Til þess að hægt sé að virkja netspjall Lyfju þarf að veita leyfi fyrir notkun á tölfræðikökum, þar sem þær eru forsenda þess að spjallið virki rétt.
Virkja netspjall LokaHerferð
Fyrirsagnalisti
Heyrnartækið þitt
Heyrnartækið er í hnotskurn mjög lítið hljóðkerfi með hljóðnema, magnara og hátalara. Þetta tæki mun magna hljóðin sem þig vantar, þannig að öll heyrnartæki eru sérsniðin að heyrnarskerðingu notandans. Af þeim sökum geta aðrir ekki notað þau þar sem engir tveir eru með nákvæmlega sömu heyrnarskerðinguna.
Nánar