Lifum heil: Taktu prófið

Fyrirsagnalisti

Almenn fræðsla Taktu prófið : Prima CRP sýkingarpróf | sjálfspróf

Sjálfsprófið mælir styrk CRP í blóði og getur gefið til kynna tilvist veiru- eða bakteríusýkingar eða alvarlegrar bólgu. C-viðbragsnæmt prótín (CRP: C-Reactive Protein) er bráðaprótin sem er aðallega framleitt í lifrinni og meiðsli, sýkingar og bólgur geta aukið styrk þess. 

Almenn fræðsla Spennandi vörur Taktu prófið : Prima sjálfspróf | FER járn

Járn sjálfsprófið er gagnlegt til að athuga járnforða líkamans. Prófið er ónæmisfrumufræðilegt tæki sem greinir ferritíngildi í blóði.

Almenn fræðsla Spennandi vörur Taktu prófið : Prima sjálfspróf | D-vítamín

D-vítamín sjálfsprófiið er ónæmismæling sem byggir á meginreglunni um samkeppnispróteinabindingu, sem getur sýnt fram á óhóflegt, nægilegt, ófullnægjandi eða skort á D-vítamíni í blóði. Prófið er fyrir þá sem þreytast auðveldlega, fá lítið sólarljós, innbyrgða mat með litlu D vítamíni svo eitthvað sé nefnt. 

Almenn fræðsla Breytingaskeið Taktu prófið : Taktu prófið | Breytinga­skeið kvenna

Taktu prófið fyrir konur til að kanna hvort að það séu líkur séu á því að þú sért byrjuð á breytingaskeiðinu og fáðu góð ráð.

Algengir kvillar Almenn fræðsla Taktu prófið : Breytinga­skeið kvenna | Ertu með einkenni?

Greining breytingaskeiðs byggist fyrst og fremst á einkennum. Greene Climacteric Scale einkennalistinn er staðfestur og áreiðanlegur mælikvarði um 23 einkenni breytingaskeiðs kvenna. Með því að styðjast við listann getur þú auðveldlega fylgst með þróun einkenna með stigagjöf.