Fræðslugreinar (Síða 5)

Almenn fræðsla Breytingaskeið : Karlar og hormóna­ójafnvægi

Testósterón er helsta karlkynhormónið og framleiða karlmenn um 10 sinnum meira af því en konur. Hormónahringur karlmanna er 24 klukkutímar þar sem testósterónmagn er mest á morgnana og minnkar svo þegar líða tekur á daginn.

Almenn fræðsla Breytingaskeið : Breytinga­skeið kvenna

Breytingaskeiðið er tímabil í lífi kvenna sem er oft tengt vanlíðan vegna þeirra einkenna sem því fylgir. Á þessu lífskeiði verða breytingar á hormónum í kvenlíkamanum sem gerir það að verkum að ýmis einkenni og kvillar gera vart um sig. 

Almenn fræðsla Krabbamein : Hver er ávinningur þess að skima fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi?

Árið 2001 gaf landlæknir út leiðbeiningar um skimun fyrir krabbameinum í ristli og endaþarmi og árið 2020 lagði fagráð um skimanir til að skimun fyrir krabbameinum í ristli og endaþarmi myndi hefjast sem fyrst og að einstaklingum á aldrinum 50-74 ára yrði boðin þátttaka. Á meðan engin skipulögð skimun er í boði er fólki ráðlagt að leita til læknis um fimmtugt og spyrjast fyrir varðandi þessi mál.  

Almenn fræðsla Taktu prófið Vítamín : Taktu prófið: Aðgát skal höfð í nærveru sólar

Þó sólin sé mikill gleðigjafi er nauðsynlegt að verja sig fyrir geislum hennar. Þannig drögum við úr áhættu á húðkrabbameini og ótímabærri öldrun húðarinnar. Taktu prófið hér að neðan til að kanna þekkingu þína á því hvernig við verjum okkur fyrir sólinni.

Almenn fræðsla Krabbamein : Leghálsskimun - spurningar & svör

Undanfarið hefur verið mikil umræða um skimun fyrir leghálskrabbameini og getur verið áhugavert að kynna sér eðli og mikilvægi leghálsskimunar.

Krabbameinsfélagið hvetur konur eindregið til að bóka tíma þegar þeim berast boðsbréf í skimun. 

Almenn fræðsla Krabbamein : Brjóstaþreifing - kennslumyndband

Mælt er með að konur á öllum aldri skoði brjóstin reglulega. Þá átta þær sig á því hvað er eðlilegt og ef eitthvað breytist frá því síðast.

Almenn fræðsla Krabbamein Taktu prófið : Taktu prófið: hvað er hægt að gera til að minnka líkur á krabbameinum?

Allir geta fengið krabbamein. En er eitthvað hægt að gera til að draga úr líkunum? Kannaðu þekkingu þína - sumt gæti komið á óvart!

Almenn fræðsla Taktu prófið : Taktu prófið: munntóbak

Munntóbaksneysla hefur aukist gífurlega síðustu árin. Um 5 % karla nota tóbak í nef og um 5% taka það í vör. Tóbaksnotkun er algengust hjá ungum körlum en 23% karla á aldrinum 18 - 24 ára taka tóbak daglega í vör. Um 26% þeirra sem nota reyklaust tóbak reykja einnig sígarettur.

Almenn fræðsla Reykingar Taktu prófið : Taktu prófið: sígarettureykingar

Með því að taka prófið kemstu að nokkrum áhugaverðum staðreyndum um sígarettureykingar.

Almenn fræðsla Reykingar Taktu prófið : Taktu prófið: rafsígarettur

Rafsígarettur komu nýlega á markaðinn hér á landi. Það verður ekki fyrr en eftir nokkra áratugi sem við getum sagt til um hversu skaðlegar þær eru en við vitum þó að þær eru ekki með öllu skaðlausar. Taktu prófið og sjáðu hversu vel þú þekkir til rafsígaretta. 

Almenn fræðsla Krabbamein Taktu prófið : Taktu prófið: Blöðruhálskirtils­krabbamein

Kannaðu þekkingu þína á ýmsum þáttum varðandi krabbamein í blöðruhálskirtli.

Almenn fræðsla Húð Krabbamein Taktu prófið : Taktu prófið: sortuæxli og önnur húðkrabbamein

Með því að þekkja orsakir og einkenni húðkrabbameina er hægt að bregðast fljótt við þegar lækning við sjúkdómnum er möguleg. Talið er að hægt væri að koma í veg fyrir um átta af hverjum tíu húðkrabbameinum ef allir færu eftir ráðleggingum um sólarvarnir og færu ekki í ljósabekki.

