Ertu á sýklalyfjakúr?
Ingibjörg Arnardóttir lyfjafræðingur gaf góð ráð á lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju miðvikudaginn 29. september 2021.
Mikilvægt er að sýklalyf séu notuð rétt og bara þegar þeirra er brýn þörf. Sýklalyf virka eingöngu á sýkingar af völdum baktería.
https://www.youtube.com/watch?v=uZcZCk1IOT0
Ingibjörg Arnardóttir lyfjafræðingur hjá Lyfju gaf góð ráð fyrir fullorðna og börn sem eru á sýklalyfjum og veitti svör við eftirfarandi spurningum:
- Hvernig virka sýklalyfin?
- Hver er rétt notkun?
- Hvaða vandamál geta komið upp við notkun sýklalyfja?
- Hafa sýklalyf áhrif á önnur lyf?
- Lyfja mælir með
Heilsa þín er okkar hjartans mál. Þess vegna leggjum við áherslu á fræðslu, gæðavörur og persónulega þjónustu.
Skoðaðu Optibac góðgerla fyrir sýklalyfjakúr hér