Fræðslugreinar

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Melting Meltingarfærasjúkdómar : Mikilvægi meltingarflórunnar í gegnum öll lífsins skeið

Í meltingarvegi okkar eru flestar örverur líkamans. Þessar örverur eru gjarnan nefndar þarmaflóra eða meltingarflóra.

Almenn fræðsla Melting Meltingin : Góð ráð til að bæta meltinguna

Góð meltingarflóra getur haft mikil áhrif á líkamlega og andlega líðan þína. Hún styrkir ónæmiskerfið, en yfir 70% af því er að finna í meltingarveginum.

Almenn fræðsla Melting Meltingarfærasjúkdómar Meltingin : Fyrirlestur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru

Fræðandi fyrirlestur með Dr. Birnu G. Ásbjörnsdóttur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru.

Almenn fræðsla Melting : Haltu meltingunni góðri yfir hátíðarnar!

Í kringum jólin er oft mikið álag á meltinguna. Við borðum meira af þungum mat en við erum vön, meira af sykri og bara almennt meira magn en gengur og gerist. Þetta verður oft til þess að meltingin fer í hnút sem er það síðasta sem við erum í stuði fyrir í jólafríinu.