Fræðslugreinar (Síða 4)

Almenn fræðsla Svefn : Góðar svefnvenjur

Dr. Erla Björnsdóttir sem er klínískur sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum og sérfræðingur í svefnrannsóknum veitir ráð um góðar svefnvenjur.

Almenn fræðsla Augun : Næring og bætiefni sem geta haft góð áhrif á augnheilsuna

Fjölmargar rannsóknir sýna að mataræði og lífsstíll eiga stóran þátt í að viðhalda heilbrigðum augum þegar við eldumst. Því er mikilvægt að borða hollan mat sem er innihaldsríkur af vítamínum, andoxunarefnum og steinefnum til að viðhalda heilbrigðum augum, vernda þau fyrir útfjólubláum geislum og draga úr líkum á aldurstengdum augnsjúkdómum.

Almenn fræðsla : Smávægileg hækkun á blóðþrýstingi um fertugt getur þýtt mjög alvarlega stöðu 10 árum síðar

Viðtal við Sunnu Snædal nýrnalækni. Sunna Snædal er sérfræðingur í nýrnalækningum og almennum lyflækningum og starfar sem nýrnalæknir á Landspítalanum og fræðir okkur um háþrýsting og áhrif hans á nýrun í tilefni af alþjóða Nýrnardeginum 10 mars.

Almenn fræðsla Augnsjúkdómar Augun : Augnsýking | einkenni og góð ráð

Ýmsar örverur geta sýkt augað s.s. bakteríur, sveppir og veirur. Einkenni augnsýkingar eru meðal annars roði, verkur, gröftur, viðkvæmni fyrir ljósi, bólga, kláði, þokusjón o.fl. Hægt er að hafa einkenni í öðru eða báðum augum. Mikilvægt er að leita til læknis ef grunur leikur á augnsýkingu, eða ef einkenni lagast ekki innan 1-2 daga, því ómeðhöndluð sýking getur orðið hættuleg og valdið sjónskaða.

Almenn fræðsla Augnsjúkdómar Augun : Augnþurrkur | einkenni og góð ráð

Sirka 25% af fullorðnu fólki finna fyrir augnþurrki á einhverju tímabili. Annað hvort er of lítil táraframleiðsla eða að tárin sem eru framleidd eru af lélegum gæðum. Einkenni geta verið mismunandi milli einstaklinga og óþægindin í augum geta verið með eða án sjóntruflana. Einkennin geta líka verið mismunandi eftir tímabilum hjá sama einstaklingi.

Almenn fræðsla Krabbamein : Karlar og skimanir

Hvað er skimun? Skimun, eða skipuleg hópleit, felst í því að leitað er eftir krabbameini eða forstigum þess hjá tilteknum hópi fólks sem sýnir engin merki þess að vera með krabbamein. Markmiðið er að finna krabbamein fyrr en annars væri hægt, jafnvel á forstigi. Á Íslandi er konum á vissum aldri boðið í skimun fyrir leghálskrabbameini og brjóstakrabbameini. Ekki er skimað fyrir neinum „karlakrabbameinum“ en í undirbúningi er að hefja skimun fyrir ristilkrabbameini hjá báðum kynjum.

Almenn fræðsla Krabbamein : Hvað er krabbamein?

Krabbamein geta átt upptök sín í næstum öllum vefjum og líffærum líkamans. Krabbamein myndast við það að erfðaefni frumu breytist og veldur því að hún starfar ekki lengur eins og heilbrigðar frumur af sama tagi. Fruman fer meðal annars að fjölga sér stjórnlaust og þannig myndast illkynja æxli. Krabbamein geta dreifst um líkamann frá líffærinu sem það á upptök sín í, meðal annars með blóðæðum og sogæðum.

Almenn fræðsla Krabbamein : Eistnakrabbamein

Krabbamein í eistum eru frekar sjaldgæf en hafa samt þá sérstöðu að vera algengustu illkynja æxli ungra karlmanna (25-39 ára). Árlega greinast um 14 karlar hérlendis og meðalaldur við greiningu er 34 ár. Eistnakrabbamein er eitt fárra krabbameina sem hægt er að lækna þrátt fyrir að sjúkdómurinn hafi dreift sér til annarra líffæra og eru um 98% á lífi fimm árum eftir greiningu.

