Áhrif sólarinnar á húðina- myndbönd

Húð Krabbamein

Jenný Huld Eysteinsdóttir húðlæknir svarar þrettán spurningum um áhrif sólarinnar á húðina í þrettán stuttum myndböndum á vegum Krabbameinsfélagsins.

Krabbameinsfélagið fékk Jennu Huld Eysteinsdóttur húðlækni til að svara þrettán spurningum um sólina, ljósabekki, brúnkukrem og annað sem snertir húðina okkar.

1. Hverjir fá sortuæxli?

https://youtu.be/a_r1OaAdWRk

2. Eldist húðin hraðar í sólinni?

https://youtu.be/oBi93w4AT6I

3. Hvenær er sólin sterkust?

https://youtu.be/brAi9prAl3s

4. Hvernig er hægt að vernda húðina fyrir sólargeislum?

https://youtu.be/dsW1neZOeLA

5. Hvað á að nota sterka sólarvörn?

https://youtu.be/rQNIDsXISM0

6.  Fær sólarvarin húð D-vítamín?

https://youtu.be/7wHhQUqcNKA

7.  Hversu oft á að bera á sig sólarvörn?

https://www.youtube.com/watch?v=Sp5K2bGdXJ4

8. Eru óléttar konur viðkvæmari fyrir sól?

https://youtu.be/9VyAyySImA4

9. Hvernig verjum við börnin okkar fyrir sólinni?

https://youtu.be/UL2Z3CyPo8A

10. Hvað er sortuæxli?

https://youtu.be/X8-gi8cVh04

11. Eru hættulegra að greinast með sortuæxli en önnur húðkrabbamein?

https://youtu.be/EI20F0peNCs

12. Er í lagi að nota brúnkukrem?

https://www.youtube.com/watch?v=U7L96nLucXY

  • Lestu nánar um Sortuæxli og önnur húðkrabbamein á vefsíðu Krabbameinsfélagsins en þar er að finna ýmsan fróðleik um þessa tegund krabbameina.


Heimild og efni: Krabbameinsfélag Íslands.