Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörBandvefslosun/ Body Reroll er æfingakerfi sem hjálpar að draga úr stoðkerfisverkjum, minnka vöðvaspennu, auka blóðflæði,draga úr streitu, auka hreyfigetu og liðleika og flýta fyrir endurheimt.
Sjálfsprófið mælir styrk CRP í blóði og getur gefið til kynna tilvist veiru- eða bakteríusýkingar eða alvarlegrar bólgu. C-viðbragsnæmt prótín (CRP: C-Reactive Protein) er bráðaprótin sem er aðallega framleitt í lifrinni og meiðsli, sýkingar og bólgur geta aukið styrk þess.
Sunneva Halldórsdóttir er mastersnemi í Líf- og læknavísindum og með BS gráðu í lífeindafræði. Hún hefur tekið hér saman helstu upplýsingar um sólarvarnir, hvaða innihaldsefni skuli varast og hvers vegna. Einnig bendir hún á nokkrar vel valdar sólarvarnir sem Lyfja er að selja í dag.
Vilborg Halldórsdóttir lyfjafræðingur hjá Lyfju fjallar um munnþurrk og mikilvægi þess að meðhöndla hann. Munnþurrkur getur átt sér ýmsar orsakir. Þar má nefna ákveðna sjúkdóma eins og sykursýki, sjálfsofnæmissjúkdóma og krabbameinsmeðferðir. Þá eru mjög mörg lyf þar sem munnþurrkur er meðal algengra aukaverkana. Þar má nefna ýmis blóðþrýstingslyf, þunglyndis- og kvíðalyf, svefnlyf, lyf við ofvirkri þvagblöðru, ópíóíðaverkjalyf, lyf við adhd, ofnæmislyf og fleiri.
Í meltingarvegi okkar eru flestar örverur líkamans. Þessar örverur eru gjarnan nefndar þarmaflóra eða meltingarflóra.
Nefúði getur verið ávanabindandi og mikil notkun hans orðið að vítahring. Lyfja hefur gefið út ráðleggingar til að styðja við þá sem nota nefúða og vilja minnka eða hætta noktun hans.
Öruggasta leiðin til að losa sig við gömul lyf og lyf sem er ekki lengur þörf fyrir er að skila þeim í apótek til eyðingar. Það er mjög skaðlegt umhverfinu að henda lyfjum í rusl, vask eða klósett og því skiptir máli að farga þeim á öruggan hátt.
Lyfja býður upp á nýja þjónustu hjá hjúkrunarfræðingum Lyfju Lágmúla en þangað getur þú mætt í eyrnaskoðun og eyrnahreinsun. Tímapantanir eru óþarfar. Opið er frá klukkan 8-16 virka daga.
Phonak býður upp á tvenns konar heyrnarvarnir, annars vegar Universal eða almennar og svo sérsniðnar.
Heyrnartæki eru frábær hjálpartæki, þau aðstoða þig við að heyra betur þó tækin komi aldrei alveg í stað eðlilegrar heyrnar. Heyrnartæki hjálpa heyrninni með því að hækka tíðni og tóna sem hafa dalað.
Lyfju appið hefur fengið frábærar viðtökur viðskiptavina og því höfum við lagt mikla vinnu í að þróa og bæta upplifun í appinu enn frekar.
Strax að loknu því krefjandi verkefni að fæða barn taka við ný hlutverk, umönnun, að kynnast nýburanum og brjóstagjöf ef konur kjósa og geta. Við fæðingu fylgjunnar fer af stað magnað og flókið ferli sem ræsir framleiðslu brjóstamjólkur og strax að fæðingu lokinni fara langflest börn beint í fang móður sinnar og brjóstagjöf getur hafist.
Krullað hár þarf sérstaka hármeðferð. Hér sýnum við hárrútínu með Imbue hárvörunum sem eru sérstaklega ætlaðar krulluðu hári.
Elín Hafsteinsdóttir snyrtifræðingur sýnir okkur góða húðrútínu með húðlækningavörum frá Neostrata sem hentar einstaklega vel fyrir þroskaða húð.
Elín Hafsteinsdóttir snyrtifræðingur sýnir okkur góða húðrútínu með húðvörum frá CeraVe og húðlækningavörum frá Bioderma og Pharmaceris, sem eru sérstaklega góðar fyrir unga húð.
Elín Hafsteinsdóttir snyrtifræðingur sýnir okkur góða húðrútínu með húðlækningavörum frá La Roche-Posay, Bioderma og Eucerin, sem eru sérstaklega þróaðr fyrir viðkvæma húð.
Elín Hafsteinsdóttir snyrtifræðingur sýnir okkur góða húðrútínu með húðlækningavörum frá La Roche-Posay og Pharmaceris, sem eru sérstaklega þróaðar fyrir bólótta húð.
Lyfja Heyrn er fyrsta verslun sinnar tegundar, þar sem viðskiptavinir geta komið og skoðað heyrnartæki, stuðningsvörur heyrnartækja og fyrirbyggjandi lausnir með aðgengi að sérfræðiráðgjöf.
Hreyfing, næring, svefn og andleg næring eru megin stoðir heildrænnar heilsu og auka lífsgæði okkar og lengja líf. Dr. Victor Guðmundsson læknir brennur fyrir þessu málefni og fjallar um í þessu fræðslumyndbandi mikilvægi jafnvægis þessara fjóra þátta til að fyrirbyggja, viðhalda og öðlast betri heilsu.