Almenn fræðsla Krabbamein : Þekkir þú einkennin?

Það er ekki að ástæðulausu sem við hvetjum karlmenn sérstaklega til að þekkja og bregðast við hugsanlegum einkennum krabbameina. Rannsókn Krabbameinsfélagsins meðal fólks á Íslandi sem greindist með krabbamein á árunum 2015-2019 sýndi að karlar leituðu almennt seinna en konur til lækna vegna einkenna sem reyndust eiga rót sína að rekja til krabbameins. Alls 14% karla biðu í meira en ár með að hitta lækni.

Það getur skipt miklu máli varðandi horfur að krabbamein séu greind fljótt ef einkenni gera vart við sig og því skiptir máli að þekkja þau og bregðast við þeim. Mynd: steffi harms frá Unsplash  

Almenn fræðsla Lyfjainntaka : Ópíóíðar

Frá örófi alda hefur maðurinn leitað til náttúrunnar eftir hjálp við verkjum og veikindum. Smám saman lærðu menn að þekkja hverjar af þúsundum plantna voru eitraðar og hverjar gátu hjálpað þeim. Ópíum úr valmúaplöntunni er meðal elstu verkjastillandi efna sem uppgötvuð hafa verið og eru enn þann dag í dag mikið notuð. 

Almenn fræðsla Breytingaskeið Sérfræðingar Lyfju : Kynheilsa á breytinga­skeiðinu

Sigga Dögg kynfræðingur fjallaði um í fræðslumyndbandinu um kynlíf á breytingaskeiðinu hjá konum og körlum og þá sérstaklega hvaða hugarfar er gott að fara með inn í þessa breyttu tilveru þar sem kynveran getur loksins fengið pláss og verðskuldaða athygli.

Almenn fræðsla Breytingaskeið Sérfræðingar Lyfju : Hormónabreytingar karla og líðan þeirra

Í þessu áhugaverða fræðslumyndbandi fjallaði Theodór Francis Birgisson klínískur félagsráðgjafi hjá Lausnin fjölskyldumiðstöð um líðan karla í tengslum við hormónabreytingar og sambönd kynjanna á breytingaskeiðinu.

Almenn fræðsla : 5 góð vítamín og bætiefni fyrir Íslendinga

Við mælum með eftirfarandi bætiefnum sem eru sérvalin til að styðja við þínar þarfir.

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd : Hvað viltu vita um breytinga­skeiðið?

Hanna Lilja Oddgeirsdóttir sérnámslæknir í kvensjúkdóma- og fæðingarlækningum hefur sérfhæft sig í málefnum sem tengjast breytingaskeiði kvenna og útskýrir nánar í þessu fræðslumyndbandi hvað breytingaskeiðið er, hvaða kvillar geta tengst þessu tímabili og hvað er til ráða?

Almenn fræðsla Breytingaskeið : Hvað er breytinga­skeiðið?

Allar konur ganga í gegnum tíðahvörf en það er þegar blæðingar stöðvast. Um er að ræða náttúrulegt ferli sem allir einstaklingar sem fæðast með eggjastokka ganga í gegnum á einhverjum tímapunkti. 

Almenn fræðsla Breytingaskeið : Fjölbreytt fræðsla á Facebook og Instagram

Í janúar, febrúar og mars býður Lyfja uppá fjölbreytta fræðslu á Facebook og Istagramsíðu Lyfu þar sem læknir, sálfræðingur, næringarþerapisti og kynfræðingur fræða okkur um ýmsar hliðar breytingaskeiðs kvenna og karla. Kynntu þér glæsilega dagskrá. 

Almenn fræðsla Breytingaskeið Taktu prófið : Taktu prófið | Breytinga­skeið kvenna

Taktu prófið fyrir konur til að kanna hvort að það séu líkur séu á því að þú sért byrjuð á breytingaskeiðinu og fáðu góð ráð.

