Núvitundaræfingar með Gyðu Dröfn

Almenn fræðsla Andleg heilsa

Gyða Dröfn Tryggvadóttir fræðir um núvitund en hún hefur iðkað Zen hugleiðslu síðastliðin 22 ár undir handleiðslu Zen meistarans Jakusho Kwong Roshi. Gyða er með með meistaragráðu í stjórnun heilbrigðisþjónustu og lýðheilsu (EMPH) frá Háskólanum í Reykjavík.

Núvitund er að vera til staðar í eigin lífi – hér og nú. Tengja við okkar eigin hug og hjarta, tilfinningar sem við sem manneskjur eigum sameiginlegar, s.s. sárskauka, ótta, reiði, gleði og ást. Að vera þannig til staðar er ein besta gjöf sem við getum gefið sjálfum okkur og öðrum.

https://www.youtube.com/watch?v=5bejoHORjrs

Blodnetverslun1350x350_vorur