Næring og vellíðan: Fræðslumyndbönd

Fyrirsagnalisti

Fræðslumyndbönd Húð : Sólarvörn er mikilvæg fyrir heilbrigði húðar

Dr. Ragna Hlín fjallaði um mikilvægi sólarvarna sem forvörn gegn uppkomu húðkrabbameina og ótímabærri öldrun húðarinnar og ráð til að viðhalda heilbrigðri húð á lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju.