Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju og næringarþerapisti svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörHvenær er best að fá influensu bólusetningu ? Hættir efnið að virka eftir einhvern tíma ? t.d. ef bólusett er í oktober er efnið enn að virka vel í febrúar/mars.
Er hægt að bólusetja við herpesveirunni? Eru einhverjir læknar á íslandi sem eru sérhæfðir í veirusjúkdómum?
Ég hef greinst með ristil og nú eru komin ljót útbrot á bakið með miklum kláða og sársauka.
Er eitthvað sem ég get gert til að minnka sársauka og kláða.
Ég er nokkuð viss um að eg er komin með frunsu í nefið eða þar að segja í nösina, er einhvað sem ég get gert íþvi eða fer þetta með tîmanum eða þarf ég að bera krem á þetta?