Vivag eða sambærilegt
Er hægt að kaupa vivag eða sambærilegt lyf - lactobacillus í leggöng án lyfseðils ?
Mjög nýlega kom Vagibalance ratiopharm sem eru skeiðartöflur sambærilegar því sem Vivag skeiðarhlykin voru. Töflurnar eru ætlaðar til að endurheimta og viðhalda náttúrulegu sýrustigi og gerlajafnvægi.
Kítku í næstu Lyfju og athugaðu þetta.