Almenn fræðsla Krabbamein Taktu prófið : Taktu prófið: Brjóstakrabbamein

Kannaðu þekkingu þína á ýmsum þáttum varðandi brjóstakrabbamein.

Almenn fræðsla Krabbamein Taktu prófið : Taktu prófið: Leghálskrabbamein

Kannaðu þekkingu þína á ýmsum þáttum varðandi leghálskrabbamein. 

Almenn fræðsla Krabbamein Taktu prófið : Taktu prófið: Krabbamein í ristli og endaþarmi

Kannaðu þekkingu þína á ýmsum þáttum varðandi krabbamein í ristli og endaþarmi. 

Heimapróf

Almenn fræðsla Vörukynningar : Hjá Lyfju færð þú COVID19 sjálfspróf

Ekki er ætlast til þess að prófin séu notuð ef þú ert með einkenni. Þeim sem hafa einkenni er bent á að fylgja fyrirmælum sóttvarnarlæknis.

Kvenheilsa Sérfræðingar Lyfju : Ertu með þvagfærasýkingu?

Anna Sólmundsdóttir lyfjafræðingur hjá Lyfju gefur góð ráð við þvagfærasýkingu.

Sérfræðingar Lyfju

Almenn fræðsla Sérfræðingar Lyfju : Sérfræðingar Lyfju

Sérfræðingar Lyfju eru hér fyrir þig. Í apótekum Lyfju um allt land taka lyfjafræðingar, lyfjatæknar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og sérþjálfað starfsfólk vel á móti þér og veita ráðgjöf. Þú getur fengið ráðgjöf hvort sem þú ert heima, á ferðinni í gegnum netspjall á Lyfja.is eða í Lyfju appinu. Heilsa þín er okkar hjartans mál. Þess vegna leggjum við áherslu á fræðslu, gæðavörur og persónulega þjónustu.

Almenn fræðsla Húð : Retinól

Retinól er eitt form af A-vítamíni og er afar þekkt innihaldsefni sem vinnur vel á öldrunareinkennum húðarinnar. Retinól er afar áhrifaríkt og virkt innihaldsefni sem finnst í snyrtivörum í dag til að draga úr öldrunareinkennum og vernda húðina gegn þeim.

Fræðslumyndbönd Húð : Sólarvörn er mikilvæg fyrir heilbrigði húðar

Dr. Ragna Hlín fjallaði um mikilvægi sólarvarna sem forvörn gegn uppkomu húðkrabbameina og ótímabærri öldrun húðarinnar og ráð til að viðhalda heilbrigðri húð á lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju.

Almenn fræðsla Næring : Svefnleysi

Það er hægt er að flokka svefnleysi í tvo mismunandi þætti. Annars vegar það ástand að fólk sé sífellt að vakna upp eftir að það hefur sofnað og eigi erfitt með að sofna aftur. Hinsvegar er það að fólk eigi erfitt með að sofna á kvöldin. Svefnleysi getur verið tímabundið, komið fyrir endrum og eins eða verið viðvarandi vandamál.4

Almenn fræðsla Húð : Verum klár í sólinni og notum sólarvörn

"Nú er kominn sá árstími þegar fólk flykkist út til að njóta útiveru og sólar. Sólin gefur okkur kærkomna birtu og hlýju en einnig útfjólubláa geislun sem getur skaðað okkur ef við förum ekki varlega."

Algengir kvillar Hár : Hverjir fá lús, hve oft og af hverju?

Fróðlegar spurningar og svör og fræðslumyndband um höfuðlús frá Hedrin.

Kynsjúkdómar : Holl ráð um kynsjúkdóma

Kynsjúkdómar eru sjúkdómar, sem smitast við kynmök eða aðrar kynlífsathafnir. Hættan á kynsjúkdómum eykst eftir því sem fólk hefur fleiri rekkjunauta.

Solarvarnarkrem

Ferðir og ferðalög : Sólarvarnarkrem

Sólarvarnarkrem koma í veg fyrir að skaðlegir geislar sólarinnar brenni húð okkar en notkun slíkra krema þýðir ekki að við þurfum að hætta að fara varlega í sólinni.

Almenn fræðsla Húð : Góð sólarvörn minnkar líkur á húðkrabbameini

Aðgát skal höfð í nærveru sólar á vel við þegar að tíðni sortuæxlis í heiminum eykst um 3-7 % á hverju ári. Án vafa eru nokkrar ólíkar orsakir fyrir þessari aukningu en líklega má kenna óvarlegri sólarnotkun þar um. 

