Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörAnna Sólmundsdóttir lyfjafræðingur hjá Lyfju gefur góð ráð við þvagfærasýkingu.
Algengast er að E.Coli bakterían valdi þvagfærasýkingum. Dæmigerð einkenni þvagfærasýkingar eru tíð þvaglát sem fylgja verkir, sviði og illa lyktandi þvag.
Með hjálp Balance appsins getur þú skráð og fylgst með einkennum breytingaskeiðsins, lesið reynslusögur og stuttar greinar og fylgst með tíðahringnum þínum.
Multi-Gyn er vörulínan samanstendur af vörum sem draga samstundis úr óþægindum eins og vondri lykt, kláða, sviða, mikilli útferð á klofsvæði, auk þess að bæta hreinlæti.
Fræðandi fyrirlestur með Dr. Birnu G. Ásbjörnsdóttur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru.