Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörÞó sólin sé mikill gleðigjafi er nauðsynlegt að verja sig fyrir geislum hennar. Þannig drögum við úr áhættu á húðkrabbameini og ótímabærri öldrun húðarinnar. Taktu prófið hér að neðan til að kanna þekkingu þína á því hvernig við verjum okkur fyrir sólinni.
Allir geta fengið krabbamein. En er eitthvað hægt að gera til að draga úr líkunum? Kannaðu þekkingu þína - sumt gæti komið á óvart!
Munntóbaksneysla hefur aukist gífurlega síðustu árin. Um 5 % karla nota tóbak í nef og um 5% taka það í vör. Tóbaksnotkun er algengust hjá ungum körlum en 23% karla á aldrinum 18 - 24 ára taka tóbak daglega í vör. Um 26% þeirra sem nota reyklaust tóbak reykja einnig sígarettur.
Með því að taka prófið kemstu að nokkrum áhugaverðum staðreyndum um sígarettureykingar.
Rafsígarettur komu nýlega á markaðinn hér á landi. Það verður ekki fyrr en eftir nokkra áratugi sem við getum sagt til um hversu skaðlegar þær eru en við vitum þó að þær eru ekki með öllu skaðlausar. Taktu prófið og sjáðu hversu vel þú þekkir til rafsígaretta.
Kannaðu þekkingu þína á ýmsum þáttum varðandi krabbamein í blöðruhálskirtli.
Með því að þekkja orsakir og einkenni húðkrabbameina er hægt að bregðast fljótt við þegar lækning við sjúkdómnum er möguleg. Talið er að hægt væri að koma í veg fyrir um átta af hverjum tíu húðkrabbameinum ef allir færu eftir ráðleggingum um sólarvarnir og færu ekki í ljósabekki.
Kannaðu þekkingu þína á ýmsum þáttum varðandi brjóstakrabbamein.
Kannaðu þekkingu þína á ýmsum þáttum varðandi leghálskrabbamein.
Kannaðu þekkingu þína á ýmsum þáttum varðandi krabbamein í ristli og endaþarmi.