Hvað er melatónín?
Guðrún Kjartansdóttir lyfjafræðingur fjallar um melatónín. Svefnleysi getur verið ýmiss konar. Fólk getur átt í erfiðleikum með að sofna, haldast sofandi eða að svefngæði séu léleg eða óhagstæð. Öllu þessu fylgir oftast mikil dagþreyta.