Compeed hælsæris- og blöðruplástrar
Það að fá blöðru eða hælsæri á fæturnar getur verið sársaukafullt ef ekki er brugðist við í tíma. Compeed hælsæris- og blöðruplástrarnir koma í veg fyrir og lina sársaukann ef sár hefur þegar komið á fætur eða tær.
Ef þú er gjörn/gjarn á að fá blöðrur á fætur er mikilvægt að bregðast við áður en þær myndast með því t.d að klæðast tveimur pörum af þunnum sokkum þegar þú stundar íþróttir og nota Compeed Anti-blister stick eða Compeed plástur undir sokkunum, sérstaklega þegar um nýja skó er að ræða.
Compeed fæst í apótekum og í netverslun Lyfju.
MYNDBAND: Hvernig á að setja Compeed blöðruplásturinn á fæturnar?