Lifum heil: Kvenheilsa (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Kvenheilsa Sérfræðingar Lyfju : Ertu með þvagfærasýkingu?

Anna Sólmundsdóttir lyfjafræðingur hjá Lyfju gefur góð ráð við þvagfærasýkingu.

Kvenheilsa Sérfræðingar Lyfju : Þvagfærasýking

Algengast er að E.Coli bakterían valdi þvagfærasýkingum. Dæmigerð einkenni þvagfærasýkingar eru tíð þvaglát sem fylgja verkir, sviði og illa lyktandi þvag.

Breytingaskeið Kvenheilsa : Breytinga­skeiðið | Balance Menopause ­Support appið

Með hjálp Balance appsins getur þú skráð og fylgst með einkennum breytingaskeiðsins, lesið reynslusögur og stuttar greinar og fylgst með tíðahringnum þínum.

Almenn fræðsla Kvenheilsa : Ójafnvægi í leggöngum?

Multi-Gyn er vörulínan samanstendur af vörum sem draga samstundis úr óþægindum eins og vondri lykt, kláða, sviða, mikilli útferð á klofsvæði, auk þess að bæta hreinlæti.

Almenn fræðsla Kvenheilsa Melting Meltingarfærasjúkdómar Meltingin : Fyrirlestur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru

Fræðandi fyrirlestur með Dr. Birnu G. Ásbjörnsdóttur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru.

Síða 2 af 2