Eyrnahreinsun og einföld heyrnarmæling í Lágmúla og Smáratorgi

Heyrn

Lyfja býður upp á nýja þjónustu hjá hjúkrunarfræðingum Lyfju Lágmúla og Smáratorgi en þangað getur þú mætt í eyrnahreinsun og einfalda heyrnarmælingu án tímabókunar sem gefur til kynna hvenær um heyrnarskerðingu geti verið að ræða.

Hjúkrunarfræðingur hreinsar eyrun áður en hann/hún framkvæmir einfalda heyrnarmælingu til að kanna hvort um heyrnarskerðingu sé að ræða og hjálpar þér að leita frekari aðstoðar heyrnarfræðings eða háls-, nef og eyrnalæknis ef þörf krefur.

Kynningartilboð: Með hverri eyrnahreinsun fylgir einföld heyrnarmæling frítt með.

Þjónusta Almennt verðEldri borgarar og öryrkjar 
Kynningartilboð4.990 kr.  3.990 kr.
Eyrnarhreinsun  
Einföld heyrnarmæling  


Netverslun_kubbar_800x300