Revatio
Þvagfæralyf | Verðflokkur: G | Lyfseðilsskylt
Virkt innihaldsefni: Síldenafíl
Markaðsleyfishafi: Upjohn EESV | Skráð: 4. nóvember, 2021
Revatio er ætlað til að bæta áreynslugetu hjá sjúklingum með lungnaslagæðaháþrýsting. Það inniheldur virka efnið sildenafil, en það hemur fosfódíesterasa af gerð 5 (PDE5). PDE5 er ensím sem finnst í æðakerfi lungna, auk stinningarvef getnaðarlims. Sildenafil veldur slökun í sléttum vöðvum í lungaæðum og getur það leitt til æðavíkkunar í lungnaæðum hjá sjúklingum með lungnaslagæðaháþrýsting og leitt til verulega lækkunnar á meðalþrýsting lungnaslagæðar og aukinnar göngufjarlægðar
Notkun á lyfi
Lyfjaform:
Töflur og mixtúra
Venjulegar skammtastærðir:
Fyrir fullorðna er 20mg 3svar á dag. Börn < 20kg er 10mg 3svar á dag >20kg er 20 mg 3svar á dag
Hversu langur tími líður uns verkun kemur fram:
u.þ.b 30-60 mínútur
Verkunartími:
u.þ.b 6-8 tímar
Þörf á að breyta mataræði meðan lyfið er tekið:
ekki þörf
Geymsla:
Geymið við lægri hita en 30°C í upprunalegum umbúðum til varnar gegn raka. Mixtúra geymist í 30 daga eftir blöndun.
Ef skammtur gleymist:
Taka skammt eins fljótt og mögulegt en ekki taka tvöfaldan skammt til að bæta upp fyrir gleymdan skammt.
Hvernig á að hætta töku lyfsins:
Einkenni geta komið aftur upp þegar lyfjagjöf er hætt, sérstaklega þegar skammtar eru ekki minnkaðir smám saman. Ekki hætta töku lyfsins nema í samráði við lækni
Ef tekinn er of stór skammtur:
Tíðari og alvarlegri aukaverkanir, meðhöndla skal einkenni.
Langtímanotkun:
Engin þekkt vandamál
Aukaverkanir
Aukaverkun | Tíðni | Leitið til læknis vegna einkenna | Leitaðu strax til læknis | Hættu strax töku lyfs | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Algeng >1% | Sjaldgæf <1% | Ekki þekkt | Sem eru alvarleg | Í öllum tilvikum | |||
Bjúgur, vökvasöfnun | |||||||
Blóðleysi | |||||||
Höfuðverkur | |||||||
Langvarandi stinning | |||||||
Niðurgangur | |||||||
Roði | |||||||
Skert sjónskerpa | |||||||
Svimi | |||||||
Verkir í útlimum |
Milliverkanir
Sjá öll lyf sem geta haft áhrif á
Má ekki nota með
- Adempas
- Adempas (Abacus Medicine)
- Fem-Mono Retard
- Imdur
- Ismo
- Nitroglycerin DAK
- Paxlovid
- Rimactan
- Sporanox
- Tegretol
- Tegretol retard
- Tegretol Retard (Lyfjaver)
- Vfend
- Voriconazole Accord
Getur haft áhrif á
- Candizol
- Cardil
- Cardosin Retard
- Carduran Retard
- Caverject Dual
- Cialis
- Ciprofloxacin Alvogen
- Ciprofloxacin Navamedic
- Clarithromycin Krka
- Cordarone
- Diflucan
- Doxazosin Krka
- Duodart
- Duta Tamsaxiro
- Dutaprostam
- Dutasteride/Tamsulosin Teva
- Fluconazol Krka
- Fluconazol ratiopharm (afskráð des 2022)
- Fungyn
- Isoptin Retard
- Klacid
- Omnic
- Síprox
- Soltamcin
- Tadalafil Krka
- Tadalafil Mylan
- Tamsulosin Medical
- Tamsulosin Viatris
- Veraloc Retard
Varúð
Læknir sem ávísar lyfinu þarf að vita hvort
- þú sért með lágan blóðþrýsting
- þú sért með langvarandi lifrarsjúkdóm
- þú sért með ofnæmi fyrir einhverjum lyfjum
- þú hafir fengið heilablóðfall
- þú sért með skerta sjón
Meðganga:
Ekki til notkunnar á meðgöngu
Brjóstagjöf:
Meta þarf þörf móður og hugsanlegar aukaverkanir á barn sem er á brjósti
Börn:
Venjulegar skammtastærðir samkvæmt líkamsþyngd
Eldra fólk:
Ekki þörf að breyta skömmtum
Akstur:
Getur haft væg áhrif á hæfni til aksturs
Áfengi:
Í litlum skömmtun hefur áfengi ekki áhrif á verkun lyfsins.
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar um lyfið er að finna í SPC texta og í fylgiseðli lyfsins, sem má finna á heimasíðu Sérlyfjaskrá. Ef upplýsingar hér stangast á við þær upplýsingar ber að fara eftir SPC texta lyfsins og/eða fylgiseðli.