Lifum heil: Almenn fræðsla (Síða 9)

Fyrirsagnalisti

Almenn fræðsla : 10 ráð til að koma sér aftur í rútínu áður en skólarnir byrja

 Þetta er ekki einungis erfitt fyrir börnin því foreldrarnir þurfa sjálfir að stilla eigin takt og vakna fyrr en venjulega til að gera allt klárt fyrir daginn og komast til vinnu á réttum tíma.

Almenn fræðsla : Góð tannheilsa

Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands stóðu fyrir tannverndarviku 3.-7. febrúar 2020 með skilaboðum til landsmanna um að huga vel að tannheilsunni.
Sérstök áhersla var lögð á orkudrykki en neysla ungmenna á orkudrykkjum með koffíni hefur meira en tvöfaldast á síðustu tveimur árum. Mikil og tíð neysla sætra og sykurlausra orkudrykkja getur leyst upp ysta lag glerungsins sem þynnist og eyðist og myndast ekki aftur. Tennurnar verða viðkvæmar fyrir kulda og meiri hætta er á tannskemmdum. Glerungseyðing er vaxandi vandamál hjá börnum og ungmennum á Íslandi.

Síða 9 af 9