Ertu að upplifa hitakóf?
Hitakóf eru algengasta einkenni breytingaskeiðsins og geta verið mislöng og komið fyrirvaralaust. Þau eru mjög mismunandi á milli kvenna og geta byrjað þegar estrógenið minnkar í líkamanum.
Í sumum tilfellum getur hjálpað að taka inn eitt eða fleiri af eftirfarandi bætiefnum:
- Solaray - Maca Root er talin vera hormónajafnandi og orkugefandi.
- Guli miðinn - Aswhagandha getur komið jafnvægi á kortisól og er gott við streitu. Það hefur hormónajafnandi áhrif og er orkugefandi og getur hjálpað til við hitakóf.
- Solaray - Milk Thistle (mjólkurþistill) er jurt sem er talin hafa estrógenáhrif og gæti því verið gagnleg við ýmsum kvillum eins og hitakófi.
- Sonnentor - Salvía (Sage) á sér langa sögu um að minnka einkenni hitakófs og nætursvita. Hægt að nota til dæmis í teformi frá Sonnentor.
- Guli miðinn - Breytingaskeið inniheldur salvíu, soja, ísoflavoníið og dong quai sem eru taldar vera góðar jurtir við hitakófi.
Gott mál. Þú getur alltaf kynnt þér lausnirnar hér og nýtt þér fræðsluna ef þú finnur fyrir líkamlegum og andlegum breytingum.
Ertu farin að sofa illa?
Margar konur upplifa verri svefn þegar estrógenið og progesterón minnkar í líkamanum okkar en þau eru bæði mikilvæg hormón fyrir svefninn okkar.
Sumar konur vakna vegna nætursvita, aðrar til að hafa þvaglát. Mikilvægt er að hafa í huga að t.d. áfengisneysla og lélegt mataræði hefur áhrif á gæði svefnsins.
Í sumum tilfellum getur hjálpað að taka inn eitt eða fleiri af eftirfarandi bætiefnum:
Gott mál. Þú getur alltaf kynnt þér lausnirnar hér og nýtt þér fræðsluna ef þú finnur fyrir líkamlegum og andlegum breytingum.
Upplifir þú minni kynhvöt?
Þú getur upplifað minni kynhvöt þegar testósterón minnkar í líkamanum. Einnig getur orkuleysi haft áhrif á kynlífslöngun sem og leggangaþurrkur.
Í sumum tilfellum getur hjálpað að taka inn eitt eða fleiri af eftirfarandi bætiefnum:
Gott mál. Þú getur alltaf kynnt þér lausnirnar hér og nýtt þér fræðsluna ef þú finnur fyrir líkamlegum og andlegum breytingum.
Finnur þú fyrir auknum skapsveiflum, kvíða og þunglyndi?
Skapsveiflur, kvíði og þunglyndi eru mjög algengir kvillar á breytingaskeiðinu. Minnkun á estrógeni, prógesteróni og testósteróni hefur áhrif á heilann okkar og þar af leiðandi á andlega heilsu.
Í sumum tilfellum getur hjálpað að taka inn eitt eða fleiri af eftirfarandi bætiefnum:
Gott mál. Þú getur alltaf kynnt þér lausnirnar hér og nýtt þér fræðsluna ef þú finnur fyrir líkamlegum og andlegum breytingum.
Ertu með leggangaþurrk?
Leggangaþurrkur er algengur á þessu tímabili en þegar estrógen minnkar verða leggöngin viðkvæmari og slímhúðin þynnist. Einnig getur leggangþurrkur haft áhrif á þvagblöðruna sem og kynlífið. Ekki örvænta því það eru til ýmis ráð við þessum kvilla.
Í sumum tilfellum getur hjálpað að taka inn eitt eða fleiri af eftirfarandi bætiefnum:
Gott mál. Þú getur alltaf kynnt þér lausnirnar hér og nýtt þér fræðsluna ef þú finnur fyrir líkamlegum og andlegum breytingum.
Finnur þú fyrir breytingum á hári, húð og/eða nöglum?
Sumar konur upplifa breytingar á hári, húð og nöglum vegna hormónabreytingar. Ástæðan fyrir því getur verið að estrógenið sé að minnka í líkamanum.
Í sumum tilfellum getur hjálpað að taka inn eitt eða fleiri af eftirfarandi bætiefnum:
- Kollagen er stór hluti af uppbyggingu húðarinnar, hársins og naglanna.
- B-vítamín getur verið mikilvægt fyrir framleiðslu hormóna, sérstaklega estrógens sem og að viðhalda heilbrigðu taugakerfi og til að lifrin nái að hreinsa út eiturefni.
- C-vítamín hjálpar m.a til við myndun kollagens sem heldur húðinni ungri í lengri tíma.
Gott mál. Þú getur alltaf kynnt þér lausnirnar hér og nýtt þér fræðsluna ef þú finnur fyrir líkamlegum og andlegum breytingum.