Nýtt líf - nýtt hlutverk

Að eiga von á barni og fá það í hendurnar er stórkostleg upplifun. Hér að neðan eru meðal annars góð ráð frá ljósmæðrum, svefnráðgjafa og næringarfræðingi sem snýr að meðgöngu og ungbarni. Við vonum að ráðin komið þér að góðum notum.

Netspjall Lyfju Sækja Lyfju appið


Styrktar­þjálfun eftir meðgöngu | Leið til að endur­heimta styrk og vellíðan

Meðganga og fæðing er eitt magnaðasta ferli sem kvenlíkaminn gengur í gegnum. Á þessu tímabili gengur móðirin í gegnum miklar líkamlegar og andlegar breytingar sem geta haft áhrif á líðan og virkni. 

Brjóstagjöf

Strax að loknu því krefjandi verkefni að fæða barn taka við ný hlutverk, umönnun, að kynnast nýburanum og brjóstagjöf ef konur kjósa og geta. Við fæðingu fylgjunnar fer af stað magnað og flókið ferli sem ræsir framleiðslu brjóstamjólkur og strax að fæðingu lokinni fara langflest börn beint í fang móður sinnar og brjóstagjöf getur hafist.

Slysavarnir barna

Til hamingju með barnið þitt. Allir foreldrar vilja leggja sig fram við að tryggja öryggi barnsins síns. Það getur stundum verið erfitt að vita hvað er rétt og eftir hverju eigi að fara.

Fyrsta fasta fæða barna

Átta punktar sem vert er að hafa í huga

Svefnvenjur barna

Kristín Björg Flygenring, sérfræðingur í barnahjúkrun, starfar með fjölskyldum barna með svefnvanda hjá Barnaspítala Hringsins og hjá svefnráðgjöf.is. Kristín veitir ráðleggingar um jákvæðar svefnvenjur barna.

Einstaklingsmiðuð svefnráðgjöf fyrir 0-2ja ára börn

Einstaklingsmiðuð svefnráðgjöf fyrir 0-2 ára börn | 9. og 10. febrúar
Kristín Björg Flygenring er sérfræðingur í barnahjúkrun og starfar með fjölskyldum barna með svefnvanda á Barnaspítalanum og hjá svefnráðgjöf.is.


Fleiri greinar um móðir og barn

Gott að vita um húðina

Húðin

Mikilvægt er að passa vel upp á húðina, fylgjast með fæðingarblettum, nota sólarvörn og fyrirbyggja sprungur og sáramyndun eins og hægt er vegna þurrks/exems/húðsjúkdóma.

Efni sem húðlæknar mæla með gegn ólíukenndri eða bólóttri húð

Húðlæknar á Húðlæknastöðinni mæla með ákveðnum efnum fyrir ólíukennda eða bólótta húð. Kynntu þau þér þau í þessari grein.


Sjá fleiri greinar um húðina

Þetta vefsvæði byggir á Eplica

Til þess að hægt sé að virkja netspjall Lyfju þarf að veita leyfi fyrir notkun á tölfræðikökum, þar sem þær eru forsenda þess að spjallið virki rétt.

Virkja netspjall Loka