Almenn fræðsla : Covid-19 veiran - helstu upplýsingar

Ertu með spurningar um Covid-19 veiruna? Á Heilsuvera.is er að finna helstu upplýsingar um Covid-19 veiruna, einkenni,  greiningu, smitleiðir og forvarnir. Smelltu hér að ofan til að fá ítarlegar upplýsingar um Covid-19 veiruna og hvað þú getur gert til að koma í veg fyrir útbreiðslu hennar.

Lyfjainntaka : Gaviscon

Hverjar eru aukaverkanir af Gaviscon.

Geðheilsa Lyfjainntaka : Piracetam

Hvað er Piracetam, virkar það og fæst það á Íslandi?

Lyfjainntaka : Milliverkanir

Maður heyrir um að ekki megi taka járn (þarf þess reglubundið ásamt B12) með mörgum öðrum lyfjum eins og t.d. Euthyrox. Má taka járn með Magnesíum og B12? Eru einhver önnur lyf sem varast skal að taka samtímis Járni?

: Munnþurrkur

Vakna á morgnana með munnþurrk. Hef misst bragð- oglyktarskyn. Hvað er til ráða?

Lyfjainntaka : Hætta á lyfjum

Er hættulegt að snarhætta á Contalgin?

Vítamín : L-arginine

Eru þið að selja l arginine töflur eða duft?

Getnaðarvarnir : Pillan

Ég er á pillunni Diane mite og ég gleymdi að taka pilluna í 3. viku og sleppti því pillupásunni eins og stendur að eigi að gera i leiðbeiningunum. En ég er að fara í ferðalag í vikunni sem ég á að taka næstu pillupásu og er því mjög óhentugt að fara á túr þá. Er öruggt að sleppa pillupásunni í tvo skipti í röð?

Algengir kvillar Lyfjainntaka : Svitamyndun

Ég las á netinu að bandaríska lyfjaeftirlitið hefði veitt leyfi fyrir nýju lyfi (Qbrexza) sem á að stöðva of mikla svitamyndun. Er þetta lyf komið í sölu hjá ykkur eða væntanlegt?

Meltingarfærasjúkdómar Meltingin : Magaóþægindi

Ég er að eiga við þrálátt vandamál en það er niðurgangur daglega. Oftast fljótlega eftir máltíð. Ég hef gert tilraunir á mataræði en ekkert virðist virka. Ég hef farið í speglanir s.s. maga og ristil en án þess að nokkuð hafi fundist. Mér dettur í hug hvort eitthvað sé til af bætiefnum sem gætu hjálpað mér.

Lyfjainntaka : Þreyta vegna lyfjatöku

Er að taka inn sertral er alltaf þreyttur í gærkvöldi fór ég að sofa þreyttur klukkan 1 um nótt og vaknaði klukkan 9 jafn þreyttur og ég fór að sofa getur þetta verið aukaverkanir útaf sertralinu

Almenn fræðsla Kynsjúkdómar : Útrunnin lyf

Er í lagi að nota Condyline dropa sem stendur utg. dat. 06 2018? Fékk þá fyrir kannski hálfu ári. 

Vítamín : Heilsutvenna?

Ég er að taka inn heilsutvennu. Er nóg að taka það inn eða þarf taka eitthvað extra?

Lyfjainntaka Ofnæmi : Lyfjaofnæmi?

Þó maður sé búin að taka lyf í langan tíma, getur maður þróað með sér lyfja ofnæmi? Er uppá síðkastið búin að fá mjög mikið af útbrotum og kláða og hef áhyggjur að ég sé búin að þróa með mér lyfja ofnæmi.

Lyfjainntaka : Imovane og Ritalín

Það er Zopiklon í Imovane 7.5. Getur t.d. rítalín slegið á virkni Zopiklon?

Algengir kvillar Lyfjainntaka : Sýklalyf, hvenær á að taka?

Ég er á pensilíni (Amoksiklav 625 mg) og er að taka 1 töflu 3 á dag, hvað á maður að láta líða mikinn tíma á milli ínntökur og hvað er verkunartími hverra töflu?

: Sprautur og nálar

Er hægt að fá sprautur/nálar án lyfseðils, vill ekki að félagi minn sé að nota skítugar nálar, var að spá hvort ég gæti farið í næsta apótek og keypt þetta? 

Veirusjúkdómar : Inflúenzu bólusetning

Hvenær er best að fá influensu bólusetningu ? Hættir efnið að virka eftir einhvern tíma ? t.d. ef bólusett er í oktober er efnið enn að virka vel í febrúar/mars.

Almenn fræðsla Hjarta– og æðakerfið : Blóðfitumæling

Er hægt að láta mæla blóðfitu í apótekum? Eru lyf við blóðfitu lyfseðilsskyld?

Algengir kvillar Lyfjainntaka : Sýklalyf

Ég er að taka Amoixicillin Mylar 500 mg á að taka acetaphhillus með en ég er með á heimilinu Bio-Cult. Kemur það sér eins vel?

Lyfjainntaka : Sem mixtúra og aukaverkanir

Ég er að taka inn sem mixtúru en finn ekkert yfir hana hjá ykkur. Er þetta puttaproblem hjá mér eða er þetta raunveruleikinn. Getur verið að Sem Mixtura hafi áhrif á þvagtregðu. Undirritaður er með stóran blöðruhálskirtil.

Lyfjainntaka : Melatonín

Er hægt að kaupa melatone á Íslandi einsog úti í útlöndum í apótekum ?

Algengir kvillar Ofnæmi : Krónískar nefstíflur

Ég virðist vera kominn með króníska stíflu í nefið og oft er ég með stíflu í ennisholunum líka sem veldur höfuðverk. Er til eitthvað gott við þessu, þá sérstaklega þessu í ennisholunum?

Sykursýki : Insúlín - Blóðsykur

Ég skipti fyrir stuttu úr Lantus insúlíni yfir í Toujeo að ráði læknis. Mér gengur verr eftir það að hafa stjórn á sykrinum og spyr því. Getur verið að Toujeo insúlínið virki eitthvað öðruvísi heldur en Lantus. 

Geðheilsa Lyfjainntaka : Surmontil

Er lyfið Sormontil nokkuð bólgueyðandi ?

Veirusjúkdómar : Herpes bólusetning

Er hægt að bólusetja við herpesveirunni? Eru einhverjir læknar á íslandi sem eru sérhæfðir í veirusjúkdómum?

Hjarta– og æðakerfið Lyfjainntaka : Lerkanidipin

Við hverju er lyfið Lerkanidipin Actavis 20 mg gefið?

Algengir kvillar Lyfjagjöf til barna Lyfjainntaka : Njálgur

Nú var sonur minn að leika við vinkonu sína á föstudaginn sl. og í ljós kom að stelpan var með njálg. Ég hef ekki fundið njálg í honum en hann er að klóra sér mikið. Er hægt að kaupa lyfin við þessu án þess að hafa fundið njálg ? 

: Lyf til eyðingar

Kostar eitthvað að koma með lyf til förgunar hjá ykkur?

Síða 1 af 4