Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörÍ Lyfju appinu er hægt að: Sjá hvaða lyfseðla þú átt í gáttinni, Panta lyf, Panta lausasölulyf, Sækja pöntun í næsta apótek Lyfju, Sótt um umboð til að versla fyrir aðra, Fá lyfin send heim samdægurs í stærstu sveitarfélögum landsins, Sjá verð á lyfjum og stöðuna í greiðsluþrepakerfi Sjúkratrygginga Íslands og fá ráðgjöf í netspjalli.
Það getur komið sér vel að eiga aðgang að fagfólki utan sjúkrastofnana til að spara biðtíma og fyrirhöfn. Kynntu þér hjúkrunarþjónustu Lyfju í Lágmúla og Smáratorgi.
Lyfjaskömmtun tryggir betur rétta lyfjainntöku og veitir betri yfirsýn á inntökuna, sérstaklega fyrir þá sem taka inn margar mismunandi tegundir lyfja á mismunandi tímum. Komdu við í næsta apóteki Lyfju og fáðu ráðgjöf hjá starfsfólki okkar.