Hvað er Chlorella?

Náttúruvörur

Chlorella er grænþörungur sem vex í ferskvatni og er óhemju vítamín og steinefnaríkur. Þörungurinn inniheldur til dæmis mikið af B12 vítamíni, en það er einmitt nokkuð algengt að líkamann vanti þetta nauðsynlega vítamín. 

Chlorella er þekkt fyrir ýmsa heilsubætandi kosti og margir kjósa að nýta sér hana sem bætiefni.

Chlorella:

  • Getur virkað mjög hreinsandi
  • Er öflug hjálp fyrir ónæmiskerfið
  • Getur verið gagnleg gegn síþreytu        
  • Er nærandi fyrir heila og taugakerfi
  • Er þekkt fyrir að minnka eða koma í veg fyrir vonda líkamslykt

10090282