Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörDr. Erla Björnsdóttur sem er klínískur sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum og sérfræðingur í svefnrannsóknum veitir ráð um góðar svefnvenjur.
Jóhannes Kári augnlæknir fjallar um laseraðgerðir á augum í þessum áhugaverða fyrirlestri. Laseraðgerðir á augum hafa rutt sér til rúms á undanförnum áratugum og eru nú orðnar ein algengasta aðgerð sem framkvæmd er á mannslíkamanum.
Þú færð 10% afslátt af öllum linsum í áskrift hjá Lyfju. Veldu linsur, styrkleika og afhendingarmáta sem henta þér, þú getur fengið heimsent eða sótt í næstu verslun Lyfju.
Í nútíma samfélagi erum við umkringd blárri gervibirtu frá loftljósum og hinum ýmsu raftækjum. Bláa birtan frá þessum tækjum er í mjög ónáttúrulegum hlutföllum miðað við þá bláu birtu sem kemur náttúrulega frá sólinni.
Augnþurrkur er orðið algengara vandamál á síðustu árum í vestrænum þjóðfélögum. Þurrt loft og aukin tölvu- og tækjanotkun hefur áhrif á táraframleiðsluna. Jóhannes Kári augnlæknir gefur góð ráð um augnþurrk.
Inga María Hlíðar ljósmóðir svarar 10 spurningum um meðgönguna. Hafdís svarar m.a hvernig best sé að undirbúa líkamann fyrir þungun og hvaða vítamín sem best að taka.
Jóhannes Kári augnlæknir fræddi um hvarmabólgu og hvað sé til ráða á Facebooksíðu Lyfju.
Jóhannes Kári augnlæknir fræðir um stóru augnsjúkdómana þrjá, forvarnir og mikilvægi þess að fara reglulega í augnskoðun.
Sigfríð Eik næringarþerapisti fræðir um næringu og bætiefni sem geta haft góð áhrif á augnheilsuna í þessum áhugaverða fræðslufyrirlestri.
Í mars og apríl og mars býður Lyfja uppá fjölbreytta fræðslu á Facebook og Instagramsíðu Lyfu þar sem augnlæknir, lyfjafræðingur og næringarþerapisti fræða okkur um mikilvægi augnheilsu. Kynntu þér glæsilega dagskrá.
Ýmsir kvillar tengdir augum geta komið upp og eru sumir hverjir mjög algengir, eins og augnþurrkur, hvarmabólga og augnsýkingar. Inga Sæbjörg Magnúsdóttir er lyfjafræðingur hjá Lyfju og ætlar að fjalla sérstaklega um algenga kvilla tengda augum og hvað sé til ráða.
Dr. Erla Björnsdóttir sem er klínískur sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum og sérfræðingur í svefnrannsóknum veitir ráð um góðar svefnvenjur.
Fjölmargar rannsóknir sýna að mataræði og lífsstíll eiga stóran þátt í að viðhalda heilbrigðum augum þegar við eldumst. Því er mikilvægt að borða hollan mat sem er innihaldsríkur af vítamínum, andoxunarefnum og steinefnum til að viðhalda heilbrigðum augum, vernda þau fyrir útfjólubláum geislum og draga úr líkum á aldurstengdum augnsjúkdómum.
Viðtal við Sunnu Snædal nýrnalækni. Sunna Snædal er sérfræðingur í nýrnalækningum og almennum lyflækningum og starfar sem nýrnalæknir á Landspítalanum og fræðir okkur um háþrýsting og áhrif hans á nýrun í tilefni af alþjóða Nýrnardeginum 10 mars.
Ýmsar örverur geta sýkt augað s.s. bakteríur, sveppir og veirur. Einkenni augnsýkingar eru meðal annars roði, verkur, gröftur, viðkvæmni fyrir ljósi, bólga, kláði, þokusjón o.fl. Hægt er að hafa einkenni í öðru eða báðum augum. Mikilvægt er að leita til læknis ef grunur leikur á augnsýkingu, eða ef einkenni lagast ekki innan 1-2 daga, því ómeðhöndluð sýking getur orðið hættuleg og valdið sjónskaða.
Sirka 25% af fullorðnu fólki finna fyrir augnþurrki á einhverju tímabili. Annað hvort er of lítil táraframleiðsla eða að tárin sem eru framleidd eru af lélegum gæðum. Einkenni geta verið mismunandi milli einstaklinga og óþægindin í augum geta verið með eða án sjóntruflana. Einkennin geta líka verið mismunandi eftir tímabilum hjá sama einstaklingi.
Frá örófi alda hefur maðurinn leitað til náttúrunnar eftir hjálp við verkjum og veikindum. Smám saman lærðu menn að þekkja hverjar af þúsundum plantna voru eitraðar og hverjar gátu hjálpað þeim. Ópíum úr valmúaplöntunni er meðal elstu verkjastillandi efna sem uppgötvuð hafa verið og eru enn þann dag í dag mikið notuð.
Sigga Dögg kynfræðingur fjallaði um í fræðslumyndbandinu um kynlíf á breytingaskeiðinu hjá konum og körlum og þá sérstaklega hvaða hugarfar er gott að fara með inn í þessa breyttu tilveru þar sem kynveran getur loksins fengið pláss og verðskuldaða athygli.
Í þessu áhugaverða fræðslumyndbandi fjallaði Theodór Francis Birgisson klínískur félagsráðgjafi hjá Lausnin fjölskyldumiðstöð um líðan karla í tengslum við hormónabreytingar og sambönd kynjanna á breytingaskeiðinu.