Lifum heil: Fræðslumyndbönd (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd : Hvað viltu vita um breytinga­skeiðið?

Hanna Lilja Oddgeirsdóttir sérnámslæknir í kvensjúkdóma- og fæðingarlækningum hefur sérfhæft sig í málefnum sem tengjast breytingaskeiði kvenna og útskýrir nánar í þessu fræðslumyndbandi hvað breytingaskeiðið er, hvaða kvillar geta tengst þessu tímabili og hvað er til ráða?

melatonin-svefn

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Svefn : Hvað er melatónín?

Svefnleysi getur verið ýmiss konar. Fólk getur átt í erfiðleikum með að sofna, haldast sofandi eða að svefngæði séu léleg eða óhagstæð. Öllu þessu fylgir oftast mikil dagþreyta. Við förum í gegnum nokkur svefnstig um nóttina og virðast þau öll mjög mikilvæg við að halda góðri heilsu. Eitt efni í líkama okkar kemur mikið við sögu í sambandi við svefninn og það er efnið melatónín.

Fræðslumyndbönd Innri ró Kvenheilsa : Núvitund með Guðna

Róaðu hugann með Guðna Gunnarssyni. Í myndbandinu leiðir Guðni okkur í gegnum núvitundaræfingar sem hjálpa okkur að ná innri ró og auka vellíðan.

Fræðslumyndbönd Sérfræðingar Lyfju : Ertu með frjókornaofnæmi?

Þórður Hermannsson lyfjafræðingur gefur góð ráð við frjókornaofnæmi.

Síða 2 af 2