna. Þetta er algengur húðsjúkdómur um allan heim sem getur smitast við kynmök.

Almenn fræðsla Húð Krabbamein : Áhrif krabbameinslyfjameðferðar á húð og slímhúð

Mikilvægt er að huga að húðumhirðu fyrir og samhliða krabbameinsmeðferð til að forðast erfiðar aukaverkanir.

Tikka-masala

Uppskrift : Fljótgerður tikka masala kjúklingur

Nýlega kom út bókin Létt og litríkt eftir Nönnu Rögnvaldardóttur og var hún svo vinsamleg að deila einni gómsætri uppskrift með okkur. 

Uppskrift : Morgunmatur með bláberjum - 3 tillögur

Það er tilvalið að nota íslensk bláber í gómsætan morgunmat. Bláber eru sannkölluð ofurfæða enda hafa þau margvísleg jákvæð áhrif á líkamann, fyrir utan það að vera dásamlega ljúffeng. Fanney Rut höfundur bókarinnar Hvorki meira né minna lét okkur þessar frábæru uppskriftir í té, en í þeim er enginn sykur og ekkert glúten.

Almenn fræðsla Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Undirbúningur fyrir fæðingu - lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju

Inga María Hlíðar ljósmóðir gaf góð ráð til að undirbúa líkama og sál fyrir fæðingu á lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju.

Uppskrift : Valhnetu-og bananakaka

Nanna Rögnvaldardóttir gaf út bókina Sætmeti án sykurs 2015 og var svo vinsamleg að deila einni gómsætri uppskrift með lesendum Lifið heil.

Móðir og barn : Sólarvarnir barna: þetta þarftu að vita

Mikilvægt er að passa upp á sólarvarnir barna í sumar, og hér eru minnispunktar á íslensku, pólsku og ensku fyrir foreldra og aðila sem bjóða upp á námskeið eða annað sumarstarf fyrir börn. Hér eru okkur góð ráð frá Krabbameinsfélaginu um sólarvarnir barna.

Almenn fræðsla Innri ró Svefn : Svefnráð fyrir yngstu börnin

Arna Skúladóttir hjúkrunarfræðingur og sérfræðingur í barnahjúkrun með svefnvandamál sem undirsérgrein, gaf foreldrum barna á fyrsta aldursárinu góð ráð í gegnum lifandi streymi á facebook síðu Lyfju 2021.

Húð Uppskrift : Uppskriftir með Feel Iceland kollageni

Fjórar uppskriftir sem innihalda kollagen; Hresssandi Kollagen- og bláberjasmoothie, Kollagen súkkulaðibúðingur, Kollagen Chiagrautur og Bleikur kollagendrykkur.

Húð Vörukynningar : Compeed hælsæris- og blöðruplástrar

Það að fá blöðru eða hælsæri á fæturnar getur verið sársaukafullt ef ekki er brugðist við í tíma. Compeed hælsæris- og blöðruplástrarnir koma í veg fyrir og lina sársaukann ef sár hefur þegar komið á fætur eða tær.

Almenn fræðsla Húð : Hagnýt ráð í sólinni

Útfjólublá geislun sólar getur valdið margvíslegum skaða og eykur hættu á húðkrabbameini. Á Íslandi er sólin sterkust í júní og júlí en huga þarf að sólarvörnum frá miðjum apríl og fram í seinnipart september. Þessa dagana er sólin sterk og mikilvægt að verja sig. Nokkur góð ráð frá Krabbameinsfélaginu.

Almenn fræðsla Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Hvað er gott að hafa tilbúið fyrir heimkomu af fæðingardeildinni?

Ingibjörg Th. Hreiðarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir veitir góð róð um hvað er gott að hafa tilbúið fyrir móður & nýbura fyrir heimkomu af fæðingardeildinni.

Snallsiminn_april_2016

Næring : Snjallsíminn er að eyðileggja líkamsstöðu þína – og skapið!

Það er ekki að ástæðulausu að foreldrar minna börn sín sífellt á að rétta úr öxlunum, að ganga ekki um eins og hengilmæna. Rannsóknir sýna nefnilega að slök líkamsstaða eins og að hengja haus og síga niður í öxlunum getur haft slæm langtíma áhrif á líkamann. 

Almenn fræðsla Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Fimm góð ráð til að undirbúa líkamann fyrir fæðingu

Inga María Hlíðar Thorsteinson ljósmóðir veitir góð ráð til að undirbúa verðandi mæður líkamlega og andlega undir fæðinguna.

Síða 11 af 12