Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörVið mælum með eftirfarandi bætiefnum sem eru sérvalin til að styðja við þínar þarfir.
Hanna Lilja Oddgeirsdóttir sérnámslæknir í kvensjúkdóma- og fæðingarlækningum hefur sérfhæft sig í málefnum sem tengjast breytingaskeiði kvenna og útskýrir nánar í þessu fræðslumyndbandi hvað breytingaskeiðið er, hvaða kvillar geta tengst þessu tímabili og hvað er til ráða?
Allar konur ganga í gegnum tíðahvörf en það er þegar blæðingar stöðvast. Um er að ræða náttúrulegt ferli sem allir einstaklingar sem fæðast með eggjastokka ganga í gegnum á einhverjum tímapunkti.
Taktu prófið fyrir konur til að kanna hvort að það séu líkur séu á því að þú sért byrjuð á breytingaskeiðinu og fáðu góð ráð.
Greining breytingaskeiðs byggist fyrst og fremst á einkennum. Greene Climacteric Scale einkennalistinn er staðfestur og áreiðanlegur mælikvarði um 23 einkenni breytingaskeiðs kvenna. Með því að styðjast við listann getur þú auðveldlega fylgst með þróun einkenna með stigagjöf.
Taktu prófið fyrir karla til að kanna hvort líkur séu á því að þú sért með hormónaójafnvægi.
Greining breytingaskeiðs byggist fyrst og fremst á einkennum. Greene Climateric Scale mælikvarðinn er viðurkenndur listi yfir þau 23 einkenni sem konur geta upplifað á breytingaskeiðinu.
Menopause prófið er ónæmispróf sem greinir FSH með sérstökum gulltengdum einstofna mótefnum sem eru í viðbragðsstrimlinum. Tíðahvörf stafa af breytingu á hormónajafnvægi í líkama konunnar.
Húðin tekur breytingum hjá mörgum konum á breytingaskeiðinu, hún verður gjarnan þurrari, tapar teygjanleika og verður slappari. Skoðaðu Time Miracle húðvörurnar frá Mádara og Neovadiol húðvörurnar frá VICHY fyrir konur á breytingaskeiðinu.
Testósterón er helsta karlkynhormónið og framleiða karlmenn um 10 sinnum meira af því en konur. Hormónahringur karlmanna er 24 klukkutímar þar sem testósterónmagn er mest á morgnana og minnkar svo þegar líða tekur á daginn.
Breytingaskeiðið er tímabil í lífi kvenna sem er oft tengt vanlíðan vegna þeirra einkenna sem því fylgir. Á þessu lífskeiði verða breytingar á hormónum í kvenlíkamanum sem gerir það að verkum að ýmis einkenni og kvillar gera vart um sig.
Ekki er ætlast til þess að prófin séu notuð ef þú ert með einkenni. Þeim sem hafa einkenni er bent á að fylgja fyrirmælum sóttvarnarlæknis.
Sérfræðingar Lyfju eru hér fyrir þig. Í apótekum Lyfju um allt land taka lyfjafræðingar, lyfjatæknar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og sérþjálfað starfsfólk vel á móti þér og veita ráðgjöf. Þú getur fengið ráðgjöf hvort sem þú ert heima, á ferðinni í gegnum netspjall á Lyfja.is eða í Lyfju appinu. Heilsa þín er okkar hjartans mál. Þess vegna leggjum við áherslu á fræðslu, gæðavörur og persónulega þjónustu.
Kristín Björg Flygenring, sérfræðingur í barnahjúkrun, starfar með fjölskyldum barna með svefnvanda hjá Barnaspítala Hringsins og hjá svefnráðgjöf.is. Kristín veitir ráðleggingar um jákvæðar svefnvenjur barna.
Heilbrigður lífsstíll er mikilvægur fyrir almenna heilsu og vellíðan. Hann felur í sér að taka ákvarðanir sem stuðla að líkamlegri og andlegri heilsu með því að huga að hollu mataræði, reglulegri hreyfingu, nægum svefni og stjórna streitu. Allt eru þetta þættir sem geta fyrirbyggt sjúkdóma.
Góður svefn er afar mikilvægur heilsunni. Í svefni hvílist líkaminn, endurnýjar sig og nærir. Þá fer fram framleiðsla ýmsum hormónum sem og fjölmargir aðrir ferlar sem líkamanum eru nauðsynlegir.
Svefnleysi getur verið ýmiss konar. Fólk getur átt í erfiðleikum með að sofna, haldast sofandi eða að svefngæði séu léleg eða óhagstæð. Öllu þessu fylgir oftast mikil dagþreyta. Við förum í gegnum nokkur svefnstig um nóttina og virðast þau öll mjög mikilvæg við að halda góðri heilsu. Eitt efni í líkama okkar kemur mikið við sögu í sambandi við svefninn og það er efnið melatónín.
Kynntu þér úrval vítamína og jurta sem gætu hjálpað þér að líða betur á breytingaskeiðinu. Náttúrulegar lausnir á breytingaskeiðinu.
Eitt af því fallegasta og flóknasta sem kona getur gengið í gengum er að ganga með barn. Í níu mánuði breytist líkaminn og bumban stækkar. Það er fallegt ferli en getur líka verið ofboðslega erfitt. Upplifunin er líkamleg og sálræn og áhrif fæðingar á líkamann og sérstaklega grindarbotninn getur verið töluverð.
Guðni kemur þér í gang með núvitund (mindfulness), djúpslökun, æfingar og einstaka öndunartækni, sem gefur þér slökun, næringu og ró. Á örnámskeiðinu segir þú stressinu stríð á hendur og nærð árangri, sem fylgir þér inn í veturinn.