Þvagfærasjúkdómar : Hvað er blöðrubólga?

Blöðrubólga er sýking í þvagblöðrunni en heitið er oft notað ef sýking eða erting í neðri hluta þvagfæra leiðir til þess að þvaglát verða tíð eða sár.

Húð Krabbamein : Áhrif sólarinnar á húðina- myndbönd

Jenný Huld Eysteinsdóttir húðlæknir svarar þrettán spurningum um áhrif sólarinnar á húðina í þrettán stuttum myndböndum á vegum Krabbameinsfélagsins.

Næring : Einföld skref til að bæta blóðfituna

Hjarta-og æðasjúkdómar eru algengasta dánarorsök Íslendinga. Þessir sjúkdómar gera miklar kröfur til heilbrigðiskerfisins enda er meðferð oft flókin og kostnaðarsöm. Þótt miklar framfarir hafi orðið í lyfjameðferð og aðgerðartækni af ýmsu tagi hlýtur það að vera ósk okkar flestra að komast hjá því að fá þessa sjúkdóma.  

IStock-514852894

Hjarta– og æðakerfið Meltingarfærasjúkdómar : Hvað er gyllinæð?

Gyllinæð er tilkomin vegna þess að bláæðar í endaþarmi víkka út og það myndast æðahnútar.

IStock-508382290

Almenn fræðsla Næring : Ofvirkni og mataræði

Stöðugt algengara er að talað er um tengsl mataræðis við hegðunarvandamál og námsörðugleika hjá börnum.

IStock-538990211

Hjarta– og æðakerfið : Æðahnútar

Æðahnútar eru hnýttar, útþandar bláæðar. Hvaða bláæð sem er getur orðið að æðahnúti en þær sem oftast koma við sögu eru æðarnar í fótum okkar og fótleggjum. Ástæðan er sú að upprétt staða, það er þegar við stöndum og göngum, eykur þrýsting í bláæðunum í neðri hluta líkamans eins og nánar verður vikið að hér á eftir.

Topp5_orkugefandi

Algengir kvillar : Sinadráttur, betri en enginn?

Sinadráttur er skyndilegur vöðvakrampi sem fylgir oftast mikill sársauki og skert hreyfigeta. Oft er hægt að þreifa fyrir hörðum vöðvahnút sem einnig getur verið sýnilegur undir húðinni.

Faetur_01

Vítamín : Búum við d-vítamín skort ?

D-vítamín er mikið í umræðunni enda ekki ráð nema í tíma sé tekið þar sem komið hefur í ljós að allt of margir virðast ekki vera að fá nóg af D-vítamíni úr daglegri fæðu og aukning hefur orðið á beinþynningu og jafnvel beinkröm

21643240_s

Algengir kvillar : Helstu kvillar á meðgöngu

Meðgöngukvillar eru mis miklir á meðgöngu. Enda er engin meðganga eins. Hér á eftir hafa verið teknir saman nokkrir góða punkta sem geta nýst vel á meðgöngunni.

Geðheilsa : Hvað er þunglyndi?

Sorg, vonbrigði og tilfallandi geðsveiflur eða geðbrigði eru hluti af eðlilegri líðan mannsins. Langvinn vanlíðan með viðvarandi depurð, vonleysi og þeirri hugsun að flest eða allt sé tilgangslaust eru hins vegar einkenni um sjúklegt þunglyndi. 

IStock_88442153_SMALL

Algengir kvillar : Lús, hvað skal gera?

Mikilvægt er að þeir sem greinast með höfuðlús eða forráðamenn þeirra bregðist strax við smitinu, með þeim aðferðum sem ráðlagðar eru hér á eftir, til að komið sé í veg fyrir dreifingu til annarra.

Næring : Burstum saman

Til eru margar mismunandi aðferðir við tannburstun er gefa góðan árangur sé þeim beitt á réttan hátt. Mikilvægt er að bursta tennur tvisvar á dag, að loknum morgunverði og að lokinni síðustu máltíð að kvöldi. Góð tannburstun tekur a.m.k. tvær mínútur.

IStock-509859068

Kynsjúkdómar : Af hverju þarf getnaðarvarnir?

Oftast hefur fólk samfarir í þeim tilgangi að njóta kynlífs en ekki til að eignast barn. Ef getnaðarvarnir eru ekki notaðar er líklegt að af hverjum 100 konum verði um 80–90% þungaðar innan árs. Notkun getnaðarvarna gerir fólki kleift að forðast þungun þegar ekki er ætlunin að ráðast í barneign og að finna góðan tíma í lífi sínu til að eignast barn.

Síða 5 af 12