Algengir kvillar Almenn fræðsla Taktu prófið : Breytinga­skeið kvenna | Ertu með einkenni?

Greining breytingaskeiðs byggist fyrst og fremst á einkennum. Greene Climacteric Scale einkennalistinn er staðfestur og áreiðanlegur mælikvarði um 23 einkenni breytingaskeiðs kvenna. Með því að styðjast við listann getur þú auðveldlega fylgst með þróun einkenna með stigagjöf.

Almenn fræðsla Breytingaskeið : Taktu prófið | Breytinga­skeið karla

Taktu prófið fyrir karla til að kanna hvort líkur séu á því að þú sért með hormónaójafnvægi.

Almenn fræðsla Breytingaskeið : Breytinga­skeiðið | Ertu með einkenni?

Greining breytingaskeiðs byggist fyrst og fremst á einkennum. Greene Climateric Scale mælikvarðinn er viðurkenndur listi yfir þau 23 einkenni sem konur geta upplifað á breytingaskeiðinu.

Almenn fræðsla Breytingaskeið : Prisma breytinga­skeiðssjálfspróf

Prisma Menopause FSH prófið er ónæmispróf sem greinir FSH með sérstökum gulltengdum einstofna mótefnum sem eru í viðbragðsstrimlinum. Tíðahvörf stafa af breytingu á hormónajafnvægi í líkama konunnar.

Breytingaskeið Hlaðvarp : Legvarpið

Gestur hlaðvarpsþáttarins er ljósmóðirin Steinunn Zophoníasdóttir sem ræddi um breytingaskeið kvenna sem sveipað hefur verið dulúð og skömm. Steinunn fer meðal annars yfir helstu niðurstöður úr meistararannsókn sinni á upplifun kvenna af breytingaskeiðinu ásamt líkamlegum, andlegum og félagslegum breytingum sem konur ganga í gegnum á þessu tímabili, sem og einkenni og bjargráð.

Breytingaskeið Hlaðvarp : Af hverju vissi ég það ekki?

Í hlaðvarpinu Af hverju vissi ég það ekki var rætt við Guðjón Haraldsson þvagfæraskurðlækni sem leiddi þáttastjórnendur í allan sannleikann um vanda karla þegar þeir fara í gegnum skeið breytinga og að hverju er að hyggja..

Breytingaskeið : Breytinga­skeiðið | húðvörur

Húðin tekur breytingum hjá mörgum konum á breytingaskeiðinu, hún verður gjarnan þurrari, tapar teygjanleika og verður slappari. Skoðaðu Time Miracle húðvörurnar frá Mádara og Neovadiol húðvörurnar frá VICHY fyrir konur á breytingaskeiðinu.

Almenn fræðsla Breytingaskeið : Karlar og hormóna­ójafnvægi

Testósterón er helsta karlkynhormónið og framleiða karlmenn um 10 sinnum meira af því en konur. Hormónahringur karlmanna er 24 klukkutímar þar sem testósterónmagn er mest á morgnana og minnkar svo þegar líða tekur á daginn.

Almenn fræðsla Breytingaskeið : Breytinga­skeið kvenna

Breytingaskeiðið er tímabil í lífi kvenna sem er oft tengt vanlíðan vegna þeirra einkenna sem því fylgir. Á þessu lífskeiði verða breytingar á hormónum í kvenlíkamanum sem gerir það að verkum að ýmis einkenni og kvillar gera vart um sig. 

Almenn fræðsla Krabbamein : Hver er ávinningur þess að skima fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi?

Árið 2001 gaf landlæknir út leiðbeiningar um skimun fyrir krabbameinum í ristli og endaþarmi og árið 2020 lagði fagráð um skimanir til að skimun fyrir krabbameinum í ristli og endaþarmi myndi hefjast sem fyrst og að einstaklingum á aldrinum 50-74 ára yrði boðin þátttaka. Á meðan engin skipulögð skimun er í boði er fólki ráðlagt að leita til læknis um fimmtugt og spyrjast fyrir varðandi þessi mál.  

