Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörHeyrnartækið er í hnotskurn mjög lítið hljóðkerfi með hljóðnema, magnara og hátalara. Þetta tæki mun magna hljóðin sem þig vantar, þannig að öll heyrnartæki eru sérsniðin að heyrnarskerðingu notandans. Af þeim sökum geta aðrir ekki notað þau þar sem engir tveir eru með nákvæmlega sömu heyrnarskerðinguna.
Hér færðu svör við ýmsum spurningum sem notendur heyrnartækja hafa leitað ráða um sem snýr að ýmsum tæknilegum atriðum við uppsetningu og stillingu heyrnartækja.