Uppskriftir með Feel Iceland kollageni

Húð Uppskrift

Fjórar uppskriftir sem innihalda kollagen; Hresssandi Kollagen- og bláberjasmoothie, Kollagen súkkulaðibúðingur, Kollagen Chiagrautur og Bleikur kollagendrykkur.

Smoohtie55

Hressandi kollagen-og bláberjasmoothie

  • 1 msk Feel Iceland collagen
  • 1 glas haframjólk
  • 1/2 dl bláber (frosin eða fersk)
  • 1 tsk hráhunang
  • 1/4 tsk eða minna af cayennepipar
  • 1 msk Jómfrúar Ólífuolía
  • klakar eftir smekk

Aðferð:

  1. Allt sett saman í blandara
  2. Mælum með að setja fersk bláber og myntu sem skraut og yndisauka.

Kollagen súkkulaðibúningur

Sukkuladi

 


Aðferð:
Blandið banana, kakódufti, hunangi og vatni saman í skál. Blandið svo höfrum, kollageni og chia fræum útí og hrærið mjög vel á meðan kókosmjólkinni er bætt útí. Setjið í krukku og í kæli yfir nótt.

 

BlaberchiaKollagen Chia grautur

  • 1/2 dl chia fræ
  • 1 msk Feel Iceland kollagen
  • 1-1,5 dl vatn
  • 1/4 tsk sjávarsalt
  • 1/2 tsk kanill
  • 2 msk grískt jógúrt
  • 3 msk bláber


Aðferð:

Blandið öllu saman nema bláberjunum og látið standa yfir nótt. Toppið grautinn með bláberjum.

 

Bleikur Kollagen drykkur

Bleikur

Uppskrift:

 

  • 1 dl vanilluskyr
  • 2 msk frosin bláber
  • 1 dl frosin jarðaber
  • 1/2 banani
  • 1 msk kókosolía
  • 2 msk Feel Iceland Collagen
  • 1 tsk hörfræolía
  • Kókasvatn

Aðferð:
Setið öll innihaldsefnin í blandara og blandið saman þar til mjúk áferð er komin á blönduna. Njótið!

Feel Iceland Amino Marine Collagenduft 300 gr.

Rannsóknir hafa sýnt fram á að með inntöku á Collagen próteini er hægt að minnka verki í liðum og draga verulega úr hrukkumyndun. Amino Marine Collagen er fyrsta varan í fæðubótarefnlínu Feel Iceland. Amino Marine Collagen er framleitt úr íslensku fiskroði, aðallega úr þorsk, sem syndir villtur um Atlantshafið.

HVAÐ ER COLLAGEN?
Collagen (kollagen) er eitt aðal uppbyggingar prótein líkamans. Collagen er að finna í öllum liðum, liðamótum, vöðvum, sinum og beinum.

Einnig er Collagen mjög stór partur af húð, hári og nöglum. Collagen prótein sjá til þess að vefir líkamans haldist sterkir.
Líkaminn framleiðir Collagen en um 25 ára aldur fer að hægjast verulega á framleiðslunni, að meðaltali um 1,5% á hverju ári, eins og sjá má á línuritinu hér til hliðar.

Þegar Collagen framleiðslan minnkar byrja vefir líkamans að veikjast og það fer að bera á ýmsum öldrunar einkennum svo sem verkjum í liðum og liðamótum. Einnig byrja að myndast hrukkur og teygjanleiki í húð minnkar.

Rannsóknir hafa sýnt fram á að með inntöku á Collagen próteini er hægt að minnka verki í liðum og draga verulega úr hrukkumyndun.

Kynntu þér vöruna í netverslun Lyfju .