Almenn fræðsla Taktu prófið Vítamín : Taktu prófið: Aðgát skal höfð í nærveru sólar

Þó sólin sé mikill gleðigjafi er nauðsynlegt að verja sig fyrir geislum hennar. Þannig drögum við úr áhættu á húðkrabbameini og ótímabærri öldrun húðarinnar. Taktu prófið hér að neðan til að kanna þekkingu þína á því hvernig við verjum okkur fyrir sólinni.

Almenn fræðsla Krabbamein : Leghálsskimun - spurningar & svör

Undanfarið hefur verið mikil umræða um skimun fyrir leghálskrabbameini og getur verið áhugavert að kynna sér eðli og mikilvægi leghálsskimunar.

Krabbameinsfélagið hvetur konur eindregið til að bóka tíma þegar þeim berast boðsbréf í skimun. 

Almenn fræðsla Krabbamein : Brjóstaþreifing - kennslumyndband

Mælt er með að konur á öllum aldri skoði brjóstin reglulega. Þá átta þær sig á því hvað er eðlilegt og ef eitthvað breytist frá því síðast.

Almenn fræðsla Krabbamein Taktu prófið : Taktu prófið: hvað er hægt að gera til að minnka líkur á krabbameinum?

Allir geta fengið krabbamein. En er eitthvað hægt að gera til að draga úr líkunum? Kannaðu þekkingu þína - sumt gæti komið á óvart!

Almenn fræðsla Taktu prófið : Taktu prófið: munntóbak

Munntóbaksneysla hefur aukist gífurlega síðustu árin. Um 5 % karla nota tóbak í nef og um 5% taka það í vör. Tóbaksnotkun er algengust hjá ungum körlum en 23% karla á aldrinum 18 - 24 ára taka tóbak daglega í vör. Um 26% þeirra sem nota reyklaust tóbak reykja einnig sígarettur.

Almenn fræðsla Reykingar Taktu prófið : Taktu prófið: sígarettureykingar

Með því að taka prófið kemstu að nokkrum áhugaverðum staðreyndum um sígarettureykingar.

Almenn fræðsla Reykingar Taktu prófið : Taktu prófið: rafsígarettur

Rafsígarettur komu nýlega á markaðinn hér á landi. Það verður ekki fyrr en eftir nokkra áratugi sem við getum sagt til um hversu skaðlegar þær eru en við vitum þó að þær eru ekki með öllu skaðlausar. Taktu prófið og sjáðu hversu vel þú þekkir til rafsígaretta. 

Almenn fræðsla Krabbamein Taktu prófið : Taktu prófið: Blöðruhálskirtils­krabbamein

Kannaðu þekkingu þína á ýmsum þáttum varðandi krabbamein í blöðruhálskirtli.

Almenn fræðsla Húð Krabbamein Taktu prófið : Taktu prófið: sortuæxli og önnur húðkrabbamein

Með því að þekkja orsakir og einkenni húðkrabbameina er hægt að bregðast fljótt við þegar lækning við sjúkdómnum er möguleg. Talið er að hægt væri að koma í veg fyrir um átta af hverjum tíu húðkrabbameinum ef allir færu eftir ráðleggingum um sólarvarnir og færu ekki í ljósabekki.

Almenn fræðsla Krabbamein Taktu prófið : Taktu prófið: Brjóstakrabbamein

Kannaðu þekkingu þína á ýmsum þáttum varðandi brjóstakrabbamein.

Almenn fræðsla Krabbamein Taktu prófið : Taktu prófið: Leghálskrabbamein

Kannaðu þekkingu þína á ýmsum þáttum varðandi leghálskrabbamein. 

Almenn fræðsla Krabbamein Taktu prófið : Taktu prófið: Krabbamein í ristli og endaþarmi

Kannaðu þekkingu þína á ýmsum þáttum varðandi krabbamein í ristli og endaþarmi. 

Heimapróf

Almenn fræðsla Vörukynningar : Hjá Lyfju færð þú COVID19 sjálfspróf

Ekki er ætlast til þess að prófin séu notuð ef þú ert með einkenni. Þeim sem hafa einkenni er bent á að fylgja fyrirmælum sóttvarnarlæknis.

Síða 4 af 12