Lifum heil: Almenn fræðsla (Síða 7)

Fyrirsagnalisti

Almenn fræðsla : Nýjar reglur frá Lyfjastofnun um afhendingu lyfja

Að gefnu tilefni hefur Lyfjastofnun breytt fyrirkomulagi um afhendingu ávísanaskyldra lyfja. Frá og með 1. október 2020 verður einungis heimilt að afhenda ávísunarskyld lyf í apótekum til eiganda lyfjaávísunar eða þeim sem hefur ótvírætt umboð hans til að fá þau afhent. Framvísa þarf persónuskilríkjum hvort sem um ræðir eiganda eða umboðsmann. Foreldrar geta sótt fyrir börnin sín án umboðs upp að 16 ára aldri.

18. grein reglugerðar nr. 1266/2017 um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja: „Lyf verða einungis afhent sjúklingi eða umboðsmanni hans ...“

Almenn fræðsla Hlaðvarp : Bóluefni gegn Covid-19- Hlaðvarp Lyfjastofnunar

Hlaðvarp Lyfjastofnunar kynnt í samtali við Jönu Rós Reynisdóttur deildarstjóra upplýsingadeildar, og rætt við Hrefnu Guðmundsdóttur lyflækni og sérfræðing á Lyfjastofnun um bóluefni.

Almenn fræðsla Vörukynningar : MyHeritage

Komstu að því hvað genin þín segja um þig með einföldu DNA prófi frá MyHeritage. Uppgötvaðu uppruna þinn og finndu ættingja sem þú vissir ekki að væru til með hjálp DNA prófsins eða uppgötvaðu uppruna þinn og fáðu DNA-samsvörun og dýrmæta heilsufarsskýrslu með 42 ítarlegum skýrslum með hjálp HEALTH prófsins.

Almenn fræðsla : Lyfja opnar nýtt apótek í Grafarholti

Lyfja hefur opnað nýtt apótek í Grafarholti sem býður upp á lágt lyfjaverð og faglega þjónustu. Nýja apótekið er staðsett á Þjóðhildarstíg 2, við hliðina á Krónunni.

Almenn fræðsla Hlaðvarp Viðtal : Samheitalyf - hlaðvarp Lyfjastofnunar

Hefur þér verið boðið samheitalyf í apóteki og þú verið á báðum áttum? Hér er skýrt hvað samheitalyf eru og að hvaða leyti þau eru frábrugðin frumlyfinu sem þau eru byggð á. –Rætt við Rúnar Guðlaugsson lyfjafræðing, sérfræðing á upplýsingadeild Lyfjastofnunar.

Almenn fræðsla Hlaðvarp Viðtal : Fylgiseðlar lyfja - Hlaðvarp Lyfjastofnunar

Öllum lyfjum sem eru á markaði fylgja upplýsingar fyrir notendur. Í pakkningum lyfja eru þannig prentaðir fylgiseðlar á blaði, en fylgiseðla má líka nálgast rafrænt á serlyfjaskra.is -En hvaða upplýsingar geymir fylgiseðillinn? Jana Rós Reynisdóttir deildarstjóri hjá Lyfjastofnun fer yfir það og segir litla dæmisögu sem sýnir hve mikilvægt er að lesa fylgiseðilinn áður en byrjað er að nota lyfið.

Almenn fræðsla : Zonnic skammtapoki - níótínlyf

Þegar þú vilt ekki, getur ekki eða mátt ekki reykja er gott að hafa Zonnic við hendina. Vinsæli Zonnic skammtapokinn er eina nicotinlyfið sem haft er undir vörinni, lítill og þunnur svo hann sést ekki.

Almenn fræðsla Hlaðvarp Viðtal : Lyfjaskil og förgun lyfja - Hlaðvarp Lyfjastofnunar

Fjallað um mikilvægi þess að skila afgangslyfjum til förgunar, og hverjir sjá um að taka á móti þeim og eyða. Einnig vangaveltur um hvort skilalyf geti eða hafi hugsanlega ratað á svarta markaðinn. Rætt við Brynhildi Briem deildarstjóra á eftirlitssviði Lyfjastofnunar.

