Fræðslugreinar

Almenn fræðsla R Öndunarfæralyf Sykursýki : Blóðsykur

Glúkósi (blóðsykur) er einn mikilvægasti orkugjafi líkamans. Margir þættir hafa áhrif, s.s. líkamleg áreynsla, fæði, geta lifrar til að framleiða blóðsykur og ýmis hormón, t.d.insúlín.

R Öndunarfæralyf : R Öndunarfæra­lyf

Þessum flokki tilheyra lyf sem er ætlað að hafa áhrif á öndunarfærasjúkdóma og ofnæmi.