Næring og vellíðan: Hlaðvarp

Fyrirsagnalisti

Breytingaskeið Hlaðvarp : Legvarpið

Gestur hlaðvarpsþáttarins er ljósmóðirin Steinunn Zophoníasdóttir sem ræddi um breytingaskeið kvenna sem sveipað hefur verið dulúð og skömm. Steinunn fer meðal annars yfir helstu niðurstöður úr meistararannsókn sinni á upplifun kvenna af breytingaskeiðinu ásamt líkamlegum, andlegum og félagslegum breytingum sem konur ganga í gegnum á þessu tímabili, sem og einkenni og bjargráð.

Breytingaskeið Hlaðvarp : Af hverju vissi ég það ekki?

Í hlaðvarpinu Af hverju vissi ég það ekki var rætt við Guðjón Haraldsson þvagfæraskurðlækni sem leiddi þáttastjórnendur í allan sannleikann um vanda karla þegar þeir fara í gegnum skeið breytinga og að hverju er að hyggja..