Almenn fræðsla Lausasölulyf : Ertu að taka sýklalyf?

Sýklalyf eru tvíeggja sverð. Við megum vera afskaplega þakklát fyrir að þau eru til því að þau geta bjargað mannslífum. Á hinn bóginn eru þau afleit fyrir þarmaflóruna okkar því þau drepa ekki bara skaðlegar bakteríur heldur líka þær góðu sem eru okkur svo mikilvægar.

Almenn fræðsla Húð : Rósroði - hvað er til ráða?

Dr. Jenna Huld Eysteinsdóttir sérfræðingur í húðsjúkdómum hjá Húðlæknastofunni fjallaði um rósroða á lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju í júní 2021.

Almenn fræðsla Vítamín : Hvernig er hægt að efla ónæmiskerfið með hjálp vítamína og jurta?

Þegar fjallað er um hvernig hægt er að efla og styrkja ónæmiskerfið eru þessi vítamín og jurtir oftast nefnd; C og E vítamín, zink, sólhattur, hvítlaukur, ólífulaufsþykkni og GSE (Grape Seed Extract).

Almenn fræðsla Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Hvað á að taka með á fæðingardeildina?

Það er mikilvægt að vera vel undirbúin og skipuleggja í góðum tíma hvað þarf að taka með fyrir móður og barn þegar haldið er af stað uppá fæðingardeild til að taka á móti nýjum fjölskyldumeðlimi.

Almenn fræðsla Húð : Efni sem húðlæknar mæla með til að viðhalda unglegri húð og forðast ótímabæra öldrun húðarinnar

Húðlæknar á Húðlæknastöðinni mæla með ákveðnum efnum til að fá heilbrigða og frísklega húð. Kynntu þau þér þau í þessari grein.

Almenn fræðsla : Tiltekt í lyfjaskápnum

Hvernig er best að taka til í lyfjaskápnum? Hér eru nokkur ráð frá Lyfjastofnun.

Almenn fræðsla Melting : Haltu meltingunni góðri yfir hátíðarnar!

Í kringum jólin er oft mikið álag á meltinguna. Við borðum meira af þungum mat en við erum vön, meira af sykri og bara almennt meira magn en gengur og gerist. Þetta verður oft til þess að meltingin fer í hnút sem er það síðasta sem við erum í stuði fyrir í jólafríinu.

Almenn fræðsla Húð : Efni sem húðlæknar mæla með gegn ólíukenndri eða bólóttri húð

Húðlæknar á Húðlæknastöðinni mæla með ákveðnum efnum fyrir ólíukennda eða bólótta húð. Kynntu þau þér þau í þessari grein.

Almenn fræðsla Lausasölulyf : Lyfjaskil - taktu til!

Skilaðu gömlum lyfjum til eyðingar í apótekum Lyfju.

Mynd: Morgunblaðið/Eggert Jóhannesson   Viðtal: Þóroddur Bjarnason

Almenn fræðsla Viðtal : Þrekvirki verið unnið í uppbyggingu á síðustu árum

Sigríður Margrét Oddsdóttir tók við stöðu framkvæmdastjóra lyfjaverslanakeðjunnar Lyfju fyrr á þessu ári. Hún segist í samtali við ViðskiptaMoggann sjá ýmis tækifæri fram undan á sviði lyfjasölu og „nútímalegs heilbrigðis“ eins og hún kallar það, en þar undir flokkast persónumiðuð heilbrigðisþjónusta með hjálp tækninnar og betra aðgengis.

Almenn fræðsla Vörukynningar : Glitinum - fyrirbyggjum mígreni og fækkum köstum

Glitinum™ er jurtalyf sem notað er fyrirbyggjandi við mígreni. Lyfið er tekið að staðaldri til að draga úr tíðni mígrenikasta og lengja tímann á milli kasta.

Almenn fræðsla Vörukynningar : Heimagerðar blautþurrkur

Það er auðvelt og fljótlegt að gera sínar eigin blautþurrkur sem hægt er að nota á margvíslegan hátt eins og t.d til að þerra litla bossa eða fjarlægja andlitsfarða.

Síða 7 af 9