Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörTíðabikar er heilsusamlegri, auðveldari og umhverfisvænni kostur á tíðablæðingum. Hann er úr mjúku silikoni sem hægt er að nota aftur og aftur á meðan blæðingar standa yfir. Bikarinn safnar tíðablóðinu í stað þessa að sjúga það upp eins og t.d tíðartappar virka. Bikarinn má nota í allt að 12 tíma í senn.
Kláðamaur (scabies) er sníkjudýr sem lifir í húð manna. Þetta er algengur húðsjúkdómur um allan heim sem getur smitast við kynmök.
Mikilvægt er að huga að húðumhirðu fyrir og samhliða krabbameinsmeðferð til að forðast erfiðar aukaverkanir.
Nýlega kom út bókin Létt og litríkt eftir Nönnu Rögnvaldardóttur og var hún svo vinsamleg að deila einni gómsætri uppskrift með okkur.
Það er tilvalið að nota íslensk bláber í gómsætan morgunmat. Bláber eru sannkölluð ofurfæða enda hafa þau margvísleg jákvæð áhrif á líkamann, fyrir utan það að vera dásamlega ljúffeng. Fanney Rut höfundur bókarinnar Hvorki meira né minna lét okkur þessar frábæru uppskriftir í té, en í þeim er enginn sykur og ekkert glúten.
Inga María Hlíðar ljósmóðir gaf góð ráð til að undirbúa líkama og sál fyrir fæðingu á lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju.
Nanna Rögnvaldardóttir gaf út bókina Sætmeti án sykurs 2015 og var svo vinsamleg að deila einni gómsætri uppskrift með lesendum Lifið heil.
Mikilvægt er að passa upp á sólarvarnir barna í sumar, og hér eru minnispunktar á íslensku, pólsku og ensku fyrir foreldra og aðila sem bjóða upp á námskeið eða annað sumarstarf fyrir börn. Hér eru okkur góð ráð frá Krabbameinsfélaginu um sólarvarnir barna.
Arna Skúladóttir hjúkrunarfræðingur og sérfræðingur í barnahjúkrun með svefnvandamál sem undirsérgrein, gaf foreldrum barna á fyrsta aldursárinu góð ráð í gegnum lifandi streymi á facebook síðu Lyfju 2021.
Fjórar uppskriftir sem innihalda kollagen; Hresssandi Kollagen- og bláberjasmoothie, Kollagen súkkulaðibúðingur, Kollagen Chiagrautur og Bleikur kollagendrykkur.
Það að fá blöðru eða hælsæri á fæturnar getur verið sársaukafullt ef ekki er brugðist við í tíma. Compeed hælsæris- og blöðruplástrarnir koma í veg fyrir og lina sársaukann ef sár hefur þegar komið á fætur eða tær.
Útfjólublá geislun sólar getur valdið margvíslegum skaða og eykur hættu á húðkrabbameini. Á Íslandi er sólin sterkust í júní og júlí en huga þarf að sólarvörnum frá miðjum apríl og fram í seinnipart september. Þessa dagana er sólin sterk og mikilvægt að verja sig. Nokkur góð ráð frá Krabbameinsfélaginu.
Ingibjörg Th. Hreiðarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir veitir góð róð um hvað er gott að hafa tilbúið fyrir móður & nýbura fyrir heimkomu af fæðingardeildinni.
Það er ekki að ástæðulausu að foreldrar minna börn sín sífellt á að rétta úr öxlunum, að ganga ekki um eins og hengilmæna. Rannsóknir sýna nefnilega að slök líkamsstaða eins og að hengja haus og síga niður í öxlunum getur haft slæm langtíma áhrif á líkamann.
Inga María Hlíðar Thorsteinson ljósmóðir veitir góð ráð til að undirbúa verðandi mæður líkamlega og andlega undir fæðinguna.
Góð ráð frá Örnu Skúladóttur barnahjúkrunarfræðingi um svefn ungbarna. Arna veitir m.a ráð um reglulegan svefntíma barna og huggunartækni.
Hlaðvarp Lyfjastofnunar kynnt í samtali við Jönu Rós Reynisdóttur deildarstjóra upplýsingadeildar, og rætt við Hrefnu Guðmundsdóttur lyflækni og sérfræðing á Lyfjastofnun um bóluefni.
Verslun og viðskipti á netinu færast í vöxt, og lyf eru seld þar eins og hver annar varningur. Og þó - því lyf eru ekki eins og hver annar varningur að því leyti að um framleiðslu þeirra, dreifingu og geymslu gilda strangari reglur en um flestar aðrar vörur.
Lyfja hefur opnað nýtt og glæsilegt apótek á Garðatorgi í Garðabæ. Komdu og kynntu þér ný snyrtivörumerki og aðrar spennandi vörur. 20% opnunarafsláttur dagana 21.-23. mars og 10% af lausasölulyfjum*
Rætt er við Kolbein Guðmundsson, yfirlækni Lyfjastofnunar um hvernig sýklalyf verka, og hvernig ónæmi gegn sýklalyfjum getur orðið til.
