Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju og næringarþerapisti svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörEu ekki einhver vítamín sem svipar til Melatonins fyrir utan Magnesíum sem hjálpar fólki að sofna sem á erfitt með svefn ?
Finnst alveg eins og ég hafi lesið um það að það væri til hjá ykkur, eitthvað með Melatonin í.
Má ég drekka safa, eða setja í mat engiferrót, ég er á blóðþynningarmeðali og blóðþrýstinsmeðulum ( 2 )