Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörUppskrift sem inniheldur kollagen duft frá Feel Iceland
Nýlega kom út bókin Létt og litríkt eftir Nönnu Rögnvaldardóttur og var hún svo vinsamleg að deila einni gómsætri uppskrift með okkur.
Það er tilvalið að nota íslensk bláber í gómsætan morgunmat. Bláber eru sannkölluð ofurfæða enda hafa þau margvísleg jákvæð áhrif á líkamann, fyrir utan það að vera dásamlega ljúffeng. Fanney Rut höfundur bókarinnar Hvorki meira né minna lét okkur þessar frábæru uppskriftir í té, en í þeim er enginn sykur og ekkert glúten.
Nanna Rögnvaldardóttir gaf út bókina Sætmeti án sykurs 2015 og var svo vinsamleg að deila einni gómsætri uppskrift með lesendum Lifið heil.
Fjórar uppskriftir sem innihalda kollagen; Hresssandi Kollagen- og bláberjasmoothie, Kollagen súkkulaðibúðingur, Kollagen Chiagrautur og Bleikur kollagendrykkur.
Þá sjaldan það gefst tækifæri til að setjast út í sól og blíðu, með fjölskyldu, vinum eða bara elskunni, er dásamlegt að gera sér og sínum góða veislu. Bökur eða „quiche“ ljá lautarferðinni skemmtilegan blæ auk þess sem þær eru matarmiklar og ljúffengar. Bökuna má útbúa daginn fyrir notkun eða geyma í frysti. Hún kemur sérlega vel út á köflóttu teppi í náttúru Íslands.