Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörSvefnlyf geta nýst vel við ákveðnar aðstæður til að rjúfa vítahring skammtíma svefnleysis. Meðferðartími skal vera eins skammur og hægt er og ekki lengur en í 2-4 vikur samfleytt því jafnvel þótt lyfin hafi góða verkun til skamms tíma þá hafa rannsóknir sýnt að meðferð með þeim gagnist ekki vel til lengri tíma og að þau geti valdið meiri skaða en ávinningi.
Lyfin í þessum flokki eru af ýmsum toga og eiga fátt sameiginlegt. Þau eru úr öllum áttum og eiga það eitt sameiginlegt að ekki hefur verið hægt að flokka þau annað.