Sjúkdómar og kvillar: Þvagfærasjúkdómar

Fyrirsagnalisti

Þvagfærasjúkdómar : Hvað er blöðrubólga?

Blöðrubólga er sýking í þvagblöðrunni en heitið er oft notað ef sýking eða erting í neðri hluta þvagfæra leiðir til þess að þvaglát verða tíð eða sár.