Áhrif sólarinnar á húðina- myndbönd
Jenný Huld Eysteinsdóttir húðlæknir svarar þrettán spurningum um áhrif sólarinnar á húðina í þrettán stuttum myndböndum á vegum Krabbameinsfélagsins.
Krabbameinsfélagið fékk Jennu Huld Eysteinsdóttur húðlækni til að svara þrettán spurningum um sólina, ljósabekki, brúnkukrem og annað sem snertir húðina okkar.
1. Hverjir fá sortuæxli?
2. Eldist húðin hraðar í sólinni?
3. Hvenær er sólin sterkust?
4. Hvernig er hægt að vernda húðina fyrir sólargeislum?
5. Hvað á að nota sterka sólarvörn?
6. Fær sólarvarin húð D-vítamín?
7. Hversu oft á að bera á sig sólarvörn?
https://www.youtube.com/watch?v=Sp5K2bGdXJ4
8. Eru óléttar konur viðkvæmari fyrir sól?
9. Hvernig verjum við börnin okkar fyrir sólinni?
10. Hvað er sortuæxli?
11. Eru hættulegra að greinast með sortuæxli en önnur húðkrabbamein?
12. Er í lagi að nota brúnkukrem?
https://www.youtube.com/watch?v=U7L96nLucXY
- Lestu nánar um Sortuæxli og önnur húðkrabbamein á vefsíðu Krabbameinsfélagsins en þar er að finna ýmsan fróðleik um þessa tegund krabbameina.
Heimild og efni: Krabbameinsfélag Íslands.