Lyf við biti lúsmýs, geitungastungum og frjókornaofnæmi - Hlaðvarp Lyfjastofnunar

Hlaðvarp

Fjallað er um sumartengt ofnæmi og lyf við því. Lúsmý og viðbrögð við biti þess eru sérstaklega í sviðljósinu að gefnu tilefni, en einnig koma við sögu geitungar og frjókorn. Rætt er við Kolbein Guðmundsson, yfirlækni Lyfjastofnunar.

 

Hlaðvarp Lyfjastofnunar · 5. Lyf við biti lúsmýs, geitungastungum og frjókornaofnæmi - umsjón Hanna G. Sigurðardóttir      

Heimild: Lyfjastofnun.is