Lifum heil (Síða 7)

Fyrirsagnalisti

Fræðslumyndbönd Innri ró Kvenheilsa : Núvitund með Guðna

Róaðu hugann með Guðna Gunnarssyni. Í myndbandinu leiðir Guðni okkur í gegnum núvitundaræfingar sem hjálpa okkur að ná innri ró og auka vellíðan.

Almenn fræðsla : Skilareglur í verslunum Lyfju

Það er einfalt að skipta um skoðun í Lyfju

Almenn fræðsla Innri ró : Mikilvægi skilvirkrar öndunar

Björgvin Páll ræðir um mikilvægi skilvirkrar öndunar og leiðir okkur í gegnum skemmtilegar öndunaræfingar í þessu áhugaverða myndbandi.

Innri ró : Gullmolar um öndun

Góð ráð frá Björgvini Páli Gústavssyni landsliðsmanni í handbolta

Innri ró : Góð ráð fyrir innri ró

Þegar þú þarft að kúpla þig út, ná jafnvægi og tengingu eru hér skotheld ráð fyrir innri ró.

Almenn fræðsla Innri ró : INNRI RÓ

Tími til að njóta. Þegar allt hreyfist hratt er mikilvægt að hægja á, huga að eigin heilsu, anda og taka deginum rólega. Mundu að vellíðan er besta gjöfin.

Fræðslumyndbönd Sérfræðingar Lyfju : Ertu með frjókornaofnæmi?

Þórður Hermannsson lyfjafræðingur gefur góð ráð við frjókornaofnæmi.

Kvenheilsa Sérfræðingar Lyfju : Ertu með þvagfærasýkingu?

Anna Sólmundsdóttir lyfjafræðingur hjá Lyfju gefur góð ráð við þvagfærasýkingu.

Sérfræðingar Lyfju : Ertu á sýklalyfjakúr?

Ingibjörg Arnardóttir lyfjafræðingur gaf góð ráð á lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju miðvikudaginn 29. september 2021.

Sérfræðingar Lyfju : Munnþurrkur

Munnþurrkur er algeng aukaverkun lyfja og getur aukið hættu á sveppamyndun í munnholi og valdið tannskemmdum. Munnþurrkur getur stafað annaðhvort af sjúkdómi eða aukaverkun lyfja.

Mynd af blómum: Allef Vinicius on Unsplash

Almenn fræðsla Augun Ofnæmi Sérfræðingar Lyfju : Frjókornaofnæmi

Frjókornaofnæmi er ofnæmi fyrir gróðri, grasi og trjám. Dæmigerð einkenni eru hnerri, nefrennsli eða nefstífla, rauð og tárvot augu og kláði.

Augnsjúkdómar Augun Sérfræðingar Lyfju : Augnangur

Augnkvef eða vogrís orsakast vanalega af bakteríum eða veirusýkingum og er bráðsmitandi. Einkenni eru rauð og viðkvæm augu sem úr getur komið gröftur og aukin táramyndun. Frjókornaofnæmi ýtir oft undir þessi einkenni.

Sérfræðingar Lyfju : Sýklalyf

Sýklalyf hafa eingöngu áhrif á bakteríusýkingar. Mikilvægt er að sýklalyf séu notuð rétt og aðeins þegar þeirra er brýn þörf.

Kvenheilsa Sérfræðingar Lyfju : Þvagfærasýking

Algengast er að E.Coli bakterían valdi þvagfærasýkingum. Dæmigerð einkenni þvagfærasýkingar eru tíð þvaglát sem fylgja verkir, sviði og illa lyktandi þvag.

Almenn fræðsla Húð : 10 góð ráð fyrir heilbrigðari og frísklegri húð

Hugsum vel um stærsta líffærið okkar húðina, innan frá og utan, frá toppi til táar. Húðin gegnir mikilvægum sérhæfðum hlutverkum, hún ver okkur, heldur á okkur réttu hitastigi og skynjar umhverfið okkar. 

Almenn fræðsla Húð : Hvað er rósroði?

Rósroði er mjög algengur bólgusjúkdómur í húð sem lýsir sér oftast með roða, bólum, graftrarbólum æðaslitum og stundum þrota í andliti. Einkenni sjúkdómsins ganga venjulega í köstum og stundum versna einkennin eftir hver kast. Það er því mikilvægt að hefja meðferð snemma til þess að stemma stigu við frekari þróun sjúkdómsins. Meðferðin er fjölþætt og beinist að bæði æða og bólguþættinum.

: Öndum með nefinu

Hrönn Róbertsdóttir, tannlæknir fræðir um mikilvægi neföndunar. Neföndun bætir svefn, einbeitingu og frammistöðu í íþróttum, hjálpar til við að halda heilum og heilbrigðum tönnum og tannholdi, eykur líkur á heilbrigðum vexti andlitsbeina og stuðlar að beinum tönnum. 

Breytingaskeið Kvenheilsa : Breytinga­skeiðið | Balance Menopause ­Support appið

Með hjálp Balance appsins getur þú skráð og fylgst með einkennum breytingaskeiðsins, lesið reynslusögur og stuttar greinar og fylgst með tíðahringnum þínum.

Innri ró : Jólstund með GÓSS

Hljómsveitin GÓSS flutti klassísk jólalög til að skapa hugljúfa stund og fanga hinn sanna jólaanda í gegnum beint streymi á facebooksíðu Lyfju 15. desember 2021.

Almenn fræðsla Hár : Höfuðlús (Pediculus humanus capitis)

Höfuðlúsin er lítið skorkvikindi sem hefur aðlagað sig manninum og lifir sníkjulífi í mannshári á höfði og nærist á því að sjúga blóð úr hársverðinum. Hún er ekki talin bera neina sjúkdóma og því skaðlaus hýslinum. Allir geta smitast en staðfest smit er algengast hjá 3–12 ára börnum. Höfuðlúsasmit er ekki talið bera vitni um sóðaskap.

Síða 7 af 11