Vönduð tannhirða er lykillinn að því að tennurnar endist ævina út. Þetta er ekkert flókið.
Aukaverkanatilkynningar veita miklivægar upplýsingar um verkun og öryggi lyfja. Rætt við Guðrúnu Stefánsdóttur lyfjafræðing, einn helsta sérfræðing Lyfjastofnunar í því sem snýr að aukaverkunum lyfja. Meðal annars er fjallað um hvernig tilkynningar um aukaverkanir eru unnar og meðhöndlaðar, hverju slíkar tilkynningar skila, og spurt hvort ekki séu til nein lyf sem eru án aukaverkana.
Hvað er heilsa? Það er líklega mjög misjafnt hvaða skoðun fólk hefur á því. Fyrir suma þýðir góð heilsa það að vera laus við sjúkdóma og verki og geta stundað vinnu og áhugamál án mikilla vandkvæða. Fyrir aðra þýðir hugtakið að vera grannur og í brjálæðislega góðu formi.
Í apótekum Lyfju fæst úrval vara sem koma sér vel að hafa með í ferðalaginu innan-og utanlands í sumar-eða vetrarafríinu eins og sjúkratöskur, sólarvarnir, hælsærisplástrar, ofnæmislyf, húð- og hárvörur í ferðastærðum, flugnafælur, þynnkubanar og margt fleira sem hjálpar þér að njóta frísins enn betur.
Kannast þú við það að leggja höfuðið á koddann eftir langan dag, úrvinda af þreytu og ætla aldeilis að svífa inn í draumalandið helst á örfáum mínútum og vona að nóttin verði góð og þú vaknir úthvíld(ur) morguninn eftir?
Með hækkandi sól, sumarfríum og ferðalögum er rétt að draga athygli lesenda að hættunni sem leynist í geislum sólarinnar. Viðeigandi ráðstöfun og varkárni er mikilvæg til að tryggja gott frí fyrir þig og fjölskylduna. Fylgstu með útfjólubláum geislum.
Frábær þegar börn eru að taka tennur!
Sykursýki er gott dæmi um sjúkdóm þar sem hægt er að bæta líðan og heilsu fólks og fyrirbyggja ýmsa slæma kvilla og fatlanir með góðu eftirliti og meðferð.
Þegar kalt er í veðri er mikilvægt að gefa húðinni aukinn gaum og gæta þess að verja hana fyrir veðri og vindum. Við fengum Ernu Maríu Eiríksdóttur, snyrtifræðing hjá snyrtistofunni, Verði þinn vilji, til að gefa lesendum góð ráð þessa köldu mánuði.
Í byrjun vikunnar gaf Lyfja verðandi og nýbökuðum foreldrum veglega Vöggugjöf í samstarfi við Ljósmæðrafélag Íslands. Vöggugjöfin inniheldur vörur í fullri stærð, sýnishorn, upplýsingabækling og tilboð á vörum sem koma sér vel á fyrstu mánuðunum eftir fæðingu, bæði fyrir foreldra og börn. Á tveimur dögum kláruðust allar Vöggugjafir Lyfju og því má segja að viðtökurnar hafi verið lyginni líkastar.
Lyfjaverð hefur lækkað um helming að raunvirði frá síðustu aldamótum. Lyfja býður lágt lyfjaverð um allt land og vill hjálpa þér að draga enn frekar úr lyfjakostnaði
Þá sjaldan það gefst tækifæri til að setjast út í sól og blíðu, með fjölskyldu, vinum eða bara elskunni, er dásamlegt að gera sér og sínum góða veislu. Bökur eða „quiche“ ljá lautarferðinni skemmtilegan blæ auk þess sem þær eru matarmiklar og ljúffengar. Bökuna má útbúa daginn fyrir notkun eða geyma í frysti. Hún kemur sérlega vel út á köflóttu teppi í náttúru Íslands.
Komdu og fagnaðu með okkur 1. september!
Þetta er ekki einungis erfitt fyrir börnin því foreldrarnir þurfa sjálfir að stilla eigin takt og vakna fyrr en venjulega til að gera allt klárt fyrir daginn og komast til vinnu á réttum tíma.
Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands stóðu fyrir tannverndarviku 3.-7. febrúar 2020 með skilaboðum til landsmanna um að huga vel að tannheilsunni.
Sérstök áhersla var lögð á orkudrykki en neysla ungmenna á orkudrykkjum með koffíni hefur meira en tvöfaldast á síðustu tveimur árum. Mikil og tíð neysla sætra og sykurlausra orkudrykkja getur leyst upp ysta lag glerungsins sem þynnist og eyðist og myndast ekki aftur. Tennurnar verða viðkvæmar fyrir kulda og meiri hætta er á tannskemmdum. Glerungseyðing er vaxandi vandamál hjá börnum og ungmennum